Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


21.4.2017

34. fundur skipulags- og byggingarnefndar

34. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn miðvikudaginn 5. apríl 2017 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:10. Mætt: Ásta Stefánsdóttir, formaður, D-lista Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista Gísli Á. Jónsson, nefndarmaður, D-lista Ragnar Geir Brynjólfsson, nefndarmaður, B-lista Viktor Pálsson, nefndarmaður, S-lista Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi Dagskrá: 
Almenn afgreiðslumál
1.   1703162 - Umsókn um tímabundið leyfi fyrir skilti við Biskupstungabraut. Umsækjandi: Útilífsmiðstöð skáta Úlfljótsvatni.
  Samþykkt.
     
2.   1703114 - Umsókn um leyfi fyrir flettiskilti við Hrísmýri 8 Selfossi. Umsækjandi: Steypustöðin
  Samþykkt.
     
3.   1703111 - Fyrirspurn um undanþágu á þakhalla að Byggðarhorni 46. Fyrirspyrjandi:Sigrún Ólafsdóttir
  Tekið jákvætt í efni fyrirspurnar.
     
4.   1701171 - Umsókn um breytingu á byggingarskilmálum að Lyngmóa 9, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Einar Haraldsson
  Samþykkt.
     
5.   1703113 - Fyrirspurn um landskipti, jörðunum Holti og Breiðumýrarholti verði skipt upp. Fyrirspyrjandi: Sigríður Anna Ellerup
  Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir landskiptin fyrir sitt leyti.
     
6.   1703112 - Umsókn um stækkun á lóðinni Hásteinsvegi 35, Stokkseyri. Umsækjendur: Sigurbjörg Dögg Finnsdóttir og Gunnar Guðmundsson
  Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla ítarlegri gagna.
     
7.   1703202 - Fyrirspurn um breytingu á byggingarreit bílskúrs að Hulduhól 2, Eyrarbakka. Fyrirspyrjandi: Arkadiusz Figlarski
  Óskað er eftir fullnægjandi uppdráttum til grenndarkynningar.
     
8.   1701168 - Umsókn um breytingu á byggingarreit að Gagnheiði 21, Selfossi, áður á fundi 1. febrúar sl. Umsækjandi: Bent Larsen Fróðason
  Lagt er til að gerður verði uppdráttur af deiliskipulagsbreytingunni og breytingin grenndarkynnt.
     
9.   1703118 - Deiliskipulagsbreyting - Eyrargata 37a og 39a, Eyrarbakka.
  Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari gagna um málið.
     
10.   1703271 - Tillaga að lokun vegtengingar á Eyravegi vestan við Tryggvatorg
  Nefndin samþykkir lokun eystri vegtengingar á Eyravegi, ásamt vegtengingu að fyrirhuguðum sorpgeymslum.
     
11.   1703292 - Ósk um breytingu á stefnu mænisáss að Lækjarbakka 8 Selfossi Umsækjandi: Stefán Guðmundsson
  Lagt er til að erindið verði grenndarkynnt.
     
12.   1703288 - Fyrirspurn vegna gistiþjónustu í Tjarnabyggð. Fyrirspyrjandi: Jean Rémi Chareyre
  Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla umsagnar Skipulagsstofnunar.
     
13.   1703314 - Fyrirspurn um viðbyggingu - Engjavegur 75
  Óskað er eftir teikningum til grenndarkynningar.
     
14.   1703287 - Umsókn um stækkun á byggingarreit að Vörðulandi 10, Selfossi. Umsækjani: Hilmar Hilmarsson
  Óskað er eftir teikningum til grenndarkynningar.
     
15.   1703315 - Umsókn um byggingarleyfi að Norðurbraut 13, Tjarnabyggð. Umsækjandi: Logandi ehf
  Hafnað, þar sem umsóknin samrýmist ekki gildandi skipulagi.
     
16.   1703300 - Fyrirspurn um stækkun á húsi að Nauthólum 26, Selfossi. Fyrirspyrjandi: Gestur Már Þráinsson
  Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
     
17.   1703317 - Fyrirspurn um stækkun á byggingarreitum að Víkurmóa 2-4-6, Selfossi. Fyrirspyrjandi: Markstofa ehf
  Samþykkt.
     
18.   1703297 - Framkvæmdaleyfisumsókn um endurnýjun á gangstéttum á Eyrarbakka 2017. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg
  Lagt er til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfið verði samþykkt.
     
19.   1611145 - Framkvæmdaleyfisumsókn um endurnýjun Kirkjuvegar ásamt veitulögnum. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg
  Lagt er til við bæjarstjórn að framkvæmdarleyfið verði samþykkt.
     
20.   1703298 - Framkvæmdaleyfisumsókn um göngustígum í Árborg 2017. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg
  Lagt er til við bæjarstjórn að framkvæmdaleyfið verði samþykkt.
     
21.   1703301 - Aðalskipulagsbreyting - Kotleysu Tangi
  Lagt er til við bæjarstjórn að skipulaginu verði breytt.
     
22.   1704004 - Lýsing deiliskipulagsáætlunar fyrir Grænuvelli og nágrenni
  Lagt er til að skipulagslýsingin verði auglýst og kynnt almenningi og umsagnaraðilum.
     
23.   1504329 - Fyrirspurn um breytt skipulag á lóð að Hásteinsvegi 30, Stokkseyri. Fyrirspyrjandi. Valdimar Erlingsson
  Lagt er til að gerður verði uppdráttur af deiliskipulagi lóðarinnar og deiliskipulagið grenndarkynnt.
     
24.   1704006 - Umsókn um lóðina Bleikjulæk 11, Selfossi. Umsækjandi: Tryggvi Baldursson
  Samþykkt að úthluta lóðinni Bleikjulæk 11 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
25.   1703321 - Umsókn um stækkun á byggingarreit að Árbakka 1 Selfossi. Umsækjandi: Bent Larsen Fróðason
  Samþykkt að grenndarkynna erindið.
     
26.   1703135 - Umsókn um lóðina Hulduhól 7-9, Eyrarbakka. Umsækjandi: Thor Verktakar ehf
  Samþykkt að úthluta lóðinni Hulduhól 7-9 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl.gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignarmat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
27.   1702308 - Umsókn um lóðina Dranghóla 17, Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf
  Samþykkt að úthluta lóðinni Dranghólum 17 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
28.   1702307 - Umsókn um lóðina Dranghóla 5, Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf
  Samþykkt að úthluta lóðinni Dranghólum 5 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
29.   1702306 - Umsókn um lóðina Dranghóla 1 Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf
  Samþykkt að úthluta lóðinni Dranghólum 1 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
30.   1703116 - Umsókn um lóðina Álalæk 5-7, Selfossi. Umsækjandi: Hurðalausnir
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta Akurhóumum ehf lóðinni Álalæk 5-7 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
31.   1703115 - Umsókn um lóðina Álalæk 5-7, Selfossi. Umsækjandi: Árni Magnússon
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta Akurhólaum ehf lóðinni Álalæk 5-7 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignrmat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
32.   1703310 - Umsókn um lóðina Álalæk 5-7, Selfossi. Umsækjandi: Byggingarfélagið Landsbyggð ehf
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta Akurhólaum ehf lóðinni Álalæk 5-7 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
33.   1703311 - Umsókn um lóðina Álalæk 5-7, Selfossi. Umsækjandi: Byggbræður ehf
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta Akurhólaum ehf lóðinni Álalæk 5-7 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignarmat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
34.   1701230 - Umsókn um lóðina Álalæk 5-7, Selfossi. Umsækjandi: BG eignir ehf
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta Akurhólum ehf lóðinni Álalæk 5-7 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
35.   1702310 - Lóðaumsókn um lóðina Álalæk 5-7, Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta Akurhólum ehf lóðinni Álalæk 5-7 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
36.   1701231 - Umsókn um lóðina Álalæk 9-11, Selfossi. Umsækjandi: BG eignir ehf
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta BG eignum ehf lóðinni Álalæk 9-11 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
37.   1702311 - Umsókn um lóðina Álalæk 9-11, Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta BG eignum ehf lóðinni Álalæk 9-11 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
38.   1703117 - Umsókn um lóðina Álalæk 9-11, Selfossi. Umsækjandi: Haraldur Einar Hannesson
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta BG eignum ehf lóðinni Álalæk 9-11 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignarmat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
39.   1703312 - Umsókn um lóðina Álalæk 9-11 Selfossi. Umsækjandi: Byggbræður ehf
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta BG eignum ehf lóðinni Álalæk 9-11 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
       
40.   1703308 - Umsókn um lóðina Álalæk 9-11, Selfossi. Umsækjandi: Byggingarfélagið Landsbyggð ehf
  Dregið var úr umsóknum og samþykkt að úthluta BG eignum ehf lóðinni Álalæk 9-11 að uppfylltum eftirfarandi skilyrðum : Veittur er frestur í fimm virka daga til þess að leggja fram skriflega staðfestingu frá banka eða lánastofnun um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu vegna fyrirhugaðrar húsbyggingar í samræmi við c-lið 3. tl. gildandi úthlutunarreglna . Til hliðsjónar skal hafa fasteignamat sambærilegs húsnæðis. Takist ekki að leggja fram þessa staðfestingu um greiðsluhæfi og möguleika á lánafyrirgreiðslu telst umsóknin úr gildi fallin, henni hafnað og umrædd lóð þá auglýst laus til umsóknar á nýjan leik.
     
41.   1703010F - Afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  41.1   1703109 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lækjarbakka 3, Selfossi. Umsækjandi: Ögmundur Kristjánsson
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Óskað eftir fullnægjandi uppdráttum til grenndarkynningar.
 
  41.2   1703107 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hraunhellu 13, Selfossi. Umsækjendur: Þórleif Guðjónsdóttir og Sindri S Sigurðsson
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.3   1701157 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lyngmóa 9, Selfossi. Umsækjandi: Einar Helgi Haraldsson
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.4   1702317 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Laxalæk 16-20, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt að grenndarkynna erindið
 
  41.5   1703198 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Mólandi 5-7, Selfossi. Umsækjandi. Kvistfell
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.6   1703134 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Móhellu 13-15, Selfossi. Umsækjandi: Lagsarnir ehf
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.7   1703200 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á innra fyrirkomulagi og hluta útiklæðningar í austur- og norðurálmum á sjúkrahúsi Suðurlands. Umsækjandi: Ríkissjóður Íslands
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.8   1612049 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Austurvegi 51-59, Selfossi, áður á fundi 1. mars sl. Umsækjandi: Vaðlaborgir ehf
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.9   1703110 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Skólavöllum 7, Selfossi. Umsækjandi: Sigríður Jónsdóttir
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Óskað eftir fullnægjandi uppdráttum til grenndarkynningar.
 
  41.10   1703122 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun að Austurvegi 36, Selfossi. Umsækjandi: Valdimar Árnason
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Frestað.
 
  41.11   1702321 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breytingu inni og úti að Eyrargötu 4 (Stígprýði), Eyrarbakka. Umsækjandi: Arndís Reynisdóttir
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Óskað eftir umsögn Minjastofnunar.
     
  41.12   1703119 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Strandgötu 9a Stokkseyri. Umsækjendur: Anton Rafn Ásmundsson og Halla Marie Smith
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Óskað eftir fullnægjandi fyrirspurnaruppdráttum.
 
  41.13   1609219 - Umsókn um byggingu iðnaðarhúsnæðis að Gagnheiði 17, Selfossi, áður á fundi 1. mars sl. Umsækjandi: Plastiðjan ehf
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt.
 
  41.14   1703104 - Óskað er umsagnar um starfsleyfi fyrir heimagistingu að Ártúni 2a, Selfossi. Leyfisveitandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Óskað er eftir uppdrætti sem sýnir afmörkun notkunar.
 
  41.15   1703105 - Óskað er umsagnar um starfsleyfi fyrir heimagistingu að Fossvegi 2, íbúð 102, Selfossi. Leyfisveitandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn þar sem um íbúðarhúsnæði er að ræða.
 
  41.16   1605283 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II (íbúðir) að Austurvegi 36, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Frestað.
 
  41.17   1703078 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki IV (hótel) að Eyravegi 2, Hótel Selfoss, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
 
  41.18   1702357 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir veitingastað í flokki II að Eyrarbraut 3a,Humar og Skel ehf, Stokkseyri. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
 
  41.19   1703194 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II (íbúðir) að Eyravegi 26, Arctic Nature Hotel ehf, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt að veita jákvæða umsögn.
 
  41.20   1703294 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Mýrarlandi 2-4, Selfossi. Umsækjandi: Guðbjörg H Sigurdórsdóttir
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.21   1703305 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Álalæk 12, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.22   1703304 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Álalæk 10, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.23   1609181 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir bílskúr að Hjalladæl 6, Eyrarbakka. Umsækjandi: Þorvaldur Þórðarson
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt að grenndarkynna erindið að nýju.
   
  41.24   1703307 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Laxalæk 9, Selfossi. Umsækjandi: Axel S Arndal
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.25   1704001 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hulduhól 11, Eyrarbakka. Umsækjendur: Óskar Örn Vilbergsson og Elísabet Ómarsdóttir
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt með fyrirvara að brugðist verði við athugasemdum.
 
  41.26   1703303 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Laxalæk 10-14, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf
 
  Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 29
  Samþykkt að grenndarkynna erindið.
 
     
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 10:30  
Ásta Stefánsdóttir   Magnús Gíslason
Gísli Á. Jónsson   Ragnar Geir Brynjólfsson
Viktor Pálsson   Bárður Guðmundsson
     

Þetta vefsvæði byggir á Eplica