26. fundur leikskólanefndar
26. fundur leikskólanefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn miðvikudaginn 16. apríl 2008 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Sædís Ósk Harðardóttir, formaður, V-lista (V)
Róbert Sverrisson, varaformaður, B-lista (B)
Þórunn Elva Bjarkadóttir, nefndarmaður S-lista
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista (D)
Ásdís Sigurðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Sigurborg Ólafsdóttir, fulltrúi foreldra
Kristín Eiríksdóttir, leikskólafulltrúi
Kristín Eiríksdóttir leikskólafulltrúi ritaði fundargerð.
Auður Hjálmarsdóttir boðaði forföll
Leikskólanefnd óskar Örnu Ýr Gunnarsdóttir til hamingju barnið sem fæddist 14. apríl s.l
Dagskrá:
•1. 0802044 - Áskorun frá foreldrum barna í leikskólanum Glaðheimum
Áskorun frá foreldrum leikskólabarna í leikskólanum Glaðheimum til leikskólanefndar Árborgar.
Formaður leikskólanefndar, nefndarmaður, verkefnisstjóri fræðslumála, leikskólafulltrúi og starfsmannastjóri Árborgar hafa fundað með foreldrum barna í Glaðheimum. Leikskólanefnd styður þá framkvæmdaráætlun sem er í gangi og hefur verið kynnt foreldrum og nefndarmönnum.
Erindi til kynningar:
•2. 0802088 - Fundargerðir leikskólafulltrúa, sérkennsluráðgjafa og leikskólastjóra í Árborg
Til Kynningar
•3. 0801083 - Fréttabréf frá leikskólum Árborgar 2008
Fréttabréf frá leikskólunum: Álfheimum, Árbæ, Brimveri og Glaðheimum
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:00
Sædís Ósk Harðardóttir
Róbert Sverrisson
Þórunn Elva Bjarkadóttir
Ari B. Thorarensen
Ásdís Sigurðardóttir
Sigurborg Ólafsdóttir
Kristín Eiríksdóttir