Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


21.3.2014

33. fundur félagsmálanefndar

33. fundur félagsmálanefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn fimmtudaginn 13. mars 2014,  í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15. 

Mætt: Ari B. Thorarensen, formaður, D-lista, Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður D-lista, Þórdís Kristinsdóttir, nefndarmaður D-lista, Margrét Magnúsdóttir, nefndarmaður V-lista, Sandra D. Gunnarsdóttir, nefndarmaður S-lista, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsmálastjóri, Erla María Gísladóttir, ráðgjafi.  

Formaður leitaði afbrigða til að taka fyrir mál nr. 1301358 inn á dagskrá og var það samþykkt samhljóða 

Dagskrá: 

Almenn afgreiðslumál

1.

1403151 - Reglur um félagslegt leiguhúsnæði og sérstakar húsaleigubætur í Sveitarfélaginu Árborg

 

Drög að breytingum lögð fyrir fund og starfsmönnum falið að vinna áfram með reglurnar og koma með á næsta fund nefndarinnar

 

   

2.

1301358 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál

 

Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók

 

   

3.

1310155 - Gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu

 

Gjaldskráin lögð fram og samþykkt samhljóma

 

   

Erindi til kynningar

4.

1401024 - Undirbúningur að byggingu búseturúrræðis fyrir fatlaða

 

Kynnt staða mála, undirbúningur gengur samkvæmt áætlun

 

 

 

5.

1401056 - Húsaleigubætur og félagslegar leiguíbúðir - uppreiknuð eignamörk 2014

 

Lagt fram til kynningar

 

   

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 19:03 

Ari B. Thorarensen
Ragnheiður Guðmundsdóttir
Þórdís Kristinsdóttir
Margrét Magnúsdóttir
Sandra D. Gunnarsdóttir
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir
Erla María Gísladóttir

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica