| Almenn afgreiðslumál |
| 2. |
1705424 - Sumarfrí fræðslunefndar |
| |
Formaður lagði fram tillögu um að næsti reglulegi fundur fræðslunefndar verði haldinn fimmtudaginn 24. ágúst 2017. |
| |
|
|
| Erindi til kynningar |
| 1. |
1705422 - Erasmus+verkefni Vallaskóla 2016-2017 |
| |
Már Ingólfur Másson og Leifur Viðarsson kynntu verkefnið Upplýsingatækni í skólastarfi og þróun starfsumhverfis. |
| |
|
|
| 3. |
1704047 - Kaupleiga á iPad spjaldtölvum fyrir nemendur í Árborg |
| |
Til kynningar. - Afgreiðsla bæjarráðs frá 1. júní 2017 um kaupleigu á iPad spjaldtölvum fyrir nemendur í Vallaskóla. - Rafræn könnun sem hefur verið send til foreldra nemenda í Vallaskóla. - Kynning fór fram á meginniðurstöðum könnunar en síðasti dagur til að svara var í dag. Í kringum 55-65% svöruðu jákvætt. Áform eru um að halda kynningarfund fyrir foreldra í næstu viku. Niðurstöður könnunar í skýrsluformi verða sendar til fræðslunefndar á næstu dögum. Leifur og Már Ingólfur sátu fundinn undir þessum dagskrárlið. |
| |
|
|
| 4. |
1612042 - Kjarasamningur við Félag grunnskólakennara v/bókunar 1 |
| |
Til kynningar. - Umbótaáætlun Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri, maí 2017. - Umbótaáætlun Sunnulækjarskóla, maí 2017. - Umbótaáætlun Vallaskóla, maí 2017. - Lokaskýrsla Sveitarfélagsins Árborgar, maí 2017. Samþykkt að taka umbótaáætlanir skólanna aftur á dagskrá í haust. |
| |
|
|
| 5. |
1701099 - Samráðsfundir skólastjóra og fræðslustjóra |
| |
Fundargerð frá 30. maí 2017 til kynningar. |
| |
|
|
| 6. |
1611240 - Skólastefna Árborgar |
| |
Til kynningar. Niðurstöður umræðu- og hugarflugsfundar með stjórnum nemendafélaga grunnskólanna í Árborg sem var haldinn 3. maí 2017. |
| |
|
|
| 7. |
1702313 - Fréttabréf Brimvers Æskukots |
| |
Til kynningar fréttabréf í maí 2017. Þar er m.a. fundargerð foreldraráðs frá 2. maí 2017 til kynningar. |
| |
|
|
| 8. |
1703004 - Skólaráð Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri |
| |
Fundargerð 33. fundar frá 23. maí 2017 til kynningar. |
| |
|
|
| 9. |
1705423 - Námsferð Jötunheima til Aberdeen |
| |
Skýrsla um ferð starfsmanna til Aberdeen 19.-23. apríl 2017 til kynningar. |
| |
|
|
| 10. |
1705429 - Noko ráðstefna - samstarfsverkefni foreldrasamtaka á Norðurlöndum |
| |
Til kynningar. Skýrsla Ingu Dóru Ragnarsdóttur um Noko ráðstefnuna - samstarfsverkefni foreldrasamtaka á Norðurlöndum - sem var haldin 16.-17. september 2016. |
| |
|
|
| 11. |
1608176 - Matarinnkaup Sveitarfélagsins Árborgar v/leik- og grunnskóla |
| |
Til kynningar fundargerð 7. samráðsfundar matráða sem var haldinn 4. maí 2017. Samþykkt að fræðslustjóri boði til næsta fundar í upphafi skólaársins 2017-2018. |
| |
|
|
| 12. |
1705430 - Samráðsnefnd leik- og grunnskóla á vegum mennta- og menningarmálaráðneytis o.fl. |
| |
Fundargerð frá 23. febrúar 2017 til kynningar. |
| |
|
|
| 13. |
1701022 - Fundargerðir skólamálanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga |
| |
Til kynningar: - Fundargerð 105. fundar sem var haldinn 17. mars 2017. - Fundargerð 106. fundar sem var haldinn 6. apríl 2017. |
| |
|
|
| 14. |
1705325 - 100 ára fullveldisafmæli 1. desember 2018 |
| |
Auglýsing til kynningar. |
| |
|
|
| 15. |
1705361 - Vorþing sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins - íslenska sveitarstjórnarstigið |
| |
Frásögn Önnu G. Björnsdóttur og Guðrúnar D. Guðmundsdóttur til kynningar. |
| |
|
|