Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


17.11.2016

28. fundur bæjarstjórnar

28. fundur bæjarstjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 16. nóvember 2016 kl. 17:00 í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.   Neðanskráðir bæjarfulltrúar eru mættir: Kjartan Björnsson, D-lista, forseti bæjarstjórnar, Ásta Stefánsdóttir, D-lista,framkvæmdastjóri, Gunnar Egilsson, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista, Ari Björn Thorarensen, D-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, B-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, Æ-lista Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, ritar fundargerð. Forseti bæjarstjórnar setti fundinn. Dagskrá: Sjá fundargerð bæjarstjórnar á pdf. skjali.

Þetta vefsvæði byggir á Eplica