Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


10.12.2008

35. fundur félagsmálanefndar

35. fundur félagsmálanefndar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn mánudaginn 8. desember 2008  í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15

Mætt: 
Þorgrímur Óli Sigurðsson, formaður, B-lista (B)
Sædís Ósk Harðardóttir, nefndarmaður V-lista (V)
Guðmundur B. Gylfason, nefndarmaður D-lista (D)
Bjarnheiður Ástgeirsdóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Katrín Ósk Þorgeirsdóttir, varamaður S-lista
Anný Ingimarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegrar ráðgjafar
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, verkefnisstjóri félagslegra úrræða

Anný Ingimarsdóttir, ritaði fundargerð.

Dagskrá:

•1.      0812030 - Húsnæðismál - trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók.

•2.      0812029 - Húsnæðismál - trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók.

•3.      0803013 - Húsnæðismál - trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók.

•4.      0806059 - Húsnæðismál - trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók.

•5.      0808011 - Húsnæðismál - trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók.

•6.      0812042 - Húsnæðismál - trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók.

•7.      0812036 - Félagsþjónustumál - trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók.

•8.      0810096 - Barnaverndarmál - trúnaðarmál

Fært í trúnaðarbók.

Erindi til kynningar:

•9.      0811024 - Dagdvöl fyrir heilabilaða

Guðlaug Jóna kynnt málið, í máli hennar kom fram að fyrirhugað er að opna dagdvöl fyrir heilabilaða að Vallholti 38. Fyrirhugað var að opna í byrjun janúar 2009 en við skoðun á húsinu kom í ljós að skemmdir eru meiri en reiknað var með eftir jarðskjálftann sem var 29. maí sl. Fyrirhugað er að reyna að opna dagvölina í byrjun febrúar. Rými verður fyrir 10 einstaklinga.
Guðmundur B. Gylfason (D)spurðist fyrir um hvað það kostar sveitarfélagið Árborg að koma upp þessari aðstöðu? Guðlaugu Jónu er falið að afla þeirra gagna.

•10.  0802031 - Sískráning 2008

Lagt fram til kynningar

•11.  0804079 - Tölulegar upplýsingar fjárhagsaðstoð

Lagt fram til kynningar.

•12.  0812027 - Sameiginleg aðstoða í efnahagsþrengingum

Anný kynnti samstarfsverkefni á milli kirkna, félagasamtaka, félagsmálayfirvalda og Rauða krossins í Árnessýslu um aðstoð fyrir fólk sem minna mega sín vegna efnahagskreppunnar. Einstaklingar og fjölskyldur geta leitað til ofantalinna aðila og fengið gjafakort í Bónus.

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 19:22

Þorgrímur Óli Sigurðsson                                 
Anný Ingimarsdóttir
Sædís Ósk Harðardóttir                                   
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir
Guðmundur B. Gylfason
Bjarnheiður Ástgeirsdóttir
Katrín Ósk Þorgeirsdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica