30. fundur bæjarstjórnar
30. fundur bæjarstjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 13. júní 2012 kl. 17:00 í Ráðhúsi Árborgar, Selfossi.
Neðanskráðir bæjarfulltrúar eru mættir:
Ari Björn Thorarensen, D-lista, forseti bæjarstjórnar,
Eyþór Arnalds, D-lista,
Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista,
Gunnar Egilsson, D-lista,
Kjartan Björnsson, varamaður, D-lista,
Helgi Sigurður Haraldsson, B-lista,
Eggert Valur Guðmundsson, S-lista,
Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista,
Þórdís Eygló Sigurðardóttir, V-lista
Auk þess situr fundinn Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, og Rósa Sif Jónsdóttir sem ritar fundargerð.
Forseti bæjarstjórnar setti fundinn.
Dagskrá:
- I. Fundargerðir til staðfestingar
1 a) 1201020
Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar 33. fundur frá 9. maí
b) 94. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 16. maí
2 a) 1201023
Fundargerð menningarnefndar 18. fundur frá 17. maí
b) 95. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 24. maí
3 a) 1201020
Fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar 34. fundur frá 15. maí
b) 96. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 31. maí
4 a) 1201019
Fundargerð félagsmálanefndar 17. fundur frá 29. maí
b) 97. fundur bæjarráðs ( 1201001 ) frá 7. júní
- liður 1 b) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 16. maí , lið 7, málsnr. 1205061 - Ályktun stofnfundar Hagsmunafélags hundaeigenda í Árborg og nágrenni vegna hundasleppisvæðis í nágrenni Selfoss.
Gunnar Egilsson, D-lista, tók til máls.
- liður 2 a) Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista, tók til máls um fundargerð menningarnefndar frá 17. maí, lið 2, málsnr. 1201146 - Vor í Árborg.
Helgi S. Haraldsson, B-lista, Kjartan Björnsson, D-lista, Eyþór Arnalds, D-lista, og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tóku til máls.
- liður 2 b) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 24. maí, lið 2, málsnr. 1202309 – Fundargerð hverfisráðs Eyrarbakka 2012, lið 1 og 2, - Málefni skólahúsnæðis á Eyrarbakka.
Eyþór Arnalds, D-lista, Gunnar Egilsson, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, tóku til máls.
- liður 2 b) Helgi S. Haraldsson B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 24. maí, lið 14, málsnr. 1205364 – Miðbæjarskipulag Selfoss, tillaga um að hafin verði vinna við gerð deiliskipulags miðbæjar Selfoss.
Eyþór Arnalds, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, og Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, tóku til máls.
- liður 2 b) Helgi S. Haraldsson B-lista, tók til máls um fundargerð bæjarráðs frá 24. maí, lið 16, málsnr. 1012096 – Samningur við Íslenska gámafélagið um þjónustu á gámasvæði.
Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, og Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri, tóku til máls.
- liður 3 a) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar frá 15. maí, lið 1, málsnr. 0806063 – Málefni Björgunarmiðstöðvar.
Eyþór Arnalds, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, og Gunnar Egilsson, D-lista, tóku til máls.
- liður 3 a) Helgi S. Haraldsson, B-lista, tók til máls um fundargerð framkvæmda- og veitustjórnar frá 15. maí, lið 3, málsnr. 1006066 – Mögulegir virkjanakostir í Sveitarfélaginu Árborg.
Eyþór Arnalds, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, Gunnar Egilsson, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, og Ari Björn Thorarensen, D-lista, tóku til máls.
Fundargerðirnar voru bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða
- II. 1205357
Kosningar í embætti innan bæjarstjórnar til eins árs
1. Kosning forseta til eins árs
2. Kosning 1. varaforseta til eins árs
3. Kosning 2. varaforseta til eins árs
4. Kosning tveggja skrifara til eins árs
5. Kosning tveggja varaskrifara til eins árs
1. Kosning forseta til eins árs
Lagt var til að Ari Björn Thorarensen, D-lista, yrði kosinn forseti bæjarstjórnar til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
2. Kosning 1. varaforseta til eins árs
Lagt var til að Elfa Dögg Þórðardóttir, D-lista, yrði kosin 1. varaforseti til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
3. Kosning 2. varaforseta til eins árs
Lagt var til að Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista, yrði kosin 2. varaforseti til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
4. Kosning tveggja skrifara til eins árs
Lagt var til að Eyþór Arnalds, D-lista, og Gunnar Egilsson, D-lista, yrðu kosnir skrifarar til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
5. Kosning tveggja varaskrifara til eins árs
Lagt var til að Elfa Dögg Þórðardóttir og Sandra Dís Hafþórsdóttir, D-lista, yrðu kosnar varaskrifarar til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
- III. 1205357
Kosning þriggja fulltrúa í bæjarráð til eins árs og þriggja til vara sbr. A-lið 57. gr. bæjarmálasamþykktar nr. 396/2000 með síðari breytingum:
Aðalmenn: Varamenn:
Eyþór Arnalds Ari Björn Thorarensen
Elfa Dögg Þórðardóttir Sandra Dís Hafþórsdóttir
Eggert Valur Guðmundsson Arna Ír Gunnarsdóttir
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
- IV. 1205357
Kosning í kjörstjórnir til eins árs sbr. A-lið 57. gr. bæjarmálasamþykktar nr. 396/2000 með síðari breytingum:
1. Yfirkjörstjórn, þrír fulltrúar og þrír til vara
2. Undirkjörstjórn 1, þrír fulltrúar og þrír til vara
3. Undirkjörstjórn 2, þrír fulltrúar og þrír til vara
4. Undirkjörstjórn 3, þrír fulltrúar og þrír til vara
5. Undirkjörstjórn 4 (Stokkseyri), þrír fulltrúar og þrír til vara
6. Undirkjörstjórn 5 (Eyrarbakki), þrír fulltrúar og þrír til vara
1. Yfirkjörstjórn, þrír fulltrúar og þrír til vara.
Aðalmenn: Varamenn:
Ingimundur Sigurmundsson Lára Ólafsdóttir
Steinunn Fjóla Sigurðardóttir Sigurbjörg Gísladóttir
Bogi Karlsson Þórunn Jóna Hauksdóttir
2. Undirkjörstjórn 1, þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Erlendur Daníelsson Þorgrímur Óli Sigurðsson
Gunnar Gunnarsson Hólmfríður Einarsdóttir
Ólafur Bachmann Haraldsson Svanborg Egilsdóttir
3. Undirkjörstjórn 2, þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Erling Rúnar Huldarsson Magnús Jóhannes Magnússon
Ingibjörg Jóhannesdóttir Sigríður Ólafsdóttir
Valdemar Bragason Ólafur H. Jónsson
4. Undirkjörstjórn 3, þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Kristín Björnsdóttir Guðjón Axelsson
Hafdís Kristjánsdóttir Grétar Páll Gunnarsson
Valgerður Gísladóttir Ragnhildur Benediktsdóttir
5. Undirkjörstjórn 4 (Stokkseyri), þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Ingibjörg Ársælsdóttir Helga Björg Magnúsdóttir
Einar Sveinbjörnsson Bjarkar Snorrason
Ragnhildur Jónsdóttir Guðni Kristjánsson
6. Undirkjörstjórn 5 (Eyrarbakki), þrír fulltrúar og þrír til vara
Aðalmenn: Varamenn:
Lýður Pálsson Arnar Freyr Ólafsson
María Gestsdóttir Þórarinn Ólafsson
Svanborg Oddsdóttir Birgir Edwald
Samþykkt samhljóða.
- V. 1205361
Tillaga um að bæjarráð fundi á tveggja vikna fresti í sumar
Lagt er til að bæjarráð fundi á tveggja vikna fresti frá og með 21. júní til 23. ágúst.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
1205361
- VI. Tillaga um fyrirkomulag funda bæjarstjórnar í júlí og ágúst og að bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla mála
Með vísan til heimildar í 7. gr. samþykktar um stjórn Sveitarfélagsins Árborgar og fundarsköp er lagt til að reglulegur fundur bæjarstjórnar í júlí verði felldur niður og bæjarstjórnarfundur í ágúst verði haldinn 22. ágúst. Þá er lagt til að bæjarráði verði falin fullnaðarafgreiðsla mála til sama tíma.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
- VII. 1206031
Breytingar á fulltrúum S-lista í nefndum 2012
Lagt var til að Tómas Þóroddsson taki sæti sem aðalmaður í íþrótta- og tómstundanefnd í stað Erlings Rúnars Huldarssonar.
Einnig er lagt til að Eggert Valur Guðmundsson taki sæti sem varamaður í skipulags- og byggingarnefnd í stað Erlings Rúnars Huldarssonar.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
- VIII. 1204195
Breyting á fulltrúum D-lista í nefndum 2012
Lagt var til að Ragnheiður Guðmundsdóttir taki sæti sem varamaður í fræðslunefnd í stað Þorsteins Garðars Þorsteinssonar.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.
Fleira ekki gert. Fundargerðin lesin upp og fundi slitið kl. 18:23
Eyþór Arnalds Kjartan Björnsson
Ari Björn Thorarensen Sandra Dís Hafþórsdóttir
Gunnar Egilsson Helgi Sigurður Haraldsson
Eggert Valur Guðmundsson Arna Ír Gunnarsdóttir
Þórdís Eygló Sigurðardóttir Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri
Rósa Sif Jónsdóttir, ritari