30.fundur skipulags- og byggingarnefndar
30. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn 12.07.2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista
Kjartan Ólason, formaður, S-lista
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gústaf Adolf Hermannsson, starfsmaður
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista
Samþykktir byggingafulltrúa:
a) 0707081
Umsókn um tveggja ára bráðabyrða leyfi til að setja 60fm hús við bakgafl flugskýlis 1 á Selfossflugvelli.
Umsækjandi: Einar Elíasson, Suðurengi 29, 800 Selfoss -
Samþykkt.
b) 0603025
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Eyrargötu 39, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Guðjón Guðmundsson kt: 301070-4709. Eyrargata 17, 820 Eyrarbakka -
Samþykkt.
c) 0707034
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 13, Selfossi.
Umsækjandi: Hjalti Guðmundsson kt: 260969-4479. Baugstjörn 10, 800 Selfoss. -
Samþykkt.
d) 0707029
Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Eyrarbraut 37, Stokkseyri.
Umsækjandi: Strandaverk ehf. kt: 520706-0540
Eyrarbraut 47, 825 Stokkseyri.
-
Samþykkt.
e) 0707033
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Urðarmóa 13, Selfossi.
Umsækjandi: Tveir góðir ehf. kt: 540303-4010
Vallholti 38, 800 Selfoss.
-
Samþykkt.
f) 0707030
Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Suðurengi 25, Selfossi.
Umsækjandi: Brynja Hjálmtýsdóttir kt: 170865-3409
Ingimundur Sigurmundsson kt: 241165-3619
Suðurengi 25, 800 Selfoss.
-
Samþykkt.
Dagskrá:
1. 0707009
Fyrirspurn um hvort hægt sé að fá úthlutað lóð fyrir bílaþvottastöð í landi Árborgar.
Umsækjandi: Bílaþvottastöðin Löður. Bæjarlind 2, 201 Kópavogur -
Skipulags og byggingarfulltrúa falið að finna lóð fyrir starfsemina.
2. 0706129
Umsókn um lóðina Hellismýri 12, Selfossi.
Umsækjandi: Guðmundur Marías Jensson, Kt: 190371-5069 Ingibjörg Gísladóttir, Kt: 060571-3849. Nauthólar 24, 800 Selfoss. -
Samþykkt
3. 0707017
Fyrirspurn um leyfi til að breyta húsnæðinu að Eyjaseli 3 í atvinnuhúsnæði.
Umsækjandi: Kristín S. Jónsdóttir. Kt: 080751-4199 Óli Hilmar Briem Jónsson. Kt: 140250-3929, -
Afgreiðslu frestað þar til niðurstaða liggur fyrir úr grenndarkynningu að Eyjasel 1,2 og 4 og Eyrarbraut 30
4. 0705118
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Strandgötu 10. Umsóknin hefur verið grendarkynnt, engar athugasemdir bárust.
Umsækjandi: Gunnar G. Gunnarsson Kt: 121068-4949, Hafdís Sigurjónsdóttir Kt: 300772-5879, Strandgata 10, Strönd -
Samþykkt
5. 0706059
Umsókn um stöðuleyfi fyrir seglaskýli á lóð að Gagnheiði 72, Selfossi. Áður tekið fyrir 28.06.2007
Umsækjandi: Glugga og Hurðasmiðjan Selfoss ehf, Gagnheiði 72, 800 Selfoss. -
Samþykkt til tveggja ára með fyrirvara um samþykki eldvarnareftirlits
6. 0707019
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Norðurbæ.
Umsækjandi: Þóra Þórarinsdóttir kt: 060760-5359, Oddur Hermannsson kt: 270660-7899, Norðurbær, 800 Selfoss. -
Skipulags- og byggingarnefnd leggur til að erindið verði grenndarkynnt að Selfossi 3.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:20
|
Kjartan Ólason |
|
Elfa Dögg Þórðardóttir |
|
Bárður Guðmundsson |
Gústaf Adolf Hermannsson |
|
Grétar Zóphóníasson |
Ari B. Thorarensen |
|
|