3. fundur landbúnaðarnefndar
3. fundur landbúnaðarnefndar Árborgar kjörtímabilið 2006 til 2010 haldinn miðvikudaginn 18. október 2006 kl. 17.00 í fundarsal Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar að Austurvegi 67.
Mættir:
Þorsteinn G Þorsteinsson, formaður
Gísli Geirsson
Ólafur Auðunsson
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður nefndarinnar ritaði fundargerð
Fyrir tekið.
1. Úthlutun á landi sem auglýst var 28. sept. sl.
Landspildur þær sem auglýstar voru eru:
Vallarnes II 2,7 ha.
Sölkutóftargrund 1,5 ha.
Borg, beitarland 76,5 ha. Landbúnaðarnefnd áskildi sér rétt til að leigja Borgarlandið sem eina heild eða í hlutum.
Eftirtalda umsóknir bárust:
1. Lára Ólafsdóttir, Tröllhólum 3 ótilgreint land.
2. Pjetur N Pjetursson, Sólvang Vallarnes II
3. Guðmundur E Guðmundsson, Laufhaga 6 ótilgreint land.
4. Magnús Gíslason, Háeyrarvöllur 56 Vallarnes og Sölkutóftargr.
5. Sigurður Steindórsson, Túngötu 10 Sölkutóftargr.
6. Bragi Andrésson, Búðarstíg 14 Sölkutóftargr.
7. Óli Pétur Gunnarsson, Árborg Borg.
8. Einar Magnússon, Gamla Hrauni Borg.
9. Guðm. Stefánsson, Gylfi Þorkelsson og
Valgeir Jónsson, Selfossi Borg.
10. Brynjar Jón Stefánsson, Selfossi Borg.
11. Áslaug fjóla Guðmundsdóttir, Efra Seli Borg.
12. Sigurður Torfi Sigurðsson, Stokkseyrar Seli Borg.
Afgreiðsla:
Samþykkt að leigja Sigurði Torfa Sigurðssyni eystri hluta Borgarlands 24,8 ha.,
Brynjari Jón Stefánssyni vestari hluta Borgarlands um 44 ha.
Pjetri N Pjeturssyni Vallarnes II og Braga Andréssyni Sölkutóftargrund.
2. Bréf frá Þorvaldi Hafberg.
Þorvaldur Hafberg segir upp landi sem hann hefur haft á leigu á Stokkseyri 2,1 ha.
Samþykkt að bíða með að auglýsa landið, en það liggur að skipulögðum íbúðarhúsalóðum á þrjá vegu, sem eru í byggingu.
Fleira ekki fyrir tekið, fundi slitið kl. 18.15.
Þorsteinn G Þorsteinsson
Gísli Geirsson
Ólafur Auðunsson
Grétar Zóphóníasson