28. fundur leikskólanefndar
28. fundur leikskólanefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn miðvikudaginn 18. júní 2008 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15
Mætt:
Sædís Ósk Harðardóttir, formaður, V-lista (V)
Róbert Sverrisson, varaformaður, B-lista (B)
Arna Ír Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista (S)
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista (D)
Sigurborg Ólafsdóttir, fulltrúi foreldra
Kristín Eiríksdóttir, leikskólafulltrúi
Dagskrá:
•1. 0802044 - Nafnasamkeppni vegn leikskólans við Leirkeldu, Norðurhólum 3
Leikskólanefnd gerir það að tillögu sinni að leikskólinn við Norðurhóla 3 verði nefndur Jötunheimar
Erindi til kynningar:
•2. 0806045 - Jarðskjálftar 2008 - endurreisn velferðar. Kynning á viðbrögðum og starfsemi í leikskólum eftir jarðskjálftann 29. maí 2008
Leikskólafulltrúi kynnir fyrir fundarmönnum þá vinnu sem farið hefur fram í kjölfar skjálftana. Leikskólanefnd lýsir ánægju með skjót og fagleg vinnubrögð.
•3. 0703067 - Viðbygging við Æskukot, Blómsturvöllum, flutningar
Til kynningar.
•4. 0806024 - Menntaþing 12. september 2008 - ný lög, til kynningar
•5. 0801083 - Fréttabréf frá leikskólum Árborgar 2008
Fréttabréf frá Álfheimum.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:15
Sædís Ósk Harðardóttir
Róbert Sverrisson
Arna Ír Gunnarsdóttir
Ari B. Thorarensen
Sigurborg Ólafsdóttir
Kristín Eiríksdóttir