27. fundur skipulags- og byggingarnefndar
27. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn þriðjudaginn 24. júlí 2012 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt: Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður S-lista, Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi, Gísli Davíð Sævarsson. aðstoðarbyggingafulltrúi,
Óskað er eftir að taka inn tillögu að deiliskipulagi við Heilbrigðisstofnun suðurlands mál nr 1207092. samþykkt og er það mál tekið inn á fundargerð.
Dagskrá:
1. |
1207070 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir svalaskýli og lokun svala 2. hæð og 3. hæð Heilbrigðisstofnunar Suðurlands. Umsækjandi: Fasteignir Ríkissjóðs Borgartún 7, 105 Reykjavík |
|
Samþykkt. |
||
|
||
2. |
1207047 - Óskað er umsagnar um endurnýjun á leyfi til reksturs gististaðar í flokki V Hótel Selfoss Eyravegi 2 Selfossi. Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi Hörðuvellir 1, 800 Selfoss |
|
Samþykkt. |
||
|
||
3. |
1204051 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki IV (gististaður með minibar) Draugasetrið, Hafnargötu 9, 825 Stokkseyri. Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi Hörðuvellir 1, 800 Selfoss |
|
Samþykkt. |
||
|
||
4. |
1204049 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs gististaðar í flokki III (gististaður með veitingum þó ekki áfengisveitingum) Lista og menningarverstöðin, Hafnargötu 8, 825 Stokkseyri. Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi Hörðuvellir 1, 800 Selfoss |
|
Samþykkt. |
||
|
||
5. |
1204120 - Umsókn um stækkun á lóð að Hraunhólum 1, 800 Selfossi. Umsækjandi: Sigfús Harðarson Hraunhólar 1, 800 Selfoss |
|
Samþykkt. |
||
|
||
6. |
1207087 - Umsókn um uppsetningu á skilti á girðingu við mjólkurbúið Austurvegi 65, 800 Selfossi. Umsækjandi: Mjólkursamsalan ehf. Austurvegi 65, 800 Selfoss |
|
Samþykkt. |
||
|
||
7. |
1207058 - Sótt er um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Túngötu 9, 820 Eyrarbakka. Umsækjandi: Byggingarþjónustan ehf. Garðastræti 17, 101 Reykjavík. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
8. |
1207091 - Umsókn um niðurrif á hlöðu að Hásteinsvegi 13, 825 Stokkseyri. Umsækjandi: Knútur Björnsson Þrastarás 73, 221 Hafnarfyrði |
|
Samþykkt. |
||
|
||
9. |
1207067 - Tillaga um breytingu á göngustíg sem liggur frá Langholti að Suðurhólum gegnum Helluhverfi. Um er að ræða breytingu á aðalskipulagi og lagt er til að göngustígur verði einnig reiðstígur. |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að aðalskipulagi verði breytt þannig að göngustíg sem liggur frá Langholti að Suðurhólum gegnum Helluhverfi verði breytt úr göngustíg í göngu- og reiðstíg. |
||
|
||
10. |
1207066 - Tillaga að deiliskipulagi lóðanna Eyrarbraut 49-57 Stokkseyri. |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst. |
||
|
||
11. |
1207069 - Skipulagsmál- Eyravegur 35 |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að skrifa lóðarhöfum bréf þar sem óskað er eftir stöðu mála varðandi enduruppbyggingu húsa sem hafa orðið fyrir eldsvoða. |
||
|
||
12. |
0908042 - Ósk um að afsala sér hluta lóðar að Álftarima 16-26 Selfossi |
|
Afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna. |
||
|
||
13. |
1207056 - Niðurfelling lögbýlisréttar og sameining landa að Skipum. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
14. |
1207062 - Fyrirspurn um stækkun á húsi að Hjarðarholti 3 Selfossi. Umsækjandi: Ólafur Þórarinsson Hjarðarholti 3, 800 Selfoss |
|
Tekið er jákvætt í erindið og nefndin óskar eftir fullnægjandi gögnum til grenndarkynningar. |
||
|
||
15. |
1207065 - Umsókn um skilti fyrir reiðleið um Stokkseyrarfjöru |
|
Samþykkt. |
||
|
||
16. |
1207010 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Engjavegi 12 Selfossi. Umsækjandi: Jóhann Frímann Helgason Engjavegur 12, 800 Selfoss |
|
Erindið verður grenndarkynnt. |
||
|
||
17. |
1207092 - Deiliskipulagstillaga að Heilbrigðisstofnun Suðurlands |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:35
Eyþór Arnalds |
|
Hjalti Jón Kjartansson |
Eggert Valur Guðmundsson |
|
Bárður Guðmundsson |
Gísli Davíð Sævarsson |
|
|