Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


12.10.2007

36. fundur skipulags- og byggingarnefndar

 

36. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 11. október 2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00

 

Mætt:
Kjartan Ólason, nefndarmaður S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, nefndarmaður B-lista
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi
Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður

 

Dagskrá:

 

1.  0709131 - Óskað eftir fresti til að hefja framkvæmdir að Hulduhóll 13 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Hjörtur Þorbjörnsson
Básabryggja 51, 110 Reykjavík

Samþykkt til þriggja mánaða.


 

2. 0710003 - Óskað eftir fresti til að hefja framkvæmdir að Hulduhóll 15 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Ingvi Þorbjörnsson
Básabryggja 51, 110 Reykjavík

Samþykkt til þriggja mánaða.


 

3. 0710002 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð að Gagnheiði 17/19 Selfossi.
Umsækjandi: Hitaveita Suðurnesja hf kt:680475-0169
Brekkustíg 36, 260 Njarðvík

Óskað eftir fullunnum teikningum fyrir grenndarkynningu.


 

4. 0710001 - Fyrirspurn um viðbyggingu að Eyrargötu 34 Eyrarbakka.
Umsækjandi:Baldur Bjarki Guðbjartsson kt:230460-2999
Margrét Lovísa Einarsdóttir kt:250263-2019
Eyrargata 34, Eyrarbakka.

Óskað er eftir fullunnum teikningum til grenndarkynningar.


 

5. 0709020 - Umsókn um lóð við Stjörnusteina norðan Lyngheiðar á Stokkseyri, áður tekið fyrir á fundi 13. september sl.
Umsækjandi: Þórgunnur Jónsdóttir kt:231248-2289
Kambahraun 22, 810 Hveragerði

Skipulags og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.


 

6. 0709027 - Beiðni um umsögn um stofnun lögbýlis að Byggðarhorni landnr 209296.
Umsækjandi: Guðrún Thorsteinsson
Símon Ólafsson
Grenigrund 29, 800 Selfoss

Erindinu hafnað þar sem allt land í Byggðarhorni er skilgreint sem búgarðabyggð á aðalskipulagi og hefur verið tekið úr landbúnaðarnotkun er eftir tillaga lögð fram:

“ Skipulags og byggingarnefnd Árborgar getur ekki mælt með stofnun lögbýlis á landsspildunni Skák, land nr. 209296. Stofnun lögbýlis í búgarðabyggð er andstætt gildandi aðalskipulagi Árborgar 2005 – 2025, sbr. gr. 4.7.2 um búgarðabyggð í greinagerð með umræddu aðalskipulagi.”


 

7. 0705009 - Fyrirspurn vegna nýtingu lóða við Gagnheiði 21, 23 og 41 Selfossi.
Umsækjandi: fh Þ.G.Á. slf
Þórður G Árnason Gagnheiði 19, 800 Selfoss

Skipulags og byggingafulltrúa falið að gera tillögu að svarbréfi.


 

8. 0710017 - Fyrirspurn um breytingu á innkeyrslu að Urðarmóa 1 Selfossi.
Umsækjandi: f.h. lóðarhafa Verkfræðiskrifstofa Guðjón Þ Sigfússonar
Austurvegur 42, 800 Selfoss

Lagt til að erindið verði grenndarkynnt að Urðarmóa 3 og Urðarmóa 2.


 

9. 0710022 - Umsókn um lóðina Dranghóla 6 Selfossi.
Umsækjandi: Björgvin Jón Bjarnason kt:080166-4199
Guðlaug Sigurðardóttir kt:100966-3879
Hrauntjörn 4, 800 Selfoss

Samþykkt.


 

10.  0710023 - Fyrirspurn um stækkun byggingarreits að Hellismýri 12 Selfossi.
Umsækjandi: Guðmundur Marías Jensson kt:190371-5069
Nauthólar 24, 800 Selfoss

Erindinu vísað til deiliskipulagshöfundar til umsagnar.


 

11.  0710014 - Fyrirspurn um húsbyggingu að Urðarmóa 6 Selfossi.
Umsækjandi: Verslunarfélagið Emerald ehf kt:540302-2190
Gunnlaugur Gestsson
Norðurtún 26, 225 Álftanes

 

Skipulags og byggingafulltrúa falið að afla frekari gagna.

12.  0710028 - Umsókn um staðsetningu spennistöðvar Rarik í nýju hverfi í Austurbyggð.
Umsækjandi: f.h. Rarik Sigurður Þ Jakobsson

Skipulags og byggingarnefnd óskar eftir breytingu deiliskipulags.


13.  0708107 - Skipulags- og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að gerðar verði umbætur í miðbæjum Eyrarbakka og Stokkseyrar, líkt og gert er nú á Selfossi.

Greinargerð:
Endurbætur verði gerðar í samráði við íbúa bæjanna , en víða í miðkjörnum þessara þéttbýlisstaða er malbikun og fleiru ábótavant og því ekki vanþörf á að bæta verulega í uppbyggingu þessara staða. Mikil ferðaþjónustu uppbygging er á þessu svæði sem komin er til vegna eljusemi íbúanna og ætti sveitarfélagið að fagna slíku framtaki með því að veita fjármagni í fegrun og endurskipulagningu miðbæjarkjarna Eyrarbakka og Stokkseyrar.

Samþykkt samhljóða.

Samþykktir byggingafulltrúa:

 

14.  0606084 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kjarrhólum 24 Selfossi..
Umsækjandi: Guðmundur Hjaltason kt:070966-5579
Stóra Sandvík 3. 801 Selfoss.

Samþykkt

15.  0706106 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Dranghólum 15 Selfossi.
Umsækjandi: Jóhanna S Esjarsdóttir kt:030970-3309
Sílakvísl 7, 110 Reykjavík

Samþykkt

16.  0709099 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurleið 1 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Jóhann Ævarsson kt:041261-4129
Lindarhvammur 14, 220 Hafnarfjörður

Samþykkt

17.  0709091 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurleið 15 Tjarnarbyggð.

 

Umsækjandi: Agnes Óskarsdóttir kt:220339-4759
Ævar Ragnarsson kt:200136-3739
Álfaberg 30, 220 Hafnarfjörður

Samþykkt

18.  0710009 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Suðurleið 13 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Agnes Óskarsdóttir kt:220339-4759
Ævar Ragnarsson kt:200136-3739
Álfaberg 30, 220 Hafnarfjörður

Samþykkt

19.  0709106 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Norðurbraut 7 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Arnar Elí Ágústsson kt:010986-2739
Hjalladæl 10, 820 Eyrarbakka

Samþykkt

20.  0710008 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir garðhúsi að Grafhólum 10 Selfossi.
Umsækjandi: Guðrún K Ívarsdóttir kt:280667-4129
Grafhólar 10, 800 Selfoss

Samþykkt

21.  0709013 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Laxalæk 6-8 Selfossi.
Umsækjandi: Einar Elíasson kt:200735-4209
Suðurengi 29, 800 Selfoss

Samþykkt

22.  0708070 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Suðurgötu 28 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Stefán Ólason kt:140874-3379
Elín Urður Hrafnberg kt:140977-4549
Hrafnhólar 2, 800 Selfoss

Samþykkt

23.  0705051 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir raðhúsi að Birkihólum 10-14 Selfossi
Umsækjandi: Ómar Bogason kt:300660-3209
Garðsvegur 18, 710 Seyðisfjörður

Samþykkt

 

24.  0709021 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Laxalæk 24 Selfossi.
Umsækjandi: Gunnar Björnsson kt:280163-2799
Skógarhæð 2 210 Garðabæ.

Samþykkt


Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 17:50

Kjartan Ólason
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Ásdís Styrmisdóttir


Þetta vefsvæði byggir á Eplica