Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


12.9.2008

26. fundur skólanefndar grunnskóla

26. fundur skólanefndar grunnskóla, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 11. september 2008 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:10

Mætt:
Þórir Haraldsson, formaður, B-lista (B)
Valgeir Bjarnason, nefndarmaður V-lista (V)
Sandra D. Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista (S)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Samúel Smári Hreggviðsson, nefndarmaður D-lista (D)
Sigurður Bjarnason, verkefnisstjóri
Arndís Harpa Einarsdóttir fulltrúi skólastjóra
Guðmundur B. Gylfason , fulltrúi kennara
Guðbjörg Grímsdóttir fulltrúi kennara
Guðrún Thorsteinsson fulltrúi kennara


Erindi til kynningar:

 •1.      0809050 - Yfirlit frá verkefnisstjóra fræðslumála
Verkefnisstjóri fór yfir upplýsingar um fundi skólanefndar ásamt meginhlutverk skólanefndar og verkefnisstjóra fræðslumála.  Þá var farið yfir nemenda- og starfsmanafjölda í grunnskólum Árborgar.  Í grunnskólum Árborgar eru  um 1.247 nemendur og um 240 starfsmenn.  Fram kom að rekstu skólanna er í samræmi við áætlanir.  Hlutföll réttindakennara eru  á bilinu 80- 90% af þeim starfsmönnum sem eru í kennslu, mismunandi eftir skólum.


•2.     
0809051 - Menntaþing Menntamálaráðuneytis

Verkefnisstjóri lagði fram upplýsingar um menntaþing Menntamálaráðuneytisins 12. september 2008

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:10

Þórir Haraldsson
Valgeir Bjarnason
Sandra D. Gunnarsdóttir
Grímur Arnarson
Samúel Smári Hreggviðsson
Sigurður Bjarnason
Harpa Einarsdóttir
Guðbjörg Grímsdóttir
Guðrún Thorsteinsson
Guðmundur B. Gylfason


Þetta vefsvæði byggir á Eplica