Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


25.5.2007

25. fundur skipulags- og byggingarnefndar

 

25. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn 24.05.2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00

 

Mætt:
Torfi Áskelsson, formaður, S-lista
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gústaf Adolf Hermannsson, starfsmaður
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður

 

Samþykktir byggingafulltrúa:

 

a) 0705057
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 11, Selfossi.
Umsækjandi: Elísabet Auður Torp, kt:290371-4309 Suðurengi 24, 800 Selfoss
 -

Samþykkt

b) 0704046
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við leikskóla að Blómsturvöllum 1.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg, kt:650598-2029
Austurvegi 2, 800 Selfoss
 -

Samþykkt

c) 0705103
Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Hellismýri 7, Selfossi.
Umsækjandi: Fossvélar ehf. kt:531271-0179
Hrísmýri 4, 800 Selfoss
 -

Samþykkt

d) 0705073
Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Suðurgötu 2, Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Jónína Björk Birgisdóttir, kt:050867-5799
Ágúst Hafsteinsson, kt:240356-5549
Vatnsendabletti 20, 203 Kópavogur
 -

Samþykkt

 

Dagskrá:

 

1. 0705092
Tillaga að óverulegri breytingu Aðalskipulags Árborgar 2005-2025
Umsækjandi: Landform ehf. Austurvegur 6, 800 Selfoss -

Afgreiðslu frestað. Skipulags og byggingarfulltrúa falið að afla frekari ganga

2. 0705090
Umsókn um lóðina Dranghólar 5, Selfossi.
Umsækjandi: Atli Snær Sigvarðsson kt:240881-4979, Hildur Ósk Kolbeins kt: 151178-2949, Tjaldhólar 26, Selfossi -

Samþykkt

3. 0705088
Úthlutun á lóðinni Hellismýri 4, Selfossi.
Umsækjandi: Einingahús ehf. kt:650406-0870, Fífumóa 3, 800 Selfoss -

Samþykkt

4. 0705087
Úthlutun á lóðinni Hellismýri 10, Selfossi.
Umsækjandi: Magnús Gíslason kt:100669-5449, Birkivellir 18, 800 Selfoss -

Samþykkt

5. 0705086
Úthlutun á lóðinni Hellismýri 9, Selfossi.
Umsækjandi: Valdimar Bjarnason kt: 190572-3829, Kálfhólum 23, 800 Selfoss -

Samþykkt

6. 0705085
Úthlutun á lóðinni Hellismýri 2, Selfossi.
Umsækjandi: Hafsteinn Þorvaldsson kt: 140777-4479, Ragnhildur E. Sigfúsdóttir kt: 080978-5539, Spóarima 29, 800 Selfoss -

Samþykkt

7. 0705084
Umsókn um lóðina Dranghólar 49, Selfossi.
Umsækjandi: Haukur G. Kristjánsson kt: 261163-4469, Guðmunda Þorsteinsdóttir kt: 120867-3269, Norðurgarði 18, 860 Hvolsvelli. -

Samþykkt

8. 0705083
Úthlutun á lóðinni Hellismýri 8, Selfossi.
Umsækjandi: Steyputak ehf. Fífumóa 3, 800 Selfoss. -

Samþykkt

9. 0705067
Erindi um skipulagsmál í hesthúsahverfinu á Selfossi.
Frá: Óla Andra Haraldssyni, Baugstjörn 32, 800 Selfoss. -

Skipulags-og byggingarfulltrúa og Bæjarlögmanni falið að gera tillögu að svari við erindinu.

10. 0705048
Umsókn um afnot af lóð milli Gagnheiðar 34 og Suðurhóla, Selfossi.
Umsækjandi: Árni Árnason, Birkigrund 15, 800 Selfoss. -

Samþykkt til 6 mánaða.

11. 0705047
Umsókn um verslunarrekstur í iðnaðarhúsnæði að Gagnheiði 70-101, Selfossi.
Umsækjandi: Kári Jónsson, Kjarrhólar 4, 800 Selfoss. -

Frestað, Skipulags og byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga

12. 0705046
Umsókn um færslu á vegtengingu að Hólum.
Umsækjandi: Vegagerðin b.t. Þórðar Tyrfingssonar, Breiðumýri 2, 800 Selfoss. -

Skipulags og byggingarnefnd tekur undir flutning heimreiðar að Hólum og leggur til að leiðin gegnum Hólaborg og Hóla verði valin.

13. 0705037
Umsókn um breytingu á þaki hesthúss að Norðurtröð 4, Selfossi.
Umsækjandi: Sigurbjörg Björgvinsdóttir, Engjavegi 77, 800 Selfoss. -

Skipulags og byggingarnefnd óskar eftir umsögn Hagsmunafélags Hestamanna á Selfossi

14. 0705014
Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjárhúsi/hesthúsi að Móskógum.
Umsækjandi: Hilmar Sturluson kt: 050955-7299, Móskógum, 801 Selfoss -

Samþykkt

15. 0705096
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir risi að Tryggvagötu 14b, Selfossi.
Umsækjandi: Elías Hilmarsson, Berglind Soffía Blöndal, Hilmar Leifur Sveinsson,
Tryggvagötu 14b, 800 Selfoss -

Skipulags og byggingarnefnd óskar eftir nánari útfærslu

16. 0704084
Tillaga að deiliskipulagi, Fagurgerði 1-3. Umsækjandi: Svava Steingrímsdóttir, Baldur Dalsson, Baugstjörn 11, 800 Selfoss. -

Skipulags og byggingarnefnd leggur til að tillagan verði auglýst.

17. 0704133
Tillaga að deiliskipulagi Byggðarhorns lóð 27. Umsækjandi: Pro-Ark teiknistofa ehf. Austurvegi 69, 800 Selfoss. -

Skipulags og byggingarnefnd leggur til að tillagan verði auglýst.

18. 0704132
Tillaga að breytingu aðalskipulags Byggðarhorns lóð 27.
Umsækjandi: Pro-Ark teiknistofa ehf. Austurvegi 69, 800 Selfoss. -

Skipulags og byggingarnefnd leggur til að tillagan verði auglýst.

19. 0701161
Tillaga að deiliskipulagi að Hásteinsvegi 57, Stokkseyri. Tillaga var auglýst og athugasemdir bárust.
Umsækjandi: Strandaverk ehf, Eyrarbraut 47, 825 Selfoss. -

Í ljósi framkominna athugasemda við
deiliskipulagstillögu v/Hásteinsveg 57 á Stokkseyri þá leggur Skipulags- og byggingarnefnd það til að horfið verði frá fyrirhugaðri tillögu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að deiliskipulagðar
verði lóðir undir iðnaðar og atvinnustarfsemi
 fyrir austan hesthúsahverfið á Stokkseyri.

Tillagan borin undir atkvæði og samþykkt.

 

20. 0604059
tillaga að deiliskipulagi að Kaðlastöðum, Stokkseyri. Tillagan var auglýst og athugasemdir bárust. -

Torfi Áskelsson kom með eftirfarandi tillögu;

Í ljósi framkominna athugasemda við
deiliskipulagstillögu fyrir vestan Kaðlastaði á Stokkseyri þá leggur
Skipulags- og byggingarnefnd það til að horfið verði frá fyrirhugaðri tillögu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að svæðið verði
deiliskipulagt að nýju og að fullt tillit verði tekið til
framkominna athugasemda og gert verði ráð fyrir íbúðum fyrir aldraða á svæðinu.

Elfa Dögg Þórðardóttir kom með eftirfarandi viðbót við fyrri tillögu;

Lagt er til að lóð fyrir eldriborgara verði deiluskipulögð sérstaklega til að flýta fyrir og einfalda ferlið og bæta þar með úr brýnni þörf í búsetumálum fyrir aldraða í Árborg.

Viðbót við fyrri tillögu borin undir atkvæði og samþykkt.

Í ljósi framkominna athugasemda við
deiliskipulagstillögu fyrir vestan Kaðlastaði á Stokkseyri þá leggur
Skipulags- og byggingarnefnd það til að horfið verði frá fyrirhugaðri tillögu.
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að svæðið verði
deiliskipulagt að nýju og að fullt tillit verði tekið til
framkominna athugasemda og gert verði ráð fyrir íbúðum fyrir aldraða á svæðinu.
Lagt er til að lóð fyrir eldriborgara verði deiluskipulögð sérstaklega til að flýta fyrir og einfalda ferlið og bæta þar með úr brýnni þörf í búsetumálum fyrir aldraða.

Heildartillaga borin undir atkvæði og samþykkt.

21. 0705094
Deiliskipulagstillaga að Tjaldsvæði á Stokkseyri.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029
Austurvegur 67, 800 Selfoss -

Skipulags og byggingarnefnd leggur til að tillagan verði auglýst.

22. 0612033
Tillaga að deiliskipulagi á landi Nýabæjar land nr. 202077 í Sveitarfélaginu Árborg. Tillagan var auglýst og engar athugsemdir bárust.
Umsækjandi: Pro-Ark ehf, Austurvegur 69, 800 Selfoss
 -

Skipulags og byggingarnefnd leggur til að tillagan verði samþykkt.

23. 0611068
Tillaga að deiliskipulagi íbúðarbyggðar í landi Laugardæla í Sveitarfélaginu Árborg. Tillagan var auglýst og athugasemdir bárust.
Umsækjandi: Njáll Skarphéðinsson, Krossalind 15, 201 Kópavogur
 -

Lagt er til að tillagan verði samþykkt með þeim breytingum að vegtenging verði færð að Hörðuvöllum.

Tillaga borin undir atkvæði og samþykkt með 3 atkvæðum. Fulltrúar D-lista sátu hjá
Fulltrúar D-lista lögðu fram eftirfarandi bókun

Athugasemdir íbúa sýna glöggt mikilvægi þess að Flóahreppur og Árborg sameinist, þannig að hægt verði að vinna heilstætt að skipulagsmálum og leysa þar með umferðarmál eins og um ræðir í þessu tilfelli.

24. 0503068
Tillaga að nýju deiliskipulagi að Dvergasteinum, Stokkseyri. -

Skipulags og bygginganefnd leggur til að tillagan verði samþykkt

25. 0608006
Úthlutun lóðarinnar Hrísmýri 8.
Umsækjandi: Mest ehf, Hrísmýri 8, 800 SELFOSSI
 -

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að úthluta lóðinni til Mest ehf. Hrísmýri 8, Selfossi í samræmi við áður gefið vilyrði bæjarráðs.

26. 0704151
Tillaga um leiðir til að koma á almenningssamgöngum innan Árborgar og milli Árborgar og höfuðborgarsvæðisins. -

Lagt fram til kynningar.

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:57

 

 


Torfi Áskelsson


 


Ármann Ingi Sigurðsson


Þorsteinn Ólafsson


 


Elfa Dögg Þórðardóttir


Grímur Arnarson


 


Bárður Guðmundsson


Gústaf Adolf Hermannsson


 


Grétar Zóphóníasson


 


 

 

 

 

 

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica