Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20.8.2008

29. fundur leikskólanefndar

29. fundur leikskólanefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn miðvikudaginn 20. ágúst 2008  í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00

Mætt: 
Sædís Ósk Harðardóttir, formaður, V-lista (V)
Róbert Sverrisson, varaformaður, B-lista (B)
Arna Ír Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista (S)
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista (D)
Ásdís Sigurðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Sigurborg Ólafsdóttir, fulltrúi foreldra
Kristín Eiríksdóttir, leikskólafulltrúi

Kristín Eiríksdóttir ritaði fundagerð

Dagskrá:

•1. 0802044 - Flutningur á starfsemi leikskólanna Glaðheima og Ásheima í Jötunheima

Leikskólafulltrúi kynnti stöðu mála og upplýsti að leikskólarnir Ásheimar og Glaðheimar flytja samtímis í Jötunheima.
Leikskólanefnd lýsir ánægju sinni með það að báðir leikskólarnir flytjist á sama tíma.

•2. 0802088 - Fundargerð leikskólafulltrúa, sérkennslufulltrúa og leikskólastjóra í Árborg

Til kynningar

•3.  0801083 - Fréttabréf frá leikskólum Árborgar 2008

Ársskýrsla Æskukots

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:45

 

Sædís Ósk Harðardóttir                                   
Róbert Sverrisson
Arna Ír Gunnarsdóttir                                       
Ari B. Thorarensen
Ásdís Sigurðardóttir                                         
Sigurborg Ólafsdóttir
Kristín Eiríksdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica