Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20.7.2012

26.fundur skipulags- og byggingarnefndar


26. fundur
skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 10. júlí 2012  í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:15.

Mætt:
Eyþór Arnalds, formaður, D-lista,
Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista,
Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista,
Eggert Valur Guðmundsson, varamaður, S-lista,
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi,
Birkir Pétursson, starfsmaður,
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður.

 

Dagskrá:

 

1.

1206017 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Byggðarhorni 32.
Umsækjandi: Ottó Sturluson og Sigríður Gunnarsdóttir, Grafhólum 19, 800 Selfoss

 

Samþykkt.

 

   

2.

1206086 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á innra skipulagi að Gagnheiði 3 Selfossi.
Umsækjandi: Guðmundur Kr Ingvarsson, Tröllhólar 29, 800 Selfoss

 

Samþykkt.

 

   

3.

1206104 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á innra skipulagi , gluggum og klæðningu að hluta á Sandvíkurskóla á Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg, Austurvegi 2, 800 Selfoss

 

Samþykkt.

 

   

4.

1206121 - Umsókn um leyfi fyrir breytu útliti á gestahúsi að Íragerði 4 Stokkseyri.
Umsækjandi: Edgar Willy Kristensen

 

Samþykkt.

 

   

5.

1206142 - Umsókn um breytt notkun á húsnæðinu að Austurvegi 21 e.h. Selfossi.
Umsækjandi: Sigfús Kristinsson, Bankavegi 5, 800 Selfoss

 

Samþykkt.

 

   

6.

1206109 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við flugskýli Skýli Selfossflugvelli.
Umsækjandi: Einar Elíasson, Suðurengi 29, 800 Selfoss

 

Samþykkt.

 

   

7.

1207007 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir geymslu að Eyrargötu 37a Eyrarbakka.
Umsækjandi: Gísli Kristjánsson

 

Samþykkt.

 

   

8.

1207008 - Umsókn um stækkun á lóð að Gagnheiði 34 Selfossi.
Umsækjandi: Ármynni ehf, Birkigrund 15, 800 Selfoss

 

Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að gera nýjan lóðarleigusamning og lóðablað þar sem tekið er mið af óskum umsækjanda en lágmarks fjarlægð frá göngustíg verði 2 m. Nefndin beinir þeim tilmælum til lóðahafa að girða lóðina.

 

   

9.

1205364 - Miðbæjarskipulag Selfossi,áður á fundi 5. júní sl.

 

Þráinn Hauksson og Sigurður Hallgrímsson kynntu fyrstu drög að nýju miðbæjarskipulagi. Inn á fundinn komu bæjarfulltrúi V list Þórdís Sigurðardóttir, og Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri.

 

   

 Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9,50

 

 

Eyþór Arnalds

 

Hjalti Jón Kjartansson

Íris Böðvarsdóttir

 

Eggert Valur Guðmundsson

Bárður Guðmundsson

 

Birkir Pétursson

Ásdís Styrmisdóttir

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica