31. fundur skipulags- og byggingarnefndar
31. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn 26.07.2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista
Margrét Magnúsdóttir, nefndarmaður V-lista
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður
a) 0707139
Umsókn um byggingarleyfi fyrir byggingu bílskúrs að Hásteinsvegi 23, Stokkseyri.
Umsækjandi: Katrín Didriksen, kt: 050454-7549
Hásteinsvegur 23, Stokkseyri.
Samþykkt.
b) 0707148
Umsókn um staðbundið leyfi fyrir byggingarstjórn í Árborg.
Umsækjandi: Einar S. Sveinsson, kt: 0310048-7889
Miðtúni 8, 245 Sandgerði
Samþykkt.
c) 0707126
Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Suðurtröð 14, Selfossi.
Umsækjandi: JOB ehf. kt: 650505-0420
Lambhagi 7, 800 Selfoss.
Samþykkt.
d) 0707116
Umsókn um leyfi til að breyta utanhússklæðningu að Fossvegi 10, Selfossi.
Umsækjandi: Fremd ehf. kt: 631205-1510
Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Samþykkt.
e) 0707115
Umsókn um leyfi til að breyta utanhúsklæðningu að Fossvegi 8, Selfossi.
Umsækjandi: Fremd ehf. kt: 631205-1510
Suðurlandsbraut 18, 108 Reykjavík
Samþykkt.
Dagskrá:
1. 0707080
Umsókn um lóðina Suðurtröð 12, Selfossi.
Umsækjandi: Hilmar Þ. Björnsson kt: 141242-7419. Álftarima 11, 800 Selfoss. -
Samþykkt.
2. 0707079
Umsókn um lóðina Stekkjarvað 8, Eyrarbakka.
Umsækjandi: Steinn Ævarr Skúlason kt: 150670-3819, Jessica Dahlgren kt: 130775-2179, Smári Gunnarsson kt: 210563-3189. Hásteinsvegur 21, 825 Stokkseyri -
Samþykkt.
3. 0707044
Fyrirspurn um leyfi til að byggja tvö parhús á lóð Smíðaverkstæðis Sigurjóns, Stokkseyri.
Umsækjandi: Eggert og Pétur ehf, kt: 610499-2369. Heiðarbrún 20, 825 Stokkseyri. -
Skipulags og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjenda.
4. 0707037
Umsókn um stækkun lóðarinnar Kjarrhólar 32, Selfossi.
Umsækjandi: Birgir Gunnarsson, kt: 160574-3569. Kjarrhólar 32, 800 Selfoss. -
Skipulags og byggingarfulltrúa falið að ræða við fyrirspyrjenda og Framkvæmda og veitusvið.
5. 0707123
Umsókn um lóðina Dranghólar 25.
Umsækjandi: Elías Gústavsson, kt: 191075-4989, Kristjana Hallgrímsdóttir, kt: 190572-3669.
Suðurengi 5, 800 Selfoss. -
Samþykkt
6. 0707125
Umsókn um leyfi til að klæða húsið að Háeyrarvöllum 8, Eyrarbakka að utan.
Umsækjandi: Guðmundur Marteinsson kt: 110668-5979, Arnrún Sigurmundsdóttir kt: 130369-3409. Háeyrarvellir 8, 820 Eyrarbakki. -
Samþykkt
7. 0706116
Fyrirspurn um breytingu á notkun á lóðinni Hellismýri 1, Selfossi. Áður tekið fyrir 28.06.2007.
Umsækjandi, fyrir hönd lóðarhafa: Verkfræðistofa Guðjóns Þ. Sigfússonar, Austurvegur 42, 800 Selfoss. -
Samþykkt
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17.25
Kjartan Ólason
Ármann Ingi Sigurðsson
Grímur Arnarson
Ari B. Thorarensen
Margrét Magnúsdóttir
Bárður Guðmundsson
Ásdís Styrmisdóttir