33. fundur skipulags- og byggingarnefndar
33. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 23. ágúst 2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, nefndarmaður S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, nefndarmaður B-lista
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Gústaf Adolf Hermannsson, aðstoðarbyggingafulltrúi
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Snorri Baldursson, slökkviliðsstjóri
Elfa Dögg leitar eftir afbrigðum á dagskrá. Að sett verði inn mál er varðar miðbæ Stokkseyrar og Eyrabakka.
Engin mótmælti og verður málið sett á dagskrá númer 12.
Dagskrá:
1. 0708051 - Umsókn um að breyta notkun hússins að Stjörnusteinum 7 í gistiheimili.
Umsækjandi: Þorvaldur Magnússon kt: 120858-3789. Stjörnusteinar 9, 825 Stokkseyri.
Skipulags og byggingarnefnd samþykkir notkunarbreytingu.
2. 0708045 - Umsókn um að loka svölum að Vallholti 16 með gleri.
Umsækjandi: Esther Pétursdóttir kt: 200443-3229. Vallholti 16, 800 Selfoss.
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
3. 0708043 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir gatna og fráveituframkvæmdir við Suðurhóla á Selfossi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt: 650598-2029. Austurvegi 2, 800 Selfoss.
Samþykkt
4. 0708033 - Umsókn um lóðina Suðurtröð 16, Selfossi.
Umsækjandi: Eignarhaldsfélagið Kögunarhóll ehf. kt: 470406-2830. Nauthólar 24, 800 Selfoss.
Samþykkt
5. 0708015 - Umsókn um breytingar á innkeyrslu og gólfkótum að lóðinni Hraunhólar 1-7, Selfossi.
Umsækjandi: Verkfræðistofa Guðjóns Þ. Sigfússonar ehf. Austurvegi 42, 800 Selfossi.
Samþykkt, tekið skal fram að kostnaður við breytingar fellur á lóðarhafa.
6. 0708061 - Ósk um álit á opnun matsölustaðar á neðstu hæð að Austurvegi 34(Daddabúð), Selfossi.
Umsækjandi: Tómas Þóroddsson, kt:180871-4039, Hrafnhólum 7, 800 Selfoss.
Skipulags og Byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna.
Grímur Arnarsson vék af fundinum við afgreiðslu málsins.
7. 0704037 - Umsögn lögreglustjóra um umferðarskipulag í Sveitarfélaginu Árborg.
Skipulags og byggingarnefnd óskar eftir áliti umferðarsérfræðings um umsögn lögreglustjóra.
8. 0704132 - Tillaga að breyttu aðalskipulagi Byggðarhorns lóð 22. Tillagan var auglýst og engar athugasemdir bárust.
Umsækjandi:Pro-Ark teiknistofa ehf. Austurvegi 69
800 SELFOSS
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.
9. 0503068 - Tillaga að deiliskipulagi við Dvergasteina á Stokkseyri. Tillagan var auglýst og athugasemdir bárust.
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt. Skipulags og byggingarfulltrúa falið að svara framkomnum athugasemdum.
10. 0704084 - Tillaga að deiliskipulagi Fagurgerðis 1-3, áður tekið fyrir á fundi 10. ágúst 2007.
Umsækjandi: Svava Steingrímsdóttir, Baldur Pálsson
Baugstjörn 11, 800 Selfoss.
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt.Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að svara framkomnum athugasemdum.
11. 0706108 - Tillaga að nýju deiliskipulagi Kaðlastaða.
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst.
12. 0708107 - Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að gerðar verði umbætur í miðbæjum Eyrarbakka og Stokkseyrar, líkt og gert er nú á Selfossi.
Greinargerð:
Endurbætur verði gerðar í samráði við íbúa bæjanna , en víða í miðkjörnum þessara þéttbýlisstaða er malbikun og fleiru ábótavant og því ekki vanþörf á að bæta verulega í uppbyggingu þessara staða. Mikil ferðaþjónustu uppbygging er á þessu svæði sem komin er til vegna eljusemi íbúanna og ætti sveitarfélagið að fagna slíku framtaki með því að veita fjármagni í fegrun og endurskipulagningu miðbæjarkjarna Eyrarbakka og Stokkseyrar.
Elfa Dögg Þórðardóttir lagði fram eftirfarandi fyrirspurnir
Úttekt á aðgengi fyrir fatlaða í Árborg
Síðastliðið vor samþykkti Skipulags og byggingarnefnd að gera úttekt á aðgengi fyrir hjólastóla í Árborg.
Hefur þessi úttekt farið fram ? Er ráðgert að gera slíka úttekt ?
Bókun:
Víða er aðgengi fyrir hjólastóla og vagna verulega ábótavant og því brýn þörf á því að fara í endurbætur sem allra fyrst. Sveitarfélaginu er ekki sómi að því að veita ekki fjármagni í slíkt.
Kajakaferðir Stokkseyri.
Hefur verið fundin lausn á lóðarmálum fyrir Kajakaferðir á Stokkseyri ?
Samþykktir byggingafulltrúa:
13. 0707002 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 47 Selfossi.
Umsækjandi: Arnþór Gústafsson kt:210279-4239
Borgarhrauni 23, 810 Hveragerði
Samþykkt.
14. 0706115 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurbraut 8 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Jón Arnarsson kt:300162-2749
Kristín Magnúsdóttir kt:240363-3439
Langamýri 3, 600 Akureyri.
Samþykkt.
15. 0705099 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Nýabæ 1
Umsækjandi: Óli Haraldsson kt:190133-2229
Helga Hermannsdóttir kt: 150740-7119
Baugstjörn 35, 800 Selfoss.
Samþykkt.
16. 0706026 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurgötu 17, Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Áslaug Hauksdóttir kt:060758-2049
Fannaborg 3, 200 Kópavogur.
Samþykkt.
17. 0707131 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Birkivöllum 17 Selfossi.
Umsækjandi: Sveinn Elíasson kt:280872-3189
Kolbrún Björnsdóttir kt:070474-4769
Birkivellir 17, 800 Selfoss
Samþykkt.
18. 0707127 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir vélageymslu að Byggðarhorni lóð nr 199834.
Umsækjandi: Sigurjón K Guðmarsson kt:270570-5939
Dverghólar 8, 800 Selfoss.
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:42
Kjartan Ólason
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarson
Gústaf Adolf Hermannsson
Grétar Zóphóníasson
Snorri Baldursson