35. fundur fræðslunefndar
35. fundur fræðslunefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 22. ágúst 2013 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:15.
Mætt: Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður, D-lista, Grímur Arnarson, varaformaður, D-lista, Brynhildur Jónsdóttir, nefndarmaður, D-lista, Arna Ír Gunnarsdóttir, nefndarmaður, S-lista, Andrés Rúnar Ingason, nefndarmaður, V-lista, Guðbjartur Ólason, fulltrúi skólastjóra, Már Ingólfur Másson, fulltrúi kennara, Málfríður Garðarsdóttir, fulltrúi foreldra grunnskóla, Gunnar Már Kristjánsson, fulltrúi foreldra leikskóla, Ingibjörg Harpa Sævarsdóttir, fulltrúi starfsmanna, Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri.
Dagskrá:
Erindi til kynningar |
||||
1. |
1109098 - Skólastefna Sveitarfélagsins Árborgar |
|||
Prentuðum eintökum nýrrar skólastefnu dreift til fundarmanna. |
||||
|
||||
2. |
1209091 - Foreldrakönnun í leikskólum |
|||
Til kynningar eru niðurstöður könnunar, sem gerð var í janúar og febrúar 2013, en þær voru kynntar í fræðslunefnd 11. apríl sl. Seinni partinn í júní barst svo skýrsla sem sýnir samanburð á meðaltalsniðurstöðum í Árborg og leikskólum Reykjavíkurborgar.
|
||||
|
||||
3. |
1008823 - Stofnanaúttektir á leik- og grunnskólum |
|||
Til kynningar eru gögn sem send voru til mennta- og menningarmálaráðuneytis í kjölfar erindis 3. júní 2013 um eftirfylgni vegna úttektar á leikskólanum Árbæ árið 2011. 1) bréf fræðslustjóra, dags. 19. júní 2013, 2) upplýsingar leikskólastjóra um framkvæmd umbóta, 3) greinargerð tækni- og veitusviðs vegna lóðar. |
||||
|
||||
4. |
1209005 - Talþjálfunarverkefni í leik- og grunnskólum Árborgar |
|||
Minnisblað fræðslustjóra lagt fram til kynningar. Lykiltölur um talmeinaverkefni í skólum Árborgar 2012-2013, annars vegar frá Skólaskrifstofu Suðurlands og hins vegar frá Hólmfríði Árnadóttur. |
||||
|
||||
5. |
1301027 - Fundir leikskólastjóra, sérkennslufulltrúa og fræðslustjóra |
|||
Til kynningar er fundargerð frá 13. ágúst 2013. |
||||
|
||||
6. |
1308054 - Skýrsla um ferð starfsmanna Jötunheima til Toronto 2013 |
|||
Til kynningar er skýrsla um ferð starfsmanna leikskólans Jötunheima til Toronto dagana 24.-28. apríl 2013. |
||||
|
||||
7. |
1308060 - Fyrirkomulag og framkvæmd íþróttakennslu -könnun fyrir MMR 2013 |
|||
Til kynningar. |
||||
|
||||
8. |
1306116 - Athugasemdir við skýrsluna Sérfræðiþjónusta skóla í Árborg |
|||
Til kynningar. Fræðslustjóri sendir athugasemdir Sálfræðingafélags Íslands til skýrsluhöfunda og bréfið verður gert aðgengilegt á vefsvæði fræðslusviðs sem er á heimasíðu sveitarfélagsins.
|
||||
9. |
1301198 - Fundargerðir Skólaskrifstofu Suðurlands 2013 |
|||
150. fundur 28. júní 2013 og 151. fundur 8. ágúst 2013. Fundargerðirnar lagðar fram til kynnningar. |
||||
|
||||
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:10
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
|
Grímur Arnarson |
Brynhildur Jónsdóttir |
|
Arna Ír Gunnarsdóttir |
Andrés Rúnar Ingason |
|
Guðbjartur Ólason |
Már Ingólfur Másson |
|
Málfríður Garðarsdóttir |
Gunnar Már Kristjánsson |
|
Ingibjörg Harpa Sævarsdóttir |
Þorsteinn Hjartarson |
|
|