27. fundur menningarnefndar
27. fundur menningarnefndar Árborgar, haldinn í ráðhúsi Árborgar, miðvikudaginn 22. mars 2006, kl. 17:15, í Ráðhúsi Árborgar.
Mætt: Inga Lára Baldvinsdóttir, formaður, Kristín Eiríksdóttir, Sigríður Gunnarsdóttir og Grímur Hergeirsson.
Dagskrá:
1. Umfjöllun um drög að fjölskyldustefnu Sveitarfélagsins Árborgar.
Farið var nákvæmlega í gegnum drögin og rætt um ýmis atriði. Gerðar voru skriflegar athugsemdir við drögin og verkefnisstjóra falið að koma þeim á framfæri við starfshóp sem vinnur að gerð fjölskyldustefnunnar.
Önnur mál.
a) Drög að dagskrá fyrir Vor í Árborg 2006, kynnt og rædd.
Fundi slitið kl. 19:20
Inga Lára Baldvinsdóttir
Kristín Eiríksdóttir
Sigríður Gunnarsdóttir
Grímur Hergeirsson