35. fundur skipulags- og byggingarnefndar
35. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 27. september 2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, nefndarmaður S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, nefndarmaður B-lista
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
Ari B. Thorarensen, varamaður D-lista
Bókun: Skipulags og byggingarnefnd samþykkir að taka upp mál 12 úr fundargerð 33 fundar þann 24.08.2007, um skipulag miðbæjar á Eyrarbakka og Stokkseyri.
Samþykkt.
Dagskrá:
1. 0709107 - Fyrirspurn um að fá að breyta Óðinshúsi og Rafstöðinni á Eyrarbakka í eina íbúð.
Umsækjandi: Sverrir Geirmundsson kt:260852-3299
Ingólfi, 820 Eyrarbakka
Óskað eftir fullnægjandi teikningum, í framhaldi verður málið grenndarkynnt.
2. 0709102 - Óskað eftir fresti til að hefja framkvæmdir að Hulduhóll 11 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Guðjón Guðmundsson kt:301070-4709
Eyrargata 17, 820 Eyrarbakka
Samþykkt til þriggja mánaða.
3. 0709100 - Fyrirspurn um hæð á veggjum að Hellismýri 12 Selfossi:
Umsækjandi:Guðmundur Marías Jensson kt:190371-5069
Nauthólar 24, 800 Selfoss
Skipulags og byggingafulltrúa falið að afla frekari gagna.
4. 0709072 - Fyrirspurn um að setja færanlegt hús við Heilbrigðisstofnun Suðurlands.
Umsækjandi: f.h. lóðarhafa Verkfræðistofa Guðjóns Þ Sigfússonar
Austurvegur 42, 800 Selfoss
Samþykkt til þriggja ára.
5. 0709071 - Fyrirspurn um stækkun byggingarreits að Melhólum 8-12 Selfossi.
Umsækjandi: f.h. lóðarhafa Verkfræðistofa Guðjóns þ Sigfússonar
Austurvegur 42, 800 Selfoss
Samþykkt.
6. 0709069 - Fyrirspurn um að breyta íbúð að Tryggvagötu 9 í tvær íbúðir.
Umsækjandi: Guðmundur Brynjólfsson kt:030867-2979
Hellubakka 7, 800 Selfoss
Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.
7. 0709067 - Fyrirspurn um byggingu bílskúrs að Íragerði 11 Stokkseyri.
Umsækjandi: Friðrik F Sivertsen kt:241279-3759
Íragerði 11, Stokkseyri
Óskað eftir fullnægjandi teikningum. Málið verður grenndarkynnt í framhaldi.
8. 0709066 - Umsókn um að klæða bílskúr að Hásteinsvegi 18 Stokkseyri.
Umsækjandi: Elín Sigurðardóttir kt:270268-5959
Lynghaga 3, 107 Reykjarvík
Samþykkt.
9. 0708138 - Óskað er eftir umsögn um landskipti vegna Eystra-Stokkseyrarsels.
Umsækjandi: f.h. Skeggaxlar ehf Jörundur Gauksson
Kaldaðanesi, 801 Selfoss.
Skipulags og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd við samruna Eystra-Stokkseyrarsels og Vestra-Stokkreyrarsels landnr 165572. Einnig samþykkir nefndin að umræddu landi verði skipt í 21 jarðarhluta með lögbýlisrétti.
10. 0709037 - Óskað ertir umsögn um stofnun lögbýlis í landi Jórvíkur.
Umsækjandi:Rúnar Gestsson kt:130557-4659
Sigrún erla Sigurðardóttir kt:260958-4619
Jórvík, 801 Selfoss
Skipulags og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd.
11. 0709077 - Fyrirspurn um að setja trjábelti norðan við Suðurhóla.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegur 67, Selfoss
Skipulags og byggingarnefnd gerir ekki athugasemd.
12. 0709108 - Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að lóðirnar í Fossnesi verði auglýstar.
Samþykkt.
Samþykktir byggingafulltrúa:
13. 0708110 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Hulduhól 19 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Guðmundur I Guðjónsson kt:240942-4299
Túngata 28, 820 Eyrarbakka
Samþykkt.
14. 0707134 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 8 Selfossi.
Umsækjandi: Hugrún Bjarnadóttir kt:250158-5219
Sóltúni 17, 800 Selfoss
Samþykkt.
15. 0704128 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sjálfafgreiðslustöð að Fossnesi 9 Selfossi.
Umsækjandi: Atlantsolía ehf kt:590602-3610
Lónsbraut 2, 220 Hafnarfjörður
Samþykkt.
16. 0709098 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 12 800 Selfossi.
Umsækjandi: Kolbrún Guðmundsdóttir kt:100584-2639
Garðar Már Garðarsson kt:110181-4349
Tjaldhólar 21, 800 Selfoss
Samþykkt.
17. 0709112 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir vélaskemmu og hesthúsi að Dísarstöðum 2.
Umsækjandi: Hannes Þór Ottesen kt:040570-5369
Dísarstaðir 2, 801 Selfoss
Samþykkt.
18. 0709068 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir aðstöðuhúsi á tjaldsvæðinu á Stokkseyri.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
19. 0703030 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Ásamýri 1.
Umsækjandi: Ægir Sigurðsson kt:080578-3269
Ásamýri 1, 801 Selfoss
Samþykkt.
20. 0708121 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Hraunhólum 1-7 Selfossi.
Umsækjandi: Örverk ehf kt:670504-3010
Austurvegur 34, 800 Selfoss
Samþykkt.
21. 0708139 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Hraunhólum 14-16 Selfossi.
Umsækjandi: Múr og byggingarþjónustan Verktak ehf kt:701296-5679
Tröllhólar 29, 800 Selfoss
Samþykkt.
22. 0709105 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 2 Selfossi.
Umsækjandi: Guðmundur Óskarsson kt:200265-3789
Fífumóa 3, 800 Selfoss
Samþykkt.
23. 0703139 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi og reiðhöll að Hesthúsatúni.
Umsækjandi: Skeiðnes ehf kt:660606-3780
Grenigrund 21, 800 Selfoss
Samþykkt.
24. 0608027 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir alifuglahúsi að Ásgautsstöðum við Stokkseyri.
Umsækjandi: Matfugl kt:471103-2330
Völuteigur 2, 270 Mosfellsbær
Samþykkt.
25. 0708140 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Berghólum 9-15 Selfossi.
Umsækjandi: Múr og byggingarþjónustan Verktak ehf
kt:701296-5679
Tröllhólar 29, 800 Selfoss
Samþykkt.
26. 0708060 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Berghólum 17-23 Selfossi.
Umsækjandi: Dalalíf ehf kt:620703-2060
Fellskot 2, 801 Selfoss
Samþykkt.
27. 0708120 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Hraunhólum 9-13 Selfossi.
Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf kt:470406-1430
Baugstjörn 11, 800 Selfoss
Samþykkt.
28. 0709030 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Berghólum 10-12 Selfossi.
Umsækjandi: Herbert Viðarson kt:050576-5589
Þórstún 20, 800 Selfoss
Samþykkt.
29. 0606064 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir 2. hæðum og risi ofan á húsið að Austurvegi 34 Selfossi.
Umsækjandi: Ögmundur Kristjánsson kt:010271-5769
Austurvegur 34, 800 Selfoss
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:00
Kjartan Ólason
Ármann Ingi Sigurðsson
Grímur Arnarson
Gísli Davíð Sævarsson
Grétar Zóphóníasson
Ari B. Thorarensen