Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


31.8.2017

32. fundur félagsmálanefndar

32. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn þriðjudaginn 22. ágúst 2017 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:15.  Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista Jóna S. Sigurbjartsdóttir, nefndarmaður, D-lista Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður, D-lista Svava Júlía Jónsdóttir, nefndarmaður, S-lista Eyrún Björg Magnúsdóttir, nefndarmaður, Æ-lista Sigdís Erla Ragnarsdóttir, áheyrnarfulltrúi ungmennaráðs Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri  Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir ritar fundargerð. Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1.   1708097 - Fjárhagsáætlun félagsþjónustu Árborgar 2018
  Farið yfir sviðið og rætt um stöðu mála. Lagt til út frá jafnréttisgrundvelli að orlof húsmæðra eigi ekki við í dag.
     
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:11 Ari B. Thorarensen Jóna S. Sigurbjartsdóttir Þórdís Kristinsdóttir Svava Júlía Jónsdóttir Eyrún Björg Magnúsdóttir Sigdís Erla Ragnarsdóttir Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir

Þetta vefsvæði byggir á Eplica