34. fundur skipulags- og byggingarnefndar
34. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 13. september 2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, nefndarmaður S-lista (S)
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Ármann Ingi Sigurðsson, nefndarmaður B-lista
1. 0709014 - Umsókn um byggingarleyfi til að gera breytingar á húsinu Sólvangi við Eyrarbakka.
Umsækjandi: Cedrus ehf kt:550506-1650
Baugstjörn 12, 800 Selfoss
Samþykkt.
2. 0708123 - Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Hrísholti 21 Selfossi.
Umsækjandi: Herborg Pálsdóttir kt:210160-2649
Úlfar Guðmundsson kt:301040-3859
Túngata 20, 820 Eyrarbakka
Óskað er eftir fullnægjandi aðaluppdráttum.
3. 0708122 - Umsókn um að gera breytingar á innkeyrslu að Hraunhólum 9-13 Selfossi.
Umsækjandi: fh lóðahafa Verkfræðistofa Guðjón Þ Sigfússonar Austurvegi 42, 800 Selfoss
Erindi samþykkt með því skilyrði að lóðarhafi beri allan kostnað af fyrirhugaðri breytingu.
4. 0707017 - Fyrirspurn um að breyta húsnæðinu að Eyjaseli 3 Stokkseyri í atvinnuhúsnæði, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir hafa borist.
Umsækjandi: Kristín S Jónsdóttir kt:080751-4199
Óli Hilmar Briem Jónsson kt:140250-3929
Álfaheiði 14, 200 Kópavogur
Afgreiðslu frestað. Leitað eftir lögfræðiáliti bæjarlögmanns.
5. 0707019 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Norðurbær Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir hafa borist.
Umsækjandi: Þóra Þórarinsdóttir kt:060760-5359
Oddur Hermannsson kt:270660-7899
Norðurbær, 800 Selfoss
Samþykkt.
6. 0707141 - Umsókn um lóðina Dranghóla 5 Selfossi, áður frestað á fundi 9.ágúst.
Umsækjandi: Fossmót ehf kt:510705-0760
Gauksrima 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
7. 0709020 - Umsókn um lóð við Stjörnusteina N-Lyngheiðar Stokkseyri.
Umsækjandi: Þórgunnur Jónsdóttir kt:231248-2289
Kambahrauni 22 810 Hveragerði
Afgreiðslu frestað, byggingafulltrúa falið að afla frekari gagna.
8. 0709022 - Óskað er eftir heimild til að skipta um nafn á landi í Byggðarhorni landnr 209296, og að það hljóti nafnið Skák.
Umsækjandi: Guðrún Thorsteinsson
Símon Ólafsson
Grenigrund 29, 800 Selfoss
Samþykkt.
9. 0706119 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á húsinu Steinsbæ 2 Eyrarbakka, áður tekið fyrir á fundi 9. ágúst s.l.
Umsækjandi: Guðrún Magnúsdóttir kt:060454-3969
Þingholtsstræti 30, 101 Reykjavík
Samþykkt.
10. 0708005 - Umsókn um lóðina Fossnes 13 Selfossi, áður tekið fyrir á fundi bæjarráðs 6. september s.l.
Umsækjandi: Ingólfur Snorrason kt:060374-4819
Lækjarbakka 6, 800 Selfoss
Samþykkt.
11. 0709036 - Ósk um samruna skika úr Austurkoti við Hesthúsatún.
Umsækjandi: Haukur Baldvinsson kt:201077-4009
Grenigrund 21, 800 Selfoss
Samþykkt.
12. 0709038 - Umsókn um lóð fyrir fjarstýrða bíla.
Guðfinnur Friðriksson kt:280381-5359
Þrastarima 17, 800 Selfoss
Skipulags- og byggingafulltrúa falið að finna lóð.
Samþykktir byggingafulltrúa:
13. 0708002 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hellubakka 1 Selfossi.
Umsækjandi: Anna Margrethe Klein kt:2201493079
Lækjarbakka 9, 800 Selfoss
Samþykkt.
14. 0612038 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Urðarmóa 3 Selfossi.
Umsækjandi: Sigurður Gunnarsson kt:260880-4709
Guðbjörg Guðjónsdóttir kt:270477-5189
Krossalind 24, 200 Kópavogur
Samþykkt.
15. 0708117 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hraunhellu 1 Selfossi.
Umsækjandi: Suðurbyggð ehf kt:650906-1870
Eyrarvegur 32, 800 Selfoss
Samþykkt.
16. 0708073 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Urðarmóa 13 Selfossi.
Umsækjandi: Tveir góðir ehf kt:540303-4010
Vallholti 38, Selfoss.
Samþykkt.
17. 0708069 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Urðarmóa 10 Selfossi.
Umsækjandi: Magnús Davíðsson kt:120381-4239
Kjarrmóar 12, 210 Garðabær
Samþykkt.
18. 0709063 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 37 Selfossi.
Umsækjandi: Gísli Björnsson kt:041169-4439
Grenigrund 5, 800 Selfoss.
Samþykkt.
19. 0704142 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir leikskóla að Norðurhólum 3 Selfossi.
Umsækjandi: Fasteignafélag Árborgar kt:460704-3590
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
20. 0707048 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi og hesthúsi að Norðurgötu 4 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Dröfn Kristmundsdóttir kt:171063-5239
Norðurbrún 4, 109 Reykjavík.
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:25
Kjartan Ólason
Þorsteinn Ólafsson
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Grétar Zóphóníasson
Ármann Ingi Sigurðsson