31. fundur leikskólanefndar
31. fundur leikskólanefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn miðvikudaginn 15. október 2008 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Sædís Ósk Harðardóttir, formaður, V-lista (V)
Róbert Sverrisson, varaformaður, B-lista (B)
Arna Ír Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista (S)
Ásdís Sigurðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Kristín Traustadóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Sigurborg Ólafsdóttir, fulltrúi foreldra
Kristín Eiríksdóttir, leikskólafulltrúi
Erindi til kynningar:
- 1. 0712058 - Lög um leikskóla. II. Kafli, 4.gr.
Hverjir sitja í nefnd sem fer með málefni leikskóla í umboði sveitarstjórnar.
Ósk um tilnefningu leikskólastjóra
Leikskólanefnd gerir það að tillögu sinni að leikskólastjórar kjósi sér fulltrúa til setu í leikskólanefnd Árborgar. - 2. 0712059 - Lög um menntun og ráðningu kennara.
Til kynningar - 3. 0802088 - Fundargerðir leikskólafulltrúa, sérkennsluráðgjafa og leikskólastjóra í Árborg
Liður 7. A) í fundagerð leikskólafulltrúa, sérkennslufulltrúa og leikskólastjóra um opnun á aðfangadag og gamlársdag í leikskólum Árborgar. Aðfangadagur og gamlársdagur eru virkir dagar og því telur leikskólanefnd að þjónustan verði að vera til staðar á þessum dögum eins og verið hefur. - 4. 0801083 - Fréttabréf frá leikskólum Árborgar 2008
Til kynningar
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:30
Sædís Ósk Harðardóttir
Róbert Sverrisson
Arna Ír Gunnarsdóttir
Ásdís Sigurðardóttir
Kristín Traustadóttir
Sigurborg Ólafsdóttir
Kristín Eiríksdóttir