3. fundur skipulags- og byggingarnefnd
3. fundur haldinn í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þriðjudaginn 11. júlí 2006 kl. 12:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfossi.
Mætt:
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður
Haukur Þorvaldsson
Þór Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Þorsteinn Ólafsson
Kristján Einarsson slökkviliðsstjóri
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi.
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur
samþykkt
a) Mnr. 0602048
Umsókn um byggingarleyfi fyrir 2. áfanga skólabyggingar og íþróttahúss við Sunnulækjarskóla að Norðurhólum 1 Selfossi.
Umsækjandi: Fasteignafélag Árborgar kt: 460704-3590 Austurvegi 2 Selfossi
b) Mnr. 0602029
Umsókn um byggingarleyfi fyrir iðnaðarhúsi að Gagnheiði 72 Selfossi.
Umsækjandi: Eðalhús ehf kt: 500998-2109 Gagnheiði 42 Selfossi
c) Mnr. 0605050
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kjarrhólum 10 Selfossi.
Umsækjandi: Valdimar Þór Svavarsson kt: 010873-4289 Löngumýri 6a Selfossi
Listi lagður fram til kynningar.
2. Mnr. 0606095
Umsókn um byggingarleyfi fyrir stækkun á millibyggingu til norðurs að Breiðumýri 2, Selfossi.
Umsækjandi: Vegagerðin kt: 500295-2609 Breiðumýri 2, Selfossi
Samþykkt.
3. Mnr. 0606097
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir bílageymslu að Tryggvagötu 14b, Selfossi.
Umsækjandi: Gunnar Guðmundsson kt:301248-4159 Tryggvagata 14b, Selfossi.
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunnum teikningum.
4. Mnr. 0606128
Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsum að Eyrargötu Ásbergi Eyrarbakka.
Fyrirspyrjandi: Pro-Ark teiknistofa f.h. lóðarhafa kt:460406-1100 Austurvegi 69 Selfossi
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunnum teikningum.
5. Mnr. 0606123
Umsókn um leyfi til að rífa frystihús á lóð Eyrargötu 51 - 53, Eyrarbakka.
Fyrirspyrjandi: Stafnhús ehf kt:521004-3040 Gagnheiði 55, Selfossi
Samþykkt.
6. Mnr. 0607017
Erindi frá íbúa að Jórutúni þar sem óskað er eftir því að aðkeyrslu að Ártúni 2 verði lokað.
Afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
7. Mnr. 0605136
Erindi þar sem óskað er eftir skiptingu lóðar og útgáfu stofnskjals fyrir Eyraveg 51 Selfossi.
Afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
8. Mnr. 0606124
Fyrirspurn um deiliskipulagstillögu að Eyrargötu 53, Eyrarbakka.
Fyrirspyrjandi: Stafnhús ehf kt:521004-3040 Gagnheiði 55, Selfossi
Skipulags og byggingarfulltrúa og formanni nefndarinnar falið að ræða við aðalskipulagshönnuð.
9. Mnr. 0607009
Tillaga að deiliskipulagi Byggðarhorns lands nr.10. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.
Skipulags- og byggingarnefnd óskar eftir fullunnum teikningum.
10. Mnr. 0604069
Tillaga að deiliskipulagi Gráhellu 1. áfanga. Tillagan er til loka afgreiðslu frá nefndinni. 1 athugasemd hefur borist v/auglýsingar.
Afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við skipulagshönnuð og eigendur Gráhellu vegna framkominna athugasemda.
11. Mnr. 0604081
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Ártún 2a Selfossi. Tillagan er til loka afgreiðslu frá nefndinni. Athugasemdir bárust v/auglýsingar.
Afgreiðslu frestað. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
12. Mnr. 0606102
Umsókn um lóðina Heiðarbrún 4, Stokkseyri.
Umsækjendur: Sigurður Guðlaugsson kt:111246-3519
Þórarinn Guðlaugsson kt:100148-3239 Barmahlíð 11, Reykjavík
Afgreiðslu frestað.
13. Önnur mál.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 13:00
Elfa Dögg Þórðardóttir
Haukur Þorvaldsson
Þorsteinn Ólafsson
Þór Sigurðsson
Torfi Áskelsson
Gústaf Adolf Hermannsson
Bárður Guðmundsson
Kristján Einarsson