29. fundur bæjarráðs
29. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 5. mars 2015 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10. Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Már Ingólfur Másson, varamaður, Æ-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. 1501029 - Fundargerð félagsmálanefndar 7. fundur haldinn 24. febrúar Fundargerðin staðfest. Fundargerðir til kynningar 2. 1409062 - Fundargerð starfshóps um uppbyggingu skólahúsnæðis í Árborg 3. fundur haldinn 25. febrúar Lagt fram. 3. 1502042 - Fundargerð stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 2015 825. fundur haldinn 16. febrúar Lagt fram. Almenn afgreiðslumál 4. 1502223 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 24. febrúar 2015, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn - Fosstún íbúðahótel, gististaður í flokki II Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið. 5. 1502240 - Beiðni Velferðarnefndar Alþingis, dags. 26. febrúar 2015, um umsögn um frumvarp til laga um seinkun klukkunnar og bjartari morgna Lagt fram. Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 8:40. Gunnar Egilsson Sandra Dís Hafþórsdóttir Eggert V. Guðmundsson Helgi Sigurður Haraldsson Már Ingólfur Másson Ásta Stefánsdóttir