Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


15.6.2007

27. fundur skipulags- og byggingarnefndar

 

27. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn 14.06.2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00

 

Mætt:
Torfi Áskelsson, formaður, S-lista
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gústaf Adolf Hermannsson, starfsmaður
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður

 

Elfa Dögg Þórðardóttir leitar afbrigða við útsenda dagskrá og óskar eftir að taka inn á dagskrá dagskrárliðinn 'Aðgengismál fatlaðra í Sveitarfélaginu Árborg.'
Borið undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Viðkomandi liður verður númer 13 á dagskrá fundarins.

 

Samþykktir byggingafulltrúa:

a) 0706002
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Miðtúni 2a Selfossi.
Umsækjandi: Björn B Jónsson Kt: 160152-4199
Jóhanna Róbertsdóttir Kt: 220253-3849
Miðtúni 2, 800 Selfoss -

Samþykkt.

 

b) 0706039
Umsókn um stækkun á einbýlishúsi og byggingarleyfi fyrir bílskúr að Stokkseyrarseli.
Umsækjandi: Sigurður Torfi Sigurðsson kt:100169-3559
Ragnhildur Sigurðardóttir kt:260466-4299
Stokkseyrarsel. 801 Selfoss
 -

Samþykkt.

 

c) 0706038
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 31 Selfossi.
Umsækjandi: Gunnlaugur V Sigurðsson Kt:301266-5299
Nauthólum 11, 800 Selfoss -

Samþykkt.

 

Dagskrá:

 

1. 0706051
Umsókn um byggingarleyfi til að rífa húsið að Austurvegur 51 Selfossi.
Umsækjandi: Fossafl ehf kt:681005-1450
Starmóa 11, 800 Selfoss -

Borið undir atkvæði.
Samþykkt með 3 atkvæðum. Fulltrúar D-lista greiddu atkvæði á móti.

Fulltrúar D-lista settu fram eftirfarandi bókun.

Fulltrúar D-lista lýsa andúð sinni á framkomu meirihlutans við íbúa í málefnum austurvegar 51-59 þar sem hár húsveggur er settur sunnan megin við íbúðarbyggðina og byrgir þar með fyrir sól inni í hverfið. Með þessu hafa íbúar verið hraktir úr hverfinu í stórum stíl.
Ekki er tímabært að veita byggingarleyfi fyrir niðurrifi húsanna þar sem ekki liggur fyrir hvort samþykki fáist hjá skipulagsstofnun fyrir byggingu hússins.


 

2.  0706050
Umsókn um byggingarleyfi til að rífa húsið að Austurvegi 59 Selfossi.
Umsækjandi: Fossafl ehf kt:681005-1450
Starmóa 11, 800 Selfoss -

Borið undir atkvæði.
Samþykkt með 3 atkvæðum. Fulltrúar D-lista greiddu atkvæði á móti.

Fulltrúar D-lista settu fram eftirfarandi bókun.

Fulltrúar D-lista lýsa andúð sinni á framkomu meirihlutans við íbúa í málefnum austurvegar 51-59 þar sem hár húsveggur er settur sunnan megin við íbúðarbyggðina og byrgir þar með fyrir sól inni í hverfið. Með þessu hafa íbúar verið hraktir úr hverfinu í stórum stíl.
Ekki er tímabært að veita byggingarleyfi fyrir niðurrifi húsanna þar sem ekki liggur fyrir hvort samþykki fáist hjá skipulagsstofnun fyrir byggingu hússins.


 

3.  0706049
Umsókn um byggingarleyfi til að rífa húsið að Austurvegi 57 Selfossi.
Umsækjandi: Fossafl ehf kt:681005-1450
Starmóa 11, 800 Selfoss -

Borið undir atkvæði.
Samþykkt með 3 atkvæðum. Fulltrúar D-lista greiddu atkvæði á móti.

Fulltrúar D-lista settu fram eftirfarandi bókun.

Fulltrúar D-lista lýsa andúð sinni á framkomu meirihlutans við íbúa í málefnum austurvegar 51-59 þar sem hár húsveggur er settur sunnan megin við íbúðarbyggðina og byrgir þar með fyrir sól inni í hverfið. Með þessu hafa íbúar verið hraktir úr hverfinu í stórum stíl.
Ekki er tímabært að veita byggingarleyfi fyrir niðurrifi húsanna þar sem ekki liggur fyrir hvort samþykki fáist hjá skipulagsstofnun fyrir byggingu hússins.


 

4.  0706048
Umsókn um byggingarleyfi til að rífa húsið að Austurvegi 55 Selfossi.
Umsækjandi: Hestafl ehf kt:660404-3410
Starmóa 11, 800 Selfoss -

Borið undir atkvæði.
Samþykkt með 3 atkvæðum. Fulltrúar D-lista greiddu atkvæði á móti.

Fulltrúar D-lista settu fram eftirfarandi bókun.

Fulltrúar D-lista lýsa andúð sinni á framkomu meirihlutans við íbúa í málefnum austurvegar 51-59 þar sem hár húsveggur er settur sunnan megin við íbúðarbyggðina og byrgir þar með fyrir sól inni í hverfið. Með þessu hafa íbúar verið hraktir úr hverfinu í stórum stíl.
Ekki er tímabært að veita byggingarleyfi fyrir niðurrifi húsanna þar sem ekki liggur fyrir hvort samþykki fáist hjá skipulagsstofnun fyrir byggingu hússins.


 

5. 0706047
Umsókn um byggingarleyfi til að rífa húsið að Austurvegi 53 Selfossi.
Umsækjandi: Hestafl ehf kt:660404-3410
Starmóa 11, 800 Selfoss -

Borið undir atkvæði.
Samþykkt með 3 atkvæðum. Fulltrúar D-lista greiddu atkvæði á móti.

Fulltrúar D-lista settu fram eftirfarandi bókun.
Fulltrúar D-lista lýsa andúð sinni á framkomu meirihlutans við íbúa í málefnum austurvegar 51-59 þar sem hár húsveggur er settur sunnan megin við íbúðarbyggðina og byrgir þar með fyrir sól inni í hverfið. Með þessu hafa íbúar verið hraktir úr hverfinu í stórum stíl.
Ekki er tímabært að veita byggingarleyfi fyrir niðurrifi húsanna þar sem ekki liggur fyrir hvort samþykki fáist hjá skipulagsstofnun fyrir byggingu hússins.


 

6. 0706027
Fyrirspurn um breytingar að Búðarstíg 14b Eyrarbakka.
Umsækjandi: Eyrún Guðnadóttir kt:150368-5029
Eiríkur Höskuldsson kt:180955-7719
Búðarstíg 14 b, Eyrarbakka. -

Óskað er eftir fullnægjandi teikningum og umsögn Húsafriðunarnefndar.

 

7. 0705011
Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit að Suðurtröð 14, erindið hefur verið grenndarkynnt.
Umsækjandi: Pro-Ark ehf
Austurvegur 69, 800 Selfoss -

Samþykkt

 

8. 0704083
Tillaga að landskiptingu að Fagurgerði 2 og 2b, tillagan hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
Umsækjandi: Verkfræðistofa Suðurlands
Páll Bjarnason
Austurvegur 3-5, 800 Selfoss. -

Samþykkt

 

9. 0508068
Deiliskipulagstillaga nýja miðbæjarins á Selfossi. -

Lögð var fram drög að greinagerð, málinu frestað þar sem tillaga og greinargerð er enn í vinnslu.
Borið undir atkvæði 3 sammála , fulltrúar D-lista sátu hjá.

Fulltrúar D-lista lögðu fram eftirfarandi bókun;

Fulltrúar sjálfstæðisflokksins treysta því að breytingar þær sem gerðar hafa verið á deiliskipulagi frá kynningarfundi verði kynntar íbúum áður en samþykkt verður að auglýsa tillöguna.

10. 0704015
Deiliskipulagstillaga að Norðurhólum 3 Selfossi, tillagan hefur verið auglýst engar athugasemdir hafa borist.
Umsækjandi Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegur 67, Selfoss. -

Skipulags- og Byggingarnefnd leggur til að deiliskipulagið verði samþykkt.

11. 0704071
Deiliskipulagstillaga að Gámasvæði við Borg, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir hafa borist.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegur 67, 800 Selfoss -

Skipulags- og Byggingarnefnd leggur til að deiliskipulagið verði samþykkt.

12. 0611145
Deiliskipulagstillaga að Hólaborg, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir hafa borist.
Umsækjandi:Verkfræðistofa Suðurlands
Páll Bjarnason
Austurvegur 3-5
800 Selfoss

Skipulags- og Byggingarnefnd leggur til að deiliskipulagið verði samþykkt.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17.50

Torfi Áskelsson                                   
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson                               
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarson                                  
Bárður Guðmundsson
Gústaf Adolf Hermannsson                  
Grétar Zóphóníasson

 

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica