31. fundur félagsmálanefndar
31. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn mánudaginn 4. nóvember 2013 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00
Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður D-lista, Margrét Magnúsdóttir, nefndarmaður V-lista, Sandra D. Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri, Anný Ingimarsdóttir. verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar,
Þórdís Kristinsdóttir, fulltrúi D-lista boðar forföll.
Formaður leitar afbrigða til að taka mál nr. 1310197 Beiðni um styrk til reksturs Stígamóta fyrir árið 2014
Undir 2.lið sitja jafnframt starfsmenn félagsþjónustunnar fundinn; Guðrún Svala Gísladóttir, ráðgjafi, Heiða Ösp Kristjánsdóttir, félagsráðgjafi og Helga Lind Pálsdóttir, félagsráðgjafi
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
||
1. |
1301358 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál - fært í trúnaðarmálabók |
||
|
||
2. |
1310202 - Fundur með Barnaverndarstofu |
|
Félagsmálanefnd þakkar starfsmönnum Barnaverndarstofu fyrir gagnlegan og fróðlegan fund |
||
|
||
3. |
1310203 - Húsnæðismál - trúnaðarmál |
|
Trúnaðarmál - fært í trúnaðarmálabók |
||
|
||
4. |
1309226 - Fjárhagsáætlun 2014 |
|
Félagsmálanefnd hefur farið yfir fjárhagsáætlun fyrir árið 2014 og leggur hún til að grunnkvarðar í fjárhagsaðstoð verði hækkaðir um 4% og því þarf 2 milljóna króna hækkun í ramma fyrir 02-110. Jafnframt leggur félagsmálanefnd til að deildin 02-460 verði hækkuð um 500.000 krónur vegna niðurgreiðslu á garðaþjónustu fyrir eldri borgara og öryrkja. |
||
|
||
5. |
1310159 - Gjaldskrá fyrir Grænumörk |
|
Samþykkt samhljóða |
||
|
||
6. |
1310158 - Gjaldskrá fyrir Frístundaklúbbinn |
|
Samþykkt samhljóða |
||
|
||
7. |
1310157 - Gjaldskrá fyrir ferðaþjónustu fatlaðra |
|
Samþykkt samhljóða |
||
|
||
8. |
1310156 - Gjaldskrá fyrir leigubílaakstur aldraðra |
|
Samþykkt samhljóða |
||
|
||
9. |
1310155 - Gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu |
|
Samþykkt samhljóða |
||
|
||
10. |
1310191 - Styrkbeiðni - rekstur Kvennaathvarfsins fyrir árið 2014 |
|
Félagsmálanefnd tekur jákvætt í beiðnina og leggjur til að bæjarráð samþykki styrkbeiðni |
||
|
||
11. |
1310197 - Styrkbeiðni - Stígamót 2014 |
|
Félagsmálanefnd tekur jákvætt í beiðnina og leggur til að bæjarráð samþykki styrkbeiðnina |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 19:50
Ari B. Thorarensen Ragnheiður Guðmundsdóttir Margrét Magnúsdóttir Sandra D. Gunnarsdóttir Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir Anný Ingimarsdóttir