Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


18.8.2016

25. fundur skipulags- og byggingarnefndar

25. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 10. ágúst 2016 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.  Mætt: Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista, Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista, Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista, Guðlaug Einarsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Ragnar Geir Brynjólfsson, nefndarmaður, B-lista, Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi, Ástgeir Rúnar Sigmarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi.  Ástgeir Rúnar Sigmarsson ritaði fundargerð. Formaður leitaði afbrigða að taka fyrir fund umsóknir um lóðirnar Hulduhól 35 og Hulduhól 18-20, var það samþykkt samhljóða. Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1. 1608002 - Fyrirspurn um breytingar á lóðinni að Lyngmóa 9. Fyrirspyrjendur: Einar Haraldsson og Lilja Böðvarsdóttir
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að skoða málið með tilliti til hugsanlegra fornleifa.
2. 1608010 - Fyrirspurn um mögulega viðbyggingu við Mundakot 2, Eyrarbakka. Fyrirspyrjandi: Halldór Jónsson
Fyrirspyrjanda bent á að leita umsagnar Minjastofnunar.
3. 1607078 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir veitingavagn á lóðinni Tryggvagötu 8 Selfossi. Umsækjandi: Pizza félagið ehf
Samþykkt með fyrirvara um skriflegt samþykki lóðareiganda.
4. 1607093 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir geymslugám að Gráhellu 51, Selfossi. Umsækjandi: North-Team-Invest ehf.
Samþykkt.
5. 1607081 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir ljósleiðaralögn frá Austurvegi 40 til 46, Selfossi. Umsækjandi: Tölvu og rafeindaþjónustan
Lagt til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfi verði veitt með því skilyrði, að lagðir verði fram uppdrættir sem sýna lagnaleiðir og skriflegur samningur við framkvæmda- og veitusvið um yfirborðsfrágang og verktíma.
6. 1607079 - Umsókn um lóð undir dreifistöð við Hafnargötu á Stokkseyri. Umsækjandi: HS Veitur hf
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að hafa samband við HS Veitur um fyrirhugaða staðsetningu.
7. 1605332 - Fyrirspurn um breytingar á lóðinni Miðtúni 15, Selfossi. Umsækjandi: Bent Larsen f.h. lóðarhafa
Frestað.
8. 1606097 - Umsókn um breytingar á lóðunum Tjarnamóa 14-16 og 18-20 Selfossi. Umsækjandi: fh lóðarhafa Bent Larsen
Óskað eftir deiliskipulagsuppdrætti til auglýsingar.
9. 1608016 - Umsögn um starfsleyfi fyrir tjaldsvæði að Vonarlandi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
10. 1607044 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 21-25, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
11. 1607045 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 27-31, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
12. 1607046 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 33, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Samþykkt að úthluta lóðinni Þóri Þorsteinssyni.
13. 1608008 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 33, Stokkseyri. Umsækjandi: Þórir Þorsteinsson
Samþykkt að úthluta lóðinni.
14. 1607071 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 14, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
15. 1607072 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 16, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
16. 1607073 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 18, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
17. 1607074 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 20, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
18. 1607075 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 22, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
19. 1607076 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 24, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
20. 1607077 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 26, Stokkseyri. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
21. 1607047 - Umsókn um lóðina Hulduhól 6-10, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
22. 1607048 - Umsókn um lóðina Hulduhól 7-9, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
23. 1607049 - Umsókn um lóðina Hulduhól 11, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
24. 1607050 - Umsókn um lóðina Hulduhól 12-16, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
25. 1607051 - Umsókn um lóðina Hulduhól 13, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
26. 1607052 - Umsókn um lóðina Hulduhól 15, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
27. 1607053 - Umsókn um lóðina Hulduhól 18-20, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Samþykkt að úthluta lóðinni Ægi Guðjónssyni
28. 1607054 - Umsókn um lóðina Hulduhól 19, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
29. 1607055 - Umsókn um lóðina Hulduhól 21-33, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
30. 1607056 - Umsókn um lóðina Hulduhól 22-24, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
31. 1607057 - Umsókn um lóðina Hulduhól 35, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Samþykkt að úthluta lóðinni Ægi Guðjónssyni
32. 1607058 - Umsókn um lóðina Hulduhól 37, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
33. 1607059 - Umsókn um lóðina Hulduhól 39-41, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
34. 1607060 - Umsókn um lóðina Hulduhól 43-45, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
35. 1607061 - Umsókn um lóðina Hulduhól 47-49, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
36. 1607062 - Umsókn um lóðina Hulduhól 51, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
37. 1607063 - Umsókn um lóðina Hulduhól 53, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
38. 1607064 - Umsókn um lóðina Hulduhól 55-57, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
39. 1607065 - Umsókn um lóðina Hulduhól 59-61, Eyrarbakka. Umsækjandi: Makron-roof ehf
Frestað, formanni og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
40. 1503075 - Yfirlýsing vegna breyttra gólfkóta raðhúsaíbúða Gráhellu.
Erindi kynnt fyrir nefndinni.
41. 1608009 - Tillaga að deiliskipulagi að Austurvegi 37
Óskað eftir skipulagslýsingu. Ragnar Geir Brynjólfsson vék af fundi.
42. 1504330 - Tillaga að deiliskipulagi að Austurvegi 39-41. Tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir hafa borist.
Formanni skipulags- og byggingarnefndar, skipulags- og byggingarfulltrúa og bæjarlögmanni falið að ræða við höfund skipulags og leggja fram tillögu að svörum við athugasemdum.
43. 1602182 - Tillaga að deiliskipulagi fyrir dælustöð í landi Gamla- Hrauns. Tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir hafa borist.
Lagt til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt
44. 1507134 - Tillaga að breyttu aðal- og deiliskipulagi miðbæjar Selfoss. Tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir hafa borist
Formanni skipulags- og byggingarnefndar, skipulags- og byggingarfulltrúa og bæjarlögmanni falið að leggja fram tillögu að svörum við athugasemdum. Athugasemdir verða gerðar aðgengilegar á heimasíðu sveitarfélagsins.
45. 1607004 F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa
45.1. 1608015 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Seljalandi 9-11, Selfossi. Umsækjandi: Hannes Þór ehf.
Samþykkt.
45.2. 1607100 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Vallholti 23 Selfossi. Umsækjandi: Eitt Enn ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
45.3. 1608021 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir spennistöð fyrir Gráhellu. Umsækjandi: Rarik ehf.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
45.4. 1608020 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Laxalæk 4, Selfossi. Umsækjandi: Þórarinn Pálsson.
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
45.5. 1607088 - Óskað er umsagnar um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki I að Eyravegi 15b, Selfossi. Beiðni: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
45.6. 1607021 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki I að Tryggvagötu 40, Selfoss. Beiðni: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn, vakin er athygli á því að þegar er í gildi rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki I.
45.7. 1607029 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II(sumarhús) að Vonarlandi Stokkseyri. Beiðni: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
45.8. 1607035 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki I(heimagisting) að Kirkjuvegi 21, Selfossi. Beiðni: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Óskað er eftir upplýsingum um hvaða hluti húss er ætlaður fyrir heimagistingu og fjölda gesta.
45.9. 1606075 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki I(heimagisting) að Engjavegi 49, Selfossi. Beiðni: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
45.10. 1607107 - Óskað er umsagnar um endurnýjun á rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II(gistiheimili) að Stjörnusteinum 9, Stokkseyri. Beiðni: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
45.11. 1607113 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki I(heimagisting) að Bakkatjörn 5, Selfossi. Beiðni: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
45.12. 1608026 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir geymslugám að Eyrarbraut 21-23. Umsækjandi: Guðjón Bjarnason
Formanni skipulags- og byggingarnefndar og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
45.13. 1608025 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sýningargám að Eyrargötu 50 og Austurvegi 2. Umsækjandi: Byggðasafn Árnesinga.
Samþykkt.
46. 1608023 - Umsókn um lóðina Hulduhól 35, Eyrarbakka. Umsækjandi: Ægir Guðjónsson
Samþykkt að úthluta lóðinni
47. 1608022 - Umsókn um lóðina Hulduhól 18-20, Eyrarbakka. Umsækjandi: Ægir Guðjónsson
Samþykkt að úthluta lóðinni
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:20 Ásta Stefánsdóttir Magnús Gíslason Gísli Á. Jónsson Guðlaug Einarsdóttir Ragnar Geir Brynjólfsson Bárður Guðmundsson Ástgeir Rúnar Sigmarsson Fylgigögn fyrri hluti seinni hluti

Þetta vefsvæði byggir á Eplica