32. fundur skipulags- og byggingarnefndar
32. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn föstudaginn 21. desember 2012 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15.
Mætt: Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður D,-lista, Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista, Eggert Valur Guðmundsson, varamaður, S-lista, Ólafur H. Jónsson, varamaður, D-lista, Birkir Pétursson, starfsmaður, Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra.
Dagskrá:
Samþykktir byggingarfulltrúa |
||
1. |
1212021 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsum að Kerhólum 9-21, Selfossi. Fyrirspyrjandi: Eðalbyggingar ehf, Gagnheiði 61, 800 Selfoss. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
2. |
1210132 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðhaldi, stækkun og endurbyggingu við Heilbrigðisstofnun Suðurland við Árveg Selfossi. Fyrirspyrjandi: Ríkissjóður Íslands, Vegmúla 3, 150 Reykjavík. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
3. |
1212052 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir söluskúr fyrir flugelda að Austurvegi 23, Selfossi. Fyrirspyrjandi: Hjálparsveitin Tintron, Hraunbraut 1, 801 Selfoss. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
4. |
1212050 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir söluskúr fyrir flugelda vestan við smíðahúsið á Stokkseyri. Fyrirspyrjandi: Björgunarfélag Árborgar, Árvegi 1, 800 Selfoss |
|
Samþykkt. |
||
|
||
5. |
1212049 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám til að geyma flugelda við hús björgunarfélagsins við Árveg. Fyrirspyrjandi: Björgunarfélag Árborgar, Árvegur 1, 800 Selfoss. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
6. |
1212040 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám að Suðurgötu 6, Tjarnarbyggð. Fyrirspyrjandi: Bjarni Þ Bergmann, Stafnesvegi 34, 245 Sandgerði. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
7. |
1212051 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs veitingastaðar í flokki I í Hamborgarabúllu Tómasar, Eyravegi 32 Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Selfossi, Hörðuvellir 1, 800. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
8. |
1210070 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir atvinnuhúsnæði að Ljónsstöðum. Fyrirspyrjandi: Jeppasmiðjan ehf, Ljónsstöðum, 801 Selfoss. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
9. |
1212053 - Óskað er umsagnar um leyfi til reksturs veitingastaðar í flokki I í Tryggvaskála, Tryggvaskála Selfossi. Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Selfoss, Hörðuvöllum 1, 800. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
10. |
1211065 - Tilnefningar í jólaskreytingasamkeppni í Árborg 2012 lagðar fram til umræðu og ákvörðunar. |
|
Samþykktar voru tillögur starfshóps um tilnefningar til jólaskreytingaverðlauna árið 2012. |
||
|
||
11. |
1111015 - Friðlýsing friðlands fugla og votlendis. Til umræðu. |
|
Sigurður Sigurjónsson bæjarlögmaður gerði grein fyrir landamerkja- og landaskiptastöðu fyrirhugaðs friðlýsingarlands. Samþykkt var að bæjarlögmaður og skipulags- og byggingarfulltrúi könnuðu afstöðu eigenda til friðlýsingar. |
||
|
||
12. |
1212090 - Umsókn um lóðin Berghóla 1-7, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf, Gagnheiði 61, 800 Selfoss. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
13. |
1210112 - Umsókn um breytta notkun á húsnæði að Kirkjubær, Eyrarbakka, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Byggðarsafn Árnesinga, Húsinu, 820 Eyrarbakka. |
|
Ein umsögn barst og var hún jákvæð.Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti breytta notkun húsnæðisins að Kirkjubæ, Eyrarbakka. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:30
Bárður Guðmundsson |
|
Eyþór Arnalds |
Hjalti Jón Kjartansson |
|
Íris Böðvarsdóttir |
Eggert Valur Guðmundsson |
|
Ólafur H. Jónsson |
Birkir Pétursson |
|
Snorri Baldursson |