6.10.2016
33. fundur framkvæmda- og veitustjórnar
33. fundur framkvæmda- og veitustjórnar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 29. september 2016 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 18:00.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Ragnheiður Guðmundsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Ingvi Rafn Sigurðsson, nefndarmaður, D-lista, Viktor Pálsson, nefndarmaður, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, nefndarmaður, B-listi, Jón Tryggvi Guðmundsson, framkvæmda- og veitustjóri.
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
1. |
1609209 - Fjárfestingaráætlun 2018-2020 |
|
Stjórnin fór yfir fjárfestingaráætlun 2018-2020 |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 19:10
Gunnar Egilsson |
|
Ragnheiður Guðmundsdóttir |
Ingvi Rafn Sigurðsson |
|
Viktor Pálsson |
Helgi Sigurður Haraldsson |
|
Jón Tryggvi Guðmundsson |