Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


20.9.2014

3. fundur félagsmálanefndar

3. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn mánudaginn 15. september 2014 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:15.  Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Eyrún Björg Magnúsdóttir, nefndarmaður, Æ-lista, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri, Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar, Erla María Gísladóttir, ráðgjafi.  Formaður leitaði afbrigða til að taka mál nr. 1409115 á dagskrá. Samþykkt samhljóða. Mál nr. 1409105 tekið út af dagskrá en áfrýjun var dregin til baka. Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
 1. 1409106 - Húsnæðismál trúnaðarmál
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
 
 2. 1409115 - Húsnæðismál trúnaðarmál
Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók
 
 3. 1409093 - Fjárhagsáætlun 2015
Tillögur að fjárhagsáætlun fyrir árið 2015 ræddar
 
  Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:00 Ari B. Thorarensen Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir Jóna S. Sigurbjartsdóttir Anný Ingimarsdóttir Þórdís Kristinsdóttir Erla María Gísladóttir Svava Júlía Jónsdóttir Eyrún Björg Magnúsdóttir

Þetta vefsvæði byggir á Eplica