32. fundur Framkvæmda- og veitustjórnar
32. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 4. apríl 2012 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10
Mætt:
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður, D-lista,
Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista,
Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista,
Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista,
Jón Tryggvi Guðmundsson, tækni- og veitustjóri.
Dagskrá:
1. |
1006066 - Mögulegir virkjanakostir í Sveitarfélaginu Árborg |
|
Páll Bjarnason frá Verkfræðistofu Suðurlands kom á fundinn og kynnti hæðarmódel og rennslistölur fyrir tvö möguleg lónsstæði. |
||
|
||
2. |
0806063 - Málefni Björgunarmiðstöðvar |
|
Eiríkur Steinn Búason, umsjónarmaður fasteigna, lagði fram drög að kostnaðaráætlun vegna krafna leigutaka um lokafrágang hússins. Eiríki Steini er falið að vinna málið áfram og leggja fram lokaáætlun fyrir næsta fund. |
||
|
||
3. |
1201135 - ÞK - 17 borun eftir heitu vatni |
|
Borverki er lokið, borað var niður á 1100m. Hita- og afkastamælingum er ólokið en niðurstöður munu liggja fyrir eftir páska. |
||
|
||
4. |
1202372 - Flutningur á trjám úr Hellisskógi inn í Árborg |
|
Stjórnin þakkar erindið. Ekki er gert ráð fyrir þessu verkefni í fjárhagsáætlun 2012 og því sér stjórnin sér ekki fært að verða við erindinu að svo stöddu. Tekið verður tillit til verkefnisins við gerð fjárhagsáætlunar 2013. |
||
|
||
5. |
1202273 - Umhverfisverkefni sumarið 2012 |
|
Fundargerð verkefnahóps lögð fram til kynningar.
Fundur verkefnahóps um umhverfismál í Sveitarfélaginu Árborg, haldinn þann 21.febrúar 2011 kl. 08.15 á tækni- og veitusviði, Austurvegi 69.
Mættir: Elfa Dögg Þórðardóttir Marta María Jónsdóttir Sesselja Sumarrós Sigurðardóttir Þórdís Eygló Sigurðardóttir
Dagskrá fundarins.
Farið var yfir verklag og umfjöllunarefni hópsins. Ljóst er að á næstu 2 árum verða haldnir stórir viðburðir í Sveitarfélaginu sem krefjast samræmingar og markmiðssetningar. Nefndin telur ekki þörf á að kjósa sérstakan formann,enda um verkefnahóp að ræða skipaðan fólki sem lætur sér annt um útlit og umhverfi í sveitarfélaginu, með menntun og áhuga á verkefnum tengdum umhverfismálum.
Rætt var um tillögur að miðbæjarskipulagi við miðjureit sem og skipulag það sem Vegagerðin hefur kynnt. Nefndin telur að víðtækt skipulag og aðkomu margra þurfi við mótun tillagna, ekki síst umhverfissviðs.
Farið var yfir gróðursetningar og skreytingar í sveitarfélaginu. Mikil litadýrð mun einkenna skreytingar og beð auk þess sem sérstakt þema verður í tengslum við Unglingalandsmót í ágúst.
Ræddar voru hugmyndir varðandi uppbyggingu gamalla garða á Eyrarbakka sem eru einkennandi fyrir bæjarfélagið. Kannað verður hvort hægt sé að koma á sérstökum hópi sem sérhæfa mun sig í hleðslum undir verkstjórn fagmanna.
Blómaval hefur óskað eftir samstarfi við sveitarfélagið varðandi Tryggvatorg og umhirðu þess. Blómaval hefur boðist til að taka svæðið að sér og koma blómum í það og laukum. Félag blómaskreyta hefur hug á að vinna með sveitarfélaginu varðandi útfærslu sem breytast mun ár frá ári. Mjög mikilvægt er að í tengslum við Landsmót UMFÍ verði ásjóna bæjarfélagsins með besta móti og ljóst að fagfólk í Félagi blómaskreyta getur aðstoðað verulega hvað það varðar sem og aðkoma fyrirtækja á borð við Blómaval. Áfram verður unnið að málinu.
Verkefni sumarsins voru rædd og voru nefndarmenn sammála um að koma verður á uppbyggilegri verkefnum en að skafa gangstéttar, en til þess eru margar leiðir. Verkefni á borð við stígagerð, hleðslur og fleira eru verk sem eru mun líflegri og meira krefjandi.
Auður I. Ottesen kom inn á fundinn og lýsti yfir vilja til samstarf þess eðlis að koma á svokölluðum ”Kotgörðum“. Nefndin tekur erindinu fagnandi og telur vera mikinn áhuga á slíku í sveitarfélaginu. Líklega verður farið í samstarf við Garðyrkjufélag Íslands um málið og verður áfram unnið að verkefninu. Einnig báru á góma svokallaðir ”Healing gardens“, garðar fyrir eldri borgara við Grænumörk sem og skólagarðar. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:10
Elfa Dögg Þórðardóttir |
|
Ingvi Rafn Sigurðsson |
Tómas Ellert Tómasson |
|
Eggert Valur Guðmundsson |
Jón Tryggvi Guðmundsson |
|
|
32. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn miðvikudaginn 4. apríl 2012 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10
Mætt:
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður, D-lista,
Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista,
Tómas Ellert Tómasson, nefndarmaður, D-lista,
Eggert Valur Guðmundsson, nefndarmaður, S-lista,
Jón Tryggvi Guðmundsson, tækni- og veitustjóri.
<!--[if !supportLineBreakNewLine]-->
<!--[endif]-->
Dagskrá:
1006066 - Mögulegir virkjanakostir í Sveitarfélaginu Árborg |
||
Páll Bjarnason frá Verkfræðistofu Suðurlands kom á fundinn og kynnti hæðarmódel og rennslistölur fyrir tvö möguleg lónsstæði. |
||
|
||
2. |
0806063 - Málefni Björgunarmiðstöðvar |
|
Eiríkur Steinn Búason, umsjónarmaður fasteigna, lagði fram drög að kostnaðaráætlun vegna krafna leigutaka um lokafrágang hússins. Eiríki Steini er falið að vinna málið áfram og leggja fram lokaáætlun fyrir næsta fund. |
||
|
||
3. |
1201135 - ÞK - 17 borun eftir heitu vatni |
|
Borverki er lokið, borað var niður á 1100m. Hita- og afkastamælingum er ólokið en niðurstöður munu liggja fyrir eftir páska. |
||
|
||
4. |
1202372 - Flutningur á trjám úr Hellisskógi inn í Árborg |
|
Stjórnin þakkar erindið. Ekki er gert ráð fyrir þessu verkefni í fjárhagsáætlun 2012 og því sér stjórnin sér ekki fært að verða við erindinu að svo stöddu. Tekið verður tillit til verkefnisins við gerð fjárhagsáætlunar 2013. |
||
|
||
5. |
1202273 - Umhverfisverkefni sumarið 2012 |
|
Fundargerð verkefnahóps lögð fram til kynningar.
Fundur verkefnahóps um umhverfismál í Sveitarfélaginu Árborg, haldinn þann 21.febrúar 2011 kl. 08.15 á tækni- og veitusviði, Austurvegi 69.
Mættir: Elfa Dögg Þórðardóttir Marta María Jónsdóttir Sesselja Sumarrós Sigurðardóttir Þórdís Eygló Sigurðardóttir
Dagskrá fundarins. 1. Hlutverk verkefnahópsins Farið var yfir verklag og umfjöllunarefni hópsins. Ljóst er að á næstu 2 árum verða haldnir stórir viðburðir í Sveitarfélaginu sem krefjast samræmingar og markmiðssetningar. Nefndin telur ekki þörf á að kjósa sérstakan formann,enda um verkefnahóp að ræða skipaðan fólki sem lætur sér annt um útlit og umhverfi í sveitarfélaginu, með menntun og áhuga á verkefnum tengdum umhverfismálum.
2. Miðbæjarskipulag Rætt var um tillögur að miðbæjarskipulagi við miðjureit sem og skipulag það sem Vegagerðin hefur kynnt. Nefndin telur að víðtækt skipulag og aðkomu margra þurfi við mótun tillagna, ekki síst umhverfissviðs.
3. Gróðursetningar í sveitarfélaginu Farið var yfir gróðursetningar og skreytingar í sveitarfélaginu. Mikil litadýrð mun einkenna skreytingar og beð auk þess sem sérstakt þema verður í tengslum við Unglingalandsmót í ágúst.
4. Hleðslur garða á Eyrarbakka. Ræddar voru hugmyndir varðandi uppbyggingu gamalla garða á Eyrarbakka sem eru einkennandi fyrir bæjarfélagið. Kannað verður hvort hægt sé að koma á sérstökum hópi sem sérhæfa mun sig í hleðslum undir verkstjórn fagmanna.
5. Erindi Blómavals um samstarfs vegna Tryggvatorgs á Selfossi Blómaval hefur óskað eftir samstarfi við sveitarfélagið varðandi Tryggvatorg og umhirðu þess. Blómaval hefur boðist til að taka svæðið að sér og koma blómum í það og laukum. Félag blómaskreyta hefur hug á að vinna með sveitarfélaginu varðandi útfærslu sem breytast mun ár frá ári. Mjög mikilvægt er að í tengslum við Landsmót UMFÍ verði ásjóna bæjarfélagsins með besta móti og ljóst að fagfólk í Félagi blómaskreyta getur aðstoðað verulega hvað það varðar sem og aðkoma fyrirtækja á borð við Blómaval. Áfram verður unnið að málinu.
6. Vinnuskóli Verkefni sumarsins voru rædd og voru nefndarmenn sammála um að koma verður á uppbyggilegri verkefnum en að skafa gangstéttar, en til þess eru margar leiðir. Verkefni á borð við stígagerð, hleðslur og fleira eru verk sem eru mun líflegri og meira krefjandi.
7. Kotgarðar Auður I. Ottesen kom inn á fundinn og lýsti yfir vilja til samstarf þess eðlis að koma á svokölluðum ”Kotgörðum“. Nefndin tekur erindinu fagnandi og telur vera mikinn áhuga á slíku í sveitarfélaginu. Líklega verður farið í samstarf við Garðyrkjufélag Íslands um málið og verður áfram unnið að verkefninu. Einnig báru á góma svokallaðir ”Healing gardens“, garðar fyrir eldri borgara við Grænumörk sem og skólagarðar. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:10
<!--[if !supportLineBreakNewLine]-->
<!--[endif]-->
|
Ingvi Rafn Sigurðsson |
|
Tómas Ellert Tómasson |
|
Eggert Valur Guðmundsson |
Jón Tryggvi Guðmundsson |
|
|