Almenn afgreiðslumál |
1. |
1703292 - Ósk um breytingu á stefnu mænisáss að Lækjarbakka 8, Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og ábendingar hafa borist. Umsækjandi: Stefán Guðmundsson |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt. |
|
|
|
2.
|
1702317 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Laxalæk 16-20, Selfossi, hús fer út fyrir byggingarreit. Erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt. |
|
|
|
3. |
1703303 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Laxalæk 10-14, hús fer út fyrir byggingarreit. Erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir hafa borist. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt. |
|
|
|
4.
|
1703321 - Umsókn um stækkun byggingarreits að Árbakka 1 Selfossi, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: F.h. eigenda, Bent Larsen Fróðason |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt. |
|
|
|
5. |
1703109 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lækjarbakka 3, mænisstefnu var breytt miðað við deiliskipulag. Erindið var grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Ögmundur Kristjánsson |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt. |
|
|
|
6. |
1609181 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Hjalladæl 6, erindið var grenndarkynnt og engar athugasemdir hafa borist. Umsækjandi: Þorvaldur Þórðarson |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að breytingin verði samþykkt. |
|
|
|
7. |
1704217 - Fyrirspurn um stækkun á húsnæði að Gagnheiði 37, Selfossi. Fyrirspyrjandi: ÞH Blikk ehf. |
|
Óskað eftir fullnægjandi uppdráttum til grenndarkynningar. Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir eigendum að Gagnheiði 39, 41 og 43. |
|
|
|
8. |
1704146 - Fyrirspurn um leyfi fyrir tvíbýli að Birkivöllum 7, Selfossi. Fyrirspyrjendur: Erna Karen Óskarsdóttir og Bjarki R. Kristjánsson |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga. |
|
|
|
9. |
1704153 - Óskað er eftir því að sett verði hraðahindrun á Vesturhóla |
|
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leyti að settar verði hraðahindranir á Vesturhóla. |
|
|
|
10. |
1704136 - Lóðaumsókn um lóðina Ólafsvelli 24, Stokkseyri. Umsækjandi: Brynja Dís Björnsdóttir |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni. |
|
|
|
11. |
1704177 - Lóðaumsókn um lóðina Hulduhól 55-57, Eyrarbakka. Umsækjandi: Erling Ævarr Gunnarsson. |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni. |
|
|
|
12. |
1705108 - Lóðarumsókn um lóðina Hulduhól 43-45, Eyrarbakka. Umsækjandi: Gunnlaugur Gestsson |
|
Samþykkt að úthluta lóðinni enda verði uppfylltir skilmálar samkvæmt úthlutunarreglum. |
|
|
|
13. |
1705105 - Fyrirspurn um lóðina Smáratún 1. Fyrirspyrjandi: Árni Laugdal |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að afla frekari upplýsinga. |
|
|
|
14. |
1704135 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir gestahús til flutnings að Eyrarbraut 27. Umsækjandi: Gísli ehf |
|
Stöðuleyfi samþykkt til 5. ágúst. |
|
|
|
15. |
1705021 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi að Háheiði 1, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar |
|
Stöðuleyfi samþykkt til sex mánaða. |
|
|
|
16. |
1609216 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi í Hagalandi, tillagan hefur verið auglýst og engar athugasemdir borist. |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt. |
|
|
|
17. |
1608009 - Tillaga að skipulagslýsingu og umferðargreiningu fyrir lóðina Hörðuvelli 1 og Austurveg 37, Selfossi |
|
Lagt er til að lögð verði fram tillaga að deiliskipulagi lóðarinnar til auglýsingar. |
|
|
|
18. |
1705110 - Tillaga að breyttu deiliskipulagi að Eyravegi 11-13 |
|
Lagt er til við bæjarstjórn að tillagan verði auglýst. Auglýsing verður kynnt sérstaklega fyrir nágrönnum og umsagnaraðilum. |
|
|
|
19. |
1705111 - Tillaga að deiliskipulagslýsingu að Austurvegi 52-60a |
|
Lagt er til að skipulagslýsingin verði kynnt almenningi og umsagnaraðilum. |
|
|
|
20. |
1504330 - Tillaga að deiliskipulagi að Austurvegi 39-41 |
|
Sveitarfélaginu Árborg barst eitt erindi með athugasemdum við tillögu að breyttu deiliskipulagi fyrir Austurveg 39-41 á Selfossi. Athugasemdirnar voru frá íbúum í Grænumörk 2 og 2a á Selfossi. Athugasemdirnar eru ódagsettar en bárust 19. júlí 2016. Skipulags- og byggingarnefnd telur ekki þörf á að svara í bókun þessari þeim athugasemdum sem ekki varða deiliskipulagið með efnislegum hætti. Breytingar hafa verið gerðar á deiliskipulagstillögunni frá því hún var auglýst vegna athugasemda og vegna leiðréttinga á upplýsingum í skipulagsgögnum. Skipulags- og bygginganefnd leggur til við bæjarstjórn að tillaga að breyttu deiliskipulagi fyrir Austurveg 39-41 verði samþykkt og tekin verði eftirfarandi afstaða til athugasemda. Athugasemdir íbúa í Grænumörk 2 og 2a. Samantekt athugasemda: Í athugasemdum er byggt á því að nauðsynlegt sé að mæla fyrir um í deiliskipulaginu að um verði að ræða íbúðir sem séu skilyrtar fyrir íbúa 50 ára og eldri, sérstaklega vegna fjölgunar aldraðra íbúa á Selfossi. Þá eru gerðar athugasemdir við hátt nýtingarhlutfall bygginganna á lóðinni og of mörg bílastæði sem leiði til þess að nánast ekkert rými sé fyrir gróður. Umsögn skipulags- og bygginganefndar: Breytingar hafa verið gerðar á deiliskipulagstillögunni frá því að hún var fyrst auglýst til þess að koma til móts við athugasemdir íbúa í Grænumörk 2 og 2a. Í fyrsta lagi var frá upphafi ætlun eiganda lóðar að reisa íbúðir fyrir íbúa 50 ára og eldri, athugasemd þess efnis hefur verið færð inn í greinargerð með deiliskipulagstillögunni. Farið hefur verið yfir nýtingarhlutfall lóðarinnar miðað við fyrirliggjandi deiliskipulagstillögu. Nýtingarhlutfallið er 1,08 og er það í samræmi við skilmála aðalskipulags sem mælir fyrir um nýtingarhlutfall 1-2 fyrir lóðina. Nýtingarhlutfallið er því í neðri mörkum þess sem heimilt er skv. aðalskipulagi og getur vart verið minna. Á lóðinni er gert ráð fyrir 50 bílastæðum og fleiri bílastæðum í neðanjarðar bílageymslu þannig að stæði verði 2 á hverja íbúð. Heildarfjöldi íbúða verður á bilinu 32-35. Telja verður að fjöldi bílastæða á lóð sé í samræmi við það sem almennt getur talist hæfilegt þegar um er að ræða fjölbýlishús. Þá hefur athugasemd um gróður verið sett inn á deiliskipulagsuppdrátt um að gróður verði á þaki neðanjarðarbílageymslu. Umsögn Vegagerðar um deiliskipulagstillögu. Samantekt umsagnar: Í umsögn Vegagerðar um deiliskipulagstillöguna kemur fram að Vegagerðin líti svo á að fyrra deiliskipulag á lóðinni sé ekki í gildi og að umsögn Vegagerðar sé neikvæð. Afstaða Vegagerðar er sú að sveitarfélagið geti ekki samþykkt tengingar við stofnveg gegn mótmælum Vegagerðar. Umsögn skipulags- og byggingarnefndar: Svæðið sem deiliskipulagstillagan nær til stendur við Austurveg og á lóðinni er samþykkt deiliskipulag í gildi þar sem gert er ráð fyrir tveimur tengingum við Austurveg. Breytingar hafa verið gerðar frá gildandi deiliskipulagi, þ.e. ekki verður um að ræða tvístefnu út af lóðinni í fyrirliggjandi tillögu. Breytingarnar eru því óverulegar frá gildandi skipulagi og eru til þess fallnar að tryggja betur umferðaröryggi. Síðustu ár hefur almennt verið unnið að því að fækka tengingum út á Austurveg og hefur þeim fækkað verulega á lóðunum í nágrenninu. Þá er nauðsynlegt að benda á að um er að ræða innkeyrslu á lóð sem stendur við Austurveg en ekki eiginlega vegtengingu. Jafnframt hefur verið tilkynnt að innan fárra ára muni lega þjóðvegar nr. 1 verða færð þannig að hún verðiekki lengur um Austurveg. Tillagan samþykkt samhljóða. Fulltrúar B og S lista óskuðu eftir að bókað yrði að þeir séu sammála tillögunni en myndu vilja sjá verslun, þjónustu eða menningarstarfsemi í byggingunni eins og gert er ráð fyrir í gildandi aðalskipulagi. |
|
|
|
21. |
1507134 - Tillaga að breyttu aðal- og deiliskipulagi miðbæjar Selfoss |
|
Farið var yfir stöðu mála og kynntar þær breytingar sem gerðar hafa verið til að mæta framkomnum athugasemdum. |
|
|
|
22. |
1704006F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 30 |
|
22.1 |
1704009 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Hulduhól 21-33, Eyrarbakka. Umsækjandi: Eyrar ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
22.2 |
1704102 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Mýrarlandi 11-19, Selfossi. Umsækjandi: Vigri ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
22.3 |
1704101 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Mýrarlandi 1-9 Selfossi. Umsækjandi: Vigri ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
22.4 |
1704138 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sólstofu að Hrafnhólum 7, Selfossi. Umsækjandi: Guðný Þorvaldsdóttir |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við hönnuð. |
|
|
22.5 |
1704139 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Akurhólum 2, Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
22.6 |
1704140 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Akurhólum 4, Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
22.7 |
1704141 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Akurhólum 6, Selfossi. Umsækjandi: Akurhólar ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
22.8 |
1704148 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Laxalæk 11-15, Selfossi. Umsækjandi: Lagsarnir ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt. |
|
|
22.9 |
1704185 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Laxabakka 1, Selfossi. Umsækjandi: Hótel Geysir ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
22.10 |
1704198 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfibað Laxabakka 4, Selfossi. Umsækjandi: Helgi Jónsson |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt að grenndarkynna erindið fyrir Laxabakka 1, 2, 3, 5 og 6 og Hellubakka 1, 3 og 5. |
|
|
22.11
|
1704199 - Umsókn um breytingar á íbúðarhúsi og bílskúr að Skólavöllum 5, Selfossi. Umsækjandi: Guðmundur Benedikt Vigfússon og Dagný Dögg Sigurðardóttir. |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykktar eru breytingar á íbúðarhúsi, óskað eftir umsókn um breytta notkun á bílskúr. |
|
|
22.12 |
1704201 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Akralandi 1-3, Selfossi. Umsækjandi: Gunnar Ingi Jónsson |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Frestað, þar sem lóðin er ekki byggingarhæf. |
|
|
22.13 |
1704202 - Óskað er umsagnar um breytt starfsleyfi fyrir heimagistingu að Íragerði 14, Stokkseyri. Leyfisveitandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn þar sem um íbúðarhús er að ræða. |
|
|
22.14 |
1702321 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breytingu inni og úti að Eyrargötu 4 Eyrarbakka. Áður á fundi 5.apríl. Umsækjandi: Arndís Reynisdóttir |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
22.15 |
1704229 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurbraut 16. Umsækjandi: Jean Rémi Chareyre |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
22.16 |
1703122 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun að Austurvegi 36, Selfossi. Umsækjandi: Valdimar Árnason |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt. |
|
|
22.17 |
1605283 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II (íbúðir) að Austurvegi 36, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Suðurlandi |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 30 |
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn. |
|
|
|
|
23. |
1704009F - Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 31 |
|
23.1 |
1704184 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Árbakka 1, Selfossi. Umsækjandi: Hótel Geysir ehf. |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
23.2 |
1703109 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Lækjarbakka 3, mænisstefnu var breytt miðað við deiliskipulag. Erindið var grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Ögmundur Kristjánsson |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
23.3 |
1703303 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Laxalæk 10-14, hús fer út fyrir byggingarreit. Erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir hafa borist. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf. |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt. |
|
|
23.4 |
1702317 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Laxalæk 16-20, Selfossi, hús fer út fyrir byggingarreit. Erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt. |
|
|
23.5 |
1704296 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Smáralandi 16, Selfossi. Umsækjandi: Ölhóll ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
23.6 |
1705081 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 4, Selfossi. Umsækjandi: BS-Verk ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
23.7 |
1705082 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 6 Selfossi. Umsækjandi: BS-Verk ehf |
|
|
Niðurstaða Afgreiðslunefnd byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt. |
|
|
23.8 |
1705020 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Stekkjarlandi 6-8, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
23.9 |
1705083 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Eyrarlæk 1-7, Selfossi. Umsækjandi: G.J. tæki og fasteignir ehf. |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
23.10 |
1705106 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir fjölbýlishúsi að Álalæk 19-21, Selfossi. Umsækjandi: Arcus ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt með fyrirvara um að brugðist verði við athugasemdum. |
|
|
23.11 |
1704145 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun og útliti að Kirkjuvegi 8, Selfossi. Umsækjandi: BS-Verk ehf |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Óskað eftir aðaluppdráttum. |
|
|
23.12
|
1704199 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttri notkun á bílskúr í geymslu að Skólavöllum 5, Selfossi. Umsækjandi: Guðmundur Benedikt Vigfússon og Dagný Dögg Sigurðardóttir. |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt að breyta notkun bílgeymslu í geymslu. |
|
|
23.13 |
1703104 - Óskað er umsagnar fyrir starfsleyfi fyrir heimagistingu að Ártúni 2a: Leyfisveitandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Samþykkt að veita jákvæða umsögn enda um íbúðarhús að ræða. |
|
|
23.14 |
1705119 - Óskað er umsagnar um starfsleyfi fyrir heimagistingu að Túngötu 8a: Leyfisveitandi: Heilbrigðiseftirlit Suðurlands. |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Óskað er eftir uppdrætti sem sýnir afmörkun notkunar. |
|
|
23.15 |
1705115 - Fyrirspurn um breytingu þaks að Lyngheiði 12, Selfossi. |
|
|
Niðurstaða afgreiðslunefndar byggingarfulltrúa - 31 |
|
Óskað eftir aðaluppdráttum. |
|
|
|
|