Almenn afgreiðslumál |
2. |
1704047 - Kaupleiga á iPad spjaldtölvum fyrir nemendur í Árborg |
|
Fræðslunefnd tekur jákvætt í erindið en óskar eftir fundi með fulltrúum verkefnisins til að ræða framkvæmd foreldrakönnunar og frekari upplýsingagjöf til foreldra. |
|
|
|
Erindi til kynningar |
1. |
1705116 - Styrkur Sprotasjóðs til Jötunheima 2017-2018 |
|
Til kynningar. Bréf frá Sprotasjóði, apríl 2017, um að sjóðurinn veiti Jötunheimum styrk að upphæð kr. 2.000.000.- vegna verkefnisins "Við erum samfélag" - Uppbygging lærdómssamfélagsins í Jötunheimum. Júlíana Tyrfingsdóttir, leikskólastjóri, kynnti verkefnið. Einnig kynnti hún helstu áherslur í doktorsverkefni sínu. |
|
|
|
3. |
1701099 - Samráðsfundur skólastjóra og fræðslustjóra |
|
Fundargerð frá 5. maí 2017 til kynningar. |
|
|
|
4. |
1701014 - Samstarfsfundur leikskólastjóra, sérkennslufulltrúa og fræðslustjóra |
|
Til kynningar. Fundargerð frá 2. maí 2017. |
|
|
|
5. |
1705059 - Ályktun - nýbygging eða stækkun við leikskólann |
|
Ályktun frá 25. apríl 2017 til kynningar. Fræðslunefnd samþykkir að m.a. verði horft til ábendinga foreldraráðs í þeirri undirbúningsvinnu sem framundan er v/stækkunar Álfheima. |
|
|
|
6. |
1705057 - Starfsmannakönnun grunnskóla 2016-2017 |
|
Til kynningar. |
|
|
|
7. |
1705058 - Foreldrakönnun leikskóla 2016-2017 |
|
Til kynningar. |
|
|
|
8. |
1705118 - Samræmd könnunarpróf 2017 |
|
Til kynningar. |
|
|
|
9. |
1705167 - Staða innritunar í leikskóla |
|
Til kynningar. |
|
|
|
10. |
1704169 - Erasmus+ verkefnið Nám og þjálfun |
|
Til kynningar. - Bréf frá Rannís, dags. 7. apríl 2017. Þar kemur fram að skólaþjónusta Árborgar, Álfheimar og Vallaskóli hafi fengið samþykki fyrir styrk að hámarki um 1390.- evrum sem felur í sér styrk fyrir 9 þátttakendur. - Minnisblað fræðslustjóra frá 4. maí 2017 um verkefnið Fjölmenningarlegir kennsluhættir, frístundastarf og pólsk menning. |
|
|
|
11. |
1704206 - Samningur - Endurmenntunarsjóður grunnskóla skólaárið 2017-2018 |
|
Til kynningar. Bréf frá Endurmenntunarsjóði, dags. 19. apríl 2017, en þar kemur fram að Skólaþjónusta Árborgar hljóti styrk úr sjóðnum að hámarki 774.000 kr. í eftirtalin verkefni: 1) Námskeið um skólaforðun fyrir kennara, skólastjórnendur og starfsfólk skólaþjónustu. 2) Fagmennska, forysta og samfélag sem verður haldið fyrir skólastjórnendur. 3) Fræðsluerindi sem fjallar um hagnýtar aðferðir til þess að takast á við hegðunarvanda nemenda. 4) Stærðfræði, mat og endurgjöf 5) Lífið er læsi - eftirfylgd læsisstefnu |
|
|
|
12. |
1702323 - Álfheimafréttir |
|
Fréttabréf í apríl 2017 til kynningar. Þar eru m.a. fundargerðir foreldraráðs frá 8. mars og 19. apríl 2017. |
|
|
|
13. |
1705235 - Foreldrarölt |
|
Aðalbjörg Skúladóttir, fulltrúi foreldra, kynnti foreldrarölt í Árborg og stofnun á Facebookhóp (Foreldrarölt Árborg) sem er öllum opinn. Verkefnið er samfélagsverkefni þar sem allir eru velkomnir til þátttöku. |
|
|
|