Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


29.6.2007

29. fundur skipulags- og byggingarnefndar

 

29. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn 28.06.2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00

 

Mætt:
Torfi Áskelsson, formaður, S-lista
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gústaf Adolf Hermannsson, starfsmaður
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður

 

Í upphafi fundar færði fulltrúi D-lista, Elfa Dögg, formanni byggingarnefndar blóm, með þökk fyrir gott samstarf.
Aðrir nefndarmenn og starfsmenn nefndarinnar taka undir orð Elfu.

Torfi Áskelsson, formaður nefndarinnar, þakkar Elfu fyrir hlýhug í sinn garð og nefndarmönnum fyrir ánægjulegt og farsælt samstarf.
En Torfi lætur af störfum sem fulltrúi Skipulags og byggingarnefndar vegna persónulegra ástæðna.

 

Samþykktir byggingafulltrúa:

 

a)  0704125
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Bleikjulæk 7 Selfossi.
Umsækjandi: Ólafur B Snorrason kt:060948-7049
Reynivellir 8, 800 Selfoss -

Samþykkt

 

b)  0705143
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Urðarmóa 14 Selfossi.
Umsækjandi: Víðir Guðmundsson kt:140979-4149
Daoprakai Saosim kt:261276-2679
Svarthamrar 18, 112 Reykjavík -

Samþykkt.

 

c)  0706114
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 21 Selfossi.
Umsækjandi: Sverrir Jón Einarsson kt:270175-3849
Álfheiður Tryggvadóttir kt: 270479-4489
Ártúni 2, 800 Selfoss -

Samþykkt.

 

d)  0610021
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum að Eyrargötu 51-53 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Stafnahús ehf kt: 521004-3040
Sigtún 2, 800 Selfoss -

samþykkt.

 

e)  0706045
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Tunguvegi 7 Selfossi.
Umsækjandi: Torfi G Sigurðsson kt:040162-5779
Ólafía G Sverrisdóttir kt:050863-2209
Tunguvegur 7, 800 Selfoss -

Samþykkt.

 

f)  0706071
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Stokkhólsvegi 4.
Umsækjandi: Guðmundur K Sigurdórsson kt:190476-4489
Jóhanna S Hannesdóttir kt:281182-5609
Stóra-Sandvík 5, 800 Selfoss -

Samþykkt.

 

g)  0706100
Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhús að Hrísmýri 7 Selfossi.
Umsækjandi: Hjálmar Kristmannsson kt:311059-3279
Hvassaleiti 64, 103 Reykjavík -

Samþykkt.

 

Dagskrá:

 

1. 0706116
Fyrirspurn um breytingu á notkun á lóðinni Hellismýri 1 Selfossi.
Umsækjandi,fyrir hönd lóðarhafa: Verfræðistofa Guðjóns Þ Sigfússonar
Austurvegur 42, 800 Selfoss -

Skipulags og byggingarfulltrúa falið ræða við umsækjanda.

 

2. 0706109
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsinu að Sunnuvegi 13 Selfossi.
Umsækjandi: Lingþór Jósepsson kt:070271-5089
Sunnuvegur 13, 800 Selfoss -

Skipulags og byggingarnefnd leggur til erindið verði grenndarkynnt að Sunnuvegi 11,16,18 og 20. og einnig við Sigtún 17,19,21

 

3. 0706102
Fyrirspurn um hvort leyfi yrði veitt fyrir íbúðarbyggð í landi Austurkot.
Umsækjandi: Davíð Karl Karlsson kt:231256-2539
Næfurási 23,110 Reykjavík -

Erindinu vísað til aðalskipulagshóps

 

4. 0706090
Umsókn um sameiningu lands að Votmúla 1 og 3, og nýtt land beri heitið Votmúli 3.
Umsækjandi: Pro -Ark ehf kt:460406-1100
Austurvegur 69, 800 Selfoss -

Skipulags og byggingarnefnd samþykkir samruna landsins fyrir sitt leyti.

 

5. 0706063
Umsókn um lóðina Eyrarbraut 37 Stokkseyri.
Umsækjandi: Strandaverk ehf kt:520706-0540
Eyrarbraut 47, 825 Stokkseyri -

Samþykkt

 

6.  0706062
Umsókn um lóðina Strandgata 5 Stokkseyri.
Umsækjandi: Valdimar Briem kt:010242-3209
Grettisgötu 53B, 101 Reykjavík -

Samþykkt

 

7. 0706059
Umsókn um stöðuleyfi fyrir seglskýli á lóð að Gagnheiði 72 Selfossi.
Umsækjandi: Glugga og Hurðasmiðjan Selfoss ehf
Gagnheiði 72, 800 Selfoss

Skipulags og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.

8.  0706119
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsnæði að Steinsbæ 2 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Guðrún Magnúsdóttir kt:060454-3969
Þingholtsstræti 30, 101 Reykjavík -

Skipulags og byggingarnefnd frestar frekari afgreiðslu, þar til umsögn Húsafriðunarnefndar liggur fyrir.

9. 0611068
Deiliskipulag norðan og austan sjúkrahús, áður tekið fyrir 24. maí sl.
Umsækjandi: Njáll Skarphéðinsson
Dofrakór 7, 203 Kópavogur -

Skipulags og byggingarnefnd leggur til við Bæjarstjórn að deiliskipulags tillagan verði samþykkt. Með þeim fyrirvara að vegtenging við Árveg verði í samræmi við tillögu, Gunnars Inga Ragnarssonar Umferðarsérfræðings, frá 03.10.2006. Jafnframt verði Skipulags og byggingarfulltrúa ásamt Bæjarritara falið að svara fram komnum athugasemdum.

10.  0706060
Aðal- og deiliskipulag að Byggðarhorni (breyting).
Umsækjandi:Landform ehf
Oddur Hermannsson
Austurvegur 6-8, 800 Selfoss -

Skipulags og byggingarnefnd leggur til við Bæjarstjórn að óskað verði eftir heimild Skipulagsstofnunar til að breyta aðalskipulagi, í landi Byggðarhorns. Tillagan felur í sér fjölgun lóða úr 26 í 44. Einnig er lagt til að deiliskipulagsbreytingin verði auglýst samhliða auglýsingu um breytingu aðalskipulags.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:31

Torfi Áskelsson                       
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson                   
Elfa Dögg Þórðardóttir
Bárður Guðmundsson  
Gústaf Adolf Hermannsson
Grétar Zóphóníasson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica