34. fundur skipulags- og byggingarnefndar
34. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn þriðjudaginn 26. febrúar 2013 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt: Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, Tómas Ellert Tómasson, varaformaður, D-lista, Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista, Ólafur H. Jónsson, varamaður, D-lista, Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista, Grétar Zóphoníasson, nefndarmaður, S-lista, Birkir Pétursson, starfsmaður, Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður, Snorri Baldursson, f.h. slökkviliðsstjóra.
Dagskrá:
Samþykktir byggingarfulltrúa |
||
1. |
1302167 - Ósk um umsögn um leyfi til reksturs veitingastaðar í flokki II í Kaktus, Austurvegi 22, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
2. |
1302193 - Ósk um umsögn um leyfi til reksturs veitingastaðar í flokki II í Fjöruborðinu, Eyrarbraut 3a, Stokkseyri. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
3. |
1302163 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir tvö gestahús við Verknámshús Hamars að Tryggvagötu 25 Selfossi. Umsækjandi: Fjölbrautarskóli Suðurlands. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
4. |
1302192 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir færanlegt hús við Gagnheiði 55, Selfossi. Umsækjandi: Hreint verk ehf |
|
Samþykkt. |
||
|
||
Almenn afgreiðslumál |
||
5. |
1301313 - Deiliskipulagstillaga Austurvegar milli hringtorga, áður á fundi 29.janúar sl. |
|
Lagt er til að deiliskipulagstillagan verði kynnt Vegagerðinni. |
||
|
||
6. |
1302218 - Lögð fram skipulagslýsing vegna tillögu að deiliskipulagi Sandvíkurseturs og sundlaugar |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagslýsingin verði auglýst og leitað verði eftir umsögnum umsagnaraðila um hana. |
||
|
||
7. |
1302170 - Fyrirspurn um leyfi fyrir bættu aðgengi að Stað og sjóvarnargarði fyrir hjólastóla. |
|
Afgreiðslu frestað og óskað verði eftir umsögn eigenda sjóvarnargarðsins, Siglingamálastofnunar um tillöguna. |
||
|
||
8. |
1302166 - Ósk um umsögn um rekstrarleyfi veitingastaðar í flokki II í Veisluþjónustunni Matur og Músik, Tryggvagötu 40, Selfossi. |
|
Skipulags- og byggingarnefnd vísar til fyrri samþykktar, samanber 10. mál 3. október 2012. Nefndin getur ekki fallist á breytta notkun á húsnæðinu þar sem það samrýmist ekki deiliskipulagi svæðisins, samanber bókun bæjarstjórnar Selfoss, dagsett 9. mars 1989. |
||
|
||
9. |
1302144 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir breyttu innra skipulagi að Eyravegi 53, Selfossi. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
10. |
1302008 - Tillaga að aðalskipulagsbreytingu vegna lagningar jarðstrengs og ljósleiðara milli Selfoss og Þorlákshafnar. |
|
Skipulags- og byggingarnefnd tekur jákvætt í erindið og leggur til við bæjarstjórn að aðalskipulagi verði breytt vegna lagningar jarðstrengs og ljósleiðara milli Selfoss og Þorlákshafnar og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að ræða við fulltrúa Landsnets um framhaldið. |
||
|
||
11. |
1302204 - Umsókn um breytingar á húsnúmerum að Ártúni 17a og b verði breytt í Ártún 17 og 19. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
12. |
1302199 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Strandgötu 6, Stokkseyri. |
|
Samþykkt að senda erindið í grenndarkynningu. |
||
|
||
13. |
1302212 - Umsókn um leyfi fyrir girðingum milli Eyravegar 31-33 og 35 og milli 35 og 37 Selfossi. |
|
Samþykkt að uppfylltum kröfum um brunavarnir. |
||
|
||
14. |
1302194 - Fyrirspurn um aðalskipulagsbreytingu að Nýjabæ 3 |
|
Afgreiðslu frestað og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:20
Bárður Guðmundsson |
|
Tómas Ellert Tómasson |
Hjalti Jón Kjartansson |
|
Ólafur H. Jónsson |
Íris Böðvarsdóttir |
|
Grétar Zóphoníasson |
Birkir Pétursson |
|
Ásdís Styrmisdóttir |
Snorri Baldursson |
|
|