13.10.2016
27. fundur skipulags- og byggingarnefndar
27. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 5. október 2016 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista, Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista, Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista, Guðlaug Einarsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, Ástgeir Rúnar Sigmarsson, aðstoðarbyggingarfulltrúi, Karen Karlsdóttir Svendsen, varamaður, B-lista, Sveinn Ægir Birgisson, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs.
Fulltrúi ungmennaráðs var boðinn velkominn á fundinn.
Ástgeir Rúnar Sigmarsson ritaði fundargerð.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
1. |
1609217 - Deiliskipulagsbreyting Víkurheiði , Anne B Hansen kemur og gerir grein fyrir tillögunni |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst. |
|
|
|
2. |
1302259 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi í Dísastaðalandi, tillagan hefur verið auglýst og athugasemdir borist |
|
Formanni nefndarinnar og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að funda með fulltrúum íbúa Austurbyggðar. |
|
|
|
3. |
1609216 - Lögð fram tillaga um að unnið verði að deiliskipulagsbreytingu Hagalands |
|
Sveitarfélagið Árborg hefur eignast land úr Hagalandi sem ætlað er til framtíðarnotkunar fyrir íbúðarhúsnæði. Í gildi er deiliskipulag frá 2008 þar sem gert er ráð fyrir þremur götum með 37 einbýlishúsum. Lagt er til að skipulagið verði yfirfarið og endurskoðað með það að markmiði að á svæðinu verði blönduð byggð einbýlishúsa og parhúsa. Jafnframt verði gerð breyting á aðalskipulagi þjónustulóðar í Fosslandi. |
|
|
|
4. |
1609215 - Lögð fram tillaga um að hafin verði vinna við gerð deiliskipulags Björkustykkis |
|
Lagt er til að hafinn verði undirbúningur að gerð deiliskipulags fyrir svo nefnt Björkustykki, sem er framtíðarbyggingarland Sveitarfélagsins Árborgar sunnan við Suðurhóla á Selfossi. Í framhaldi af vali á samstarfsaðila við skipulagsvinnuna skipi bæjarráð vinnuhóp fulltrúa frá skipulags- og byggingardeild og framkvæmda- og veitusviði, auk kjörinna fulltrúa. |
|
|
|
5. |
1609218 - Fjárhagsáætlun 2017 |
|
Kynnt var vinna við fjárhagsáætlun 2017. |
|
|
|
6. |
1609203 - Umsókn um lóðina Hulduhól 22-24, Eyrarbakka. Umsækjendur: Emil Ingi Haraldsson og Anna Margrét Ólafsdóttir |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni. |
|
|
|
7. |
1609135 - Umsókn um lóðina Ólafsvelli 26, Stokkseyri. Umsækjendur: Bjarki Gylfason og Guðrún Ásta Ólafsdóttir |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni. |
|
|
|
8. |
1609204 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir vinnsluholu fyrir kalt vatn. Umsækjandi: Vatnsveita Árborgar |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfið verði samþykkt. |
|
|
|
9. |
1605332 - Fyrirspurn um breytingar á lóð að Miðtúni 15, Selfossi, áður á fundi 10. ágúst sl. Umsækjandi: Bent Larsen fh. lóðarhafa |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda um þátttöku í kostnaði við færslu lagna og útfærslu skipulags á lóðinni. |
|
|
|
10. |
1609011F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa |
|
10.1. |
1609194 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Snæland 1-3 Selfossi. Umsækjandi: Gunnar Arnarsson ehf. |
|
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
10.2. |
1609193 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Hulduhól 18-20, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Ægir Guðjónsson |
|
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
10.3. |
1609214 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hulduhól 13, Eyrarbakka. Umsækjendur: Víglundur Guðmundsson og Sólrún Ósk Kristinsdóttir |
|
|
Samþykkt með fyrirvara að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
10.4. |
1604267 - Umsókn um stækkun á bílskúr að Smáratúni 10, Selfossi. Umsækjendur: Krzysztof Bronislaw Zoladek og Henryka Lidia Zoladek |
|
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
10.5. |
1609181 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir bílskúr að Hjalladæl 6, Eyrarbakka. Umsækjandi: Þorvaldur Þórðarson |
|
|
Frestað. |
|
|
10.6. |
1609219 - Fyrirspurn um byggingu iðnaðarhúsnæðis að Gagnheiði 17, Selfossi. Fyrirspyrjandi: Plastiðjan ehf |
|
|
Lagt fram til kynningar. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjanda. |
|
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:30
Ásta Stefánsdóttir |
|
Magnús Gíslason |
Gísli Á. Jónsson |
|
Guðlaug Einarsdóttir |
Bárður Guðmundsson |
|
Ástgeir Rúnar Sigmarsson |
Karen Karlsdóttir Svendsen |
|
Sveinn Ægir Birgisson |