28. fundur félagsmálanefndar
28. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn fimmtudaginn 6. júní 2013 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15
Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður D-lista, Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður D-lista, Sandra D. Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista, Andrés Rúnar Ingason, varamaður V-lista, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri, Helga Lind Pálsdóttir. félagsráðgjafi.
Margrét Magnúsdóttir boðaði forföll og mætir Andrés Rúnar Ingason í hennar stað.
Edda Sigurjónsdóttir, félagsráðgjafarnemi og afleysingastarfsmaður hjá félagsþjónustu Árborgar situr einnig fundinn.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
||
1. |
1212023 - Dagforeldrar - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
||
|
||
2. |
1212093 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók |
||
|
||
3. |
1306012 - Reglur Sveitarfélagsins Árborgar um greiðslu lögmannskostnaðar í barnaverndarmálum 2013 |
|
Félagsmálanefnd samþykkir samhljóða reglur Sveitarfélagsins Árborgar um greiðslu lögmannskostnaðar í barnaverndarmálum |
||
|
||
4. |
1304003 - Reglur um félagslega liðveislu 2013 |
|
Félagsmálanefnd samþykkir samhljóða reglur um félagslega liðveislu með áorðnum breytingum frá bæjarstjórn |
||
|
||
5. |
1201097 - Ferðaþjónusta lögblindra íbúa Árborgar um höfuðborgarsvæðið |
|
Félagsmálanefnd samþykkir samhljóða að framlengja samningi lögblindra um ferðaþjónustu íbúa í Árborg á höfðuborgarsvæðinu til ársloka 2013 |
||
|
||
Erindi til kynningar |
||
6. |
1305246 - Hagstofuskýrsla árið 2013 |
|
Hagstofuskýrslur vegna ársins 2012 kynntar |
||
|
||
7. |
1306013 - Tölulegar upplýsingar 2013 |
|
Tölulegar upplýsingar frá félagsþjónustunni fyrir fyrstu fimm mánuði ársins |
||
|
||
8. |
1306014 - Ársrit um starfsendurhæfingu 2013 - VIRK |
|
Lagt fram til kynningar |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:56
Ari B. Thorarensen
Þórdís Kristinsdóttir
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Sandra D. Gunnarsdóttir
Andrés Rúnar Ingason
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir
Helga Lind Pálsdóttir