30. fundur félagsmálanefndar
30. fundur félagsmálanefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn mánudaginn 8. september 2008 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15
Mætt:
Þorgrímur Óli Sigurðsson, formaður, B-lista (B)
Sædís Ósk Harðardóttir, nefndarmaður V-lista (V)
Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, varamaður S-lista
Guðmundur B. Gylfason, nefndarmaður D-lista (D)
Bjarnheiður Ástgeirsdóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegra úrræða
Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri ritaði fundagerð.
Dagskrá:
- 1. 0806059 - Félagsþjónustumál -Trúnaðarmál
Fært í trúnaðarbók - 2. 0809020 - Garðaþjónusta
Lögð fram tillaga að breytingu á garðaþjónustu fyrir eldri borgara og öryrkja í sveitarfélaginu Árborg. ,,að hámarksupphæð fyrir beðahreinsun verði kr. 24.000". Félagsmálanefnd samþykkir tillöguna.
Erindi til kynningar:
- 3. 0808081 - Frá Barnaverndarstofu - Staðlar fyrir vistun eða fóstur barna á vegum barnaverndaryfirvalda sjá http://www.bvs.is/files/file660.pdf
Lagt fram til kynningar. - 4. 0802031 - Sískráning 2008 júní-júlí
Tilkynningar til barnaverndar Árborgar í júní voru 13 talsins og í júlí voru þær 10. - 5. 0809032 - Jafnréttisþing og landsfundur jafnréttisnefnda á Akranesi.
Lagt fram til kynningar
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:20
Þorgrímur Óli Sigurðsson
Anný Ingimarsdóttir
Sædís Ósk Harðardóttir
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir
Katrín Ósk Þorgeirsdóttir
Guðmundur B. Gylfason
Bjarnheiður Ástgeirsdóttir