16.2.2017
29. fundur fræðslunefndar
29. fundur fræðslunefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 9. febrúar 2017 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:30.
Mætt: Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Ragnheiður Guðmundsdóttir, varamaður, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista, Guðbjartur Ólason, fulltrúi skólastjóra, Kristín Eiríksdóttir, fulltrúi leikskólastjóra, Málfríður Erna Samúelsdóttir, fulltrúi foreldra leikskóla, Linda Björk Sigurðardóttir, fulltrúi foreldra grunnskóla, Brynja Hjörleifsdóttir, fulltrúi starfsmanna leikskóla, Sigríður Pálsdóttir, fulltrúi kennara, Pétur Már Sigurðsson, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs, Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
1. |
1702011 - Leikskóladagatal 2017-2018 |
|
Sameiginlegt leikskóladagatal fyrir skólana í Árborg lagt fram. Eftir skoðun og umræðu var samþykkt að taka það aftur á dagskrá á næsta fundi nefndarinnar. |
|
|
|
2. |
1702034 - Skóladagatal 2017-2018 |
|
Lagt fram. Skóladagatal Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri 2017-2018. Skóladagatal Sunnulækjarskóla 2017-2018. Skóladagatal Vallaskóla 2017-2018. Samþykkt að taka skóladagatölin aftur á dagskrá á næsta fundi. |
|
|
|
3.
|
1702009 - Erindi um fjölgun á starfsdögum í leikskólum 2017-2018 v/skóladags Árborgar |
|
Erindið tengist áhuga á að vera aftur með skóladag Árborgar í mars 2018. Samþykkt samhljóða. |
|
|
|
Erindi til kynningar |
4. |
1701129 - Fjölmenning í Árborg |
|
Aneta Figlarska kynnti lykiltölur, drög að mótttökuáætlun og fleira er tengist námi og kennslu tvítyngdra barna. |
|
|
|
5. |
1701159 - Samstarf grunnskóla í Árborg um valgreinar |
|
Efling samstarfs grunnskólanna um valgreinar á unglingastigi. - Þorvaldur H. Gunnarsson, Páll Sveinsson og Hermann Örn Kristjánsson kynntu niðurstöður sínar en þeim var falið að vinna að eflingu samstarfs skólanna um valgreinar. - Fundargerð frá 20. janúar 2017 til kynningar. |
|
|
|
6.
|
1702007 - Námskeið fyrir börn og unglinga í Árborg á vegum heilsugæslu og skólaþjónustu |
|
Íris Böðvarsdóttir kynnti námskeið fyrir börn, unglinga og foreldra sem sálfræðingar heilsugæslu og skólaþjónustu halda saman nú á vorönn. Um er að ræða námskeiðin Klóka krakka og Mér líður eins og ég hugsa. |
|
|
|
7. |
1701099 - Samráðsfundir skólastjóra og fræðslustjóra |
|
Til kynningar. - Fundargerð skypefundar sem var haldinn 12. janúar 2017 með verkefnastjóra þróunarverkefnisins Námsmats á mörkum skólastiga í Árborg. - Fundargerð frá 17. janúar 2017. - Fundargerð frá 25. janúar 2017. |
|
|
|
8. |
1702012 - Samstarfsfundir leikskólastjóra og skólastjóra |
|
Fundargerð frá 31. janúar 2017 til kynningar. |
|
|
|
9. |
1701014 - Samstarfsfundur leikskólastjóra, sérkennslufulltrúa og fræðslustjóra |
|
Fundargerð frá 7. febrúar 2017 til kynningar. |
|
|
|
10. |
1603022 - Skólaráð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri |
|
Fundargerð frá 29. nóvember 2016 til kynningar. |
|
|
|
11. |
1701103 - Breyting á aðalnámskrá grunnskóla - brautskráning áður en 10 ára skyldunámi líkur |
|
Til kynningar. - Auglýsing mennta- og menningarmálaráðuneytis frá 11. janúar 2017. - Umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga frá 13. janúar 2017. |
|
|
|
12. |
1611121 - Ný lesfimiviðmið og önnur viðmið |
|
Bréf sviðsstjóra matssviðs Menntamálastofnunar, dags. 18. janúar 2017, til kynningar. |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:50
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
|
Brynhildur Jónsdóttir |
Ragnheiður Guðmundsd. |
|
Arna Ír Gunnarsdóttir |
Íris Böðvarsdóttir |
|
Guðbjartur Ólason |
Kristín Eiríksdóttir |
|
Málfríður Erna Samúelsd. |
Linda Björk Sigurðardóttir |
|
Brynja Hjörleifsdóttir |
Sigríður Pálsdóttir |
|
Pétur Már Sigurðsson |
Þorsteinn Hjartarson |
|
|