28.9.2017
35. fundur fræðslunefndar
35. fundur fræðslunefndar Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 21. september 2017 í Norðursal, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 16:30.
Mætt:
Sandra Dís Hafþórsdóttir, formaður, D-lista
Magnús Gíslason, nefndarmaður, D-lista
Brynhildur Jónsdóttir, nefndarmaður, D-lista
Arna Ír Gunnarsdóttir, nefndarmaður, S-lista
Guðrún Þóranna Jónsdóttir, varamaður, B-lista
Kristrún Hafliðadóttir, fulltrúi leikskólastjóra
Þorvaldur Halldór Gunnarsson, fulltrúi skólastjóra
Brynja Hjörleifsdóttir, fulltrúi starfsmanna leikskóla
Haukur Gíslason, fulltrúi kennara
Málfríður Erna Samúelsdóttir, fulltrúi foreldra leikskóla
Sandra Guðmundsdóttir, fulltrúi foreldra
Tanja Rut Ragnarsdóttir, fulltrúi ungmennaráðs
Þorsteinn Hjartarson, fræðslustjóri
Dagskrá:
Almenn afgreiðslumál |
1. |
1708163 - Fjárhagsáætlun 2018 |
|
1) Erindi leikskólastjóra frá 7. september 2017 þar sem óskað er eftir tveimur tveggja tíma starfsmannafundum á hvorri önn sem kæmu utan dagvinnumarka. Heildarkostnaður er um 8,1 milljón kr. 2) Beiðni frá leikskólastjóra Árbæjar þar sem óskað er eftir að virkja stöðu aðstoðarleikskólastjóra að nýju. Kosnaður er tæplega 9 milljónir kr. Fræðslunefnd tekur jákvætt í erindin og vísar þeim áfram til frekari umfjöllunar í fjárhagsáætlunargerðinni. |
|
|
|
Erindi til kynningar |
2. |
1709136 - Umbótaáætlun Vallaskóla - maí 2017 |
|
Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri, kynnti áætlunina en hún tengist bókun 1 í kjarasamningi FG og sveitarfélaga. |
|
|
|
3. |
1705167 - Staða innritunar í leikskóla |
|
Minnisblað fræðslustjóra til kynningar. |
|
Fræðslunefnd hvetur til þess að vinnu við að fjölgun leikskólarýma verði hraðað eins og kostur er. |
|
|
|
4. |
1008823 - Stofnanaúttektir á leik- og grunnskólum |
|
1) Bréf mennta- og menningarmálaráðuneytis frá 16. ágúst 2017 v/eftirfylgni með úttekt á leikskólanum Árbæ. 2) Svarbréf fræðslustjóra og framkvæmdastjóra Sveitarfélagsins Árborgar frá 6. september 2017. 3) Svarbréf leikskólastjóra frá 6. september 2017. |
|
|
|
5. |
1701099 - Samráðsfundir skólastjóra og fræðslustjóra |
|
Fundargerð frá 5. september 2017 til kynningar. |
|
|
|
6. |
1701014 - Samstarfsfundur leikskólastjóra, sérkennslufulltrúa og fræðslustjóra |
|
Fundargerð frá 5. september 2017 til kynningar. |
|
|
|
7. |
1702322 - Námsmat á mörkum skólastiga í Árborg |
|
Lokaskýrsla þróunarverkefnis 2016-2017 til kynningar. |
|
|
|
8. |
1703025 - Foreldraráð Jötunheima |
|
Fundargerð frá 4. júlí 2017 til kynningar. |
|
|
|
9. |
1709137 - Ársskýrsla Hulduheima 2016-2017 |
|
Til kynningar. |
|
|
|
10. |
1709047 - Starfsskýrsla Jötunheima 2016-2017 |
|
Til kynningar. |
|
|
|
11. |
1708133 - Undirbúningur að byggingu skóla í Björkurstykki |
|
Afgreiðsla bæjarráðs frá 14. september 2017 til kynningar. |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:10
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
|
Magnús Gíslason |
Brynhildur Jónsdóttir |
|
Arna Ír Gunnarsdóttir |
Guðrún Þóranna Jónsdóttir |
|
Kristrún Hafliðadóttir |
Þorvaldur H. Gunnarsson |
|
Brynja Hjörleifsdóttir |
Haukur Gíslason |
|
Málfríður Erna Samúelsd. |
Sandra Guðmundsdóttir |
|
Þorsteinn Hjartarson
Tanja Rut Ragnarsdóttir |