37. fundur skipulags- og byggingarnefndar
37. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 25. október 2007 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 17:00
Mætt:
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, varaformaður, B-lista
Þorsteinn Ólafsson, nefndarmaður V-lista
Elfa Dögg Þórðardóttir, nefndarmaður D-lista (D)
Grímur Arnarson, nefndarmaður D-lista (D)
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður
1. 0710063 - Umsókn um lóðina Túngötu 2 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Smári Gunnarsson kt:210563-3189
Dynskálar 7, 850 Hella
Samþykkt.
2. 0710060 - Fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Óseyri.
Umsækjandi: Karl Hreggviðsson kt:240260-5149
Íris Böðvarsdóttir kt: 150673-5699
Óseyri, 801 Selfoss
Nefndin óskar eftir fullnægjandi teikningum.
3. 0710058 - Fyrirspurn breytingu á byggingarreitnum að Melhólum 1-9 Selfossi.
Umsækjandi: Guðmundur Sigurðsson kt: 101149-2699
Reykhól 2 801 Selfoss
Samþykkt, að því tilskildu að allur kostnaður samfara breytingunni falli á lóðarhafa.
4. 0710040 - Fyrirspurn um að flytja hús á lóð í Austurbyggð.
Umsækjandi: Jón Guðmundsson kt:020753-5529
Drangshlíð 1, 861 Hvolvöllur
Óskað er eftir úttekt á ástandi húsnæðisins, frá löggiltum úttektarmönnum.
5. 0710035 - Umsókn um lóð fyrir verslunar- og iðnaðarhúsnæði á góðum stað á Selfossi.
Umsækjandi: Johan Rönning hf kt:670169-5459
Sundaborg 15, 104 Reykjavík
Skipulags og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda.
6. 0710027 - Fyrirspurn um breytingar á byggingarreit að Móhellu 10-16 Selfossi.
Umsækjandi: f.h lóðarhafa Bent Larsen
Óskað eftir umsögn höfundar skipulags um breytinguna.
7. 0710023 - Fyrirspurn um stækkun byggingarreits ð Hellismýri 12 Selfossi, áður á fundi 11. október s.l.
Umsækjandi: Guðmundur Marías Jensson kt:190371-5069
Nauthólar 24, 800 Selfoss
Lagt til að breytingin verði grenndarkynnt í hverfinu.
8. 0710057 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Túngötu 22 Eyrarbakka.
Umsækjandi: Birgir Edwald kt:101058-5609
Túngata 22, 820 Eyrarbakka
Samþykkt.
9. 0709069 - Fyrirspurn um að breyta íbúð að Tryggvagötu 9 Selfossi í tvær íbúðir, áður á fundi 27. september s.l.
Umsækjandi:Guðmundur Brynjólfsson kt:030867-3979
Hellubakka 7, 800 Selfoss.
Samþykkt.
10. 0710097 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir frístundarhúsi með innbyggðum bílskúr að Strandgötu 8 Stokkseyri.
Umsækjandi: Björn Haraldsson kt:300546-4129
Ragnheiður Haraldsdóttir kt:100146-4799
Strandgata 8, 825 Stokkseyri
Lagt til að umsóknin verði grenndarkynnt að Strandgötu 6, 9, 9A, 10 og 11.
11. 0710071 - Fyrirspurn um stækkun húsnæðis og lóðar að Tryggvagötu 40 Selfossi.
Umsækjandi: Urtustein ehf. kt:440298-2579
Ágúst Gíslason
Hafnargata 62, 270 Keflavík
Lagt er til að gert verði nýtt deiliskipulag af lóðinni sem tekur mið af fyrirhuguðum breytingum.
12. 0708043 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir lagningu Suðurhólavegar um Dísarstaðaland að tengingu við Langholti ásamt lagningu hitaveitustofns meðfram vegi.
Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
Austurvegur 2, 800 Selfoss
Samþykkt.
13. 0706108 - Deiliskipulag lóðar fyrir íbúðir aldraðra við Kaðlastaði, deiliskipulagið hefur verið auglýst og athugasemdir borist.
Samþykkt með fyrirvara um að lóðamörk verði færð út fyrir flóðasvæði, og byggingarreitur verði færður sem svarar þeirri færslu. Einnig er lagt til að skipulags og byggingarfulltrúa og bæjarritara verði falið að svara framkomnum athugasemdum. Nefndin leggur til að leitað verði umsagnar umhverfisnefndar.
14. 0710085 - Tillaga að deiliskipulagi fyrir Eystra - Stokkseyrasel. Óskað er eftir því að tillagan verði auglýst.
Umsækjandi:Búgarðabyggð kt:530306-1270
Kaldaðarnes, 801 Selfoss
Nefndin leggur til að tillagan verði send til yfirferðar rýnihóps um skipulagsmál.
Samþykktir byggingafulltrúa:
15. 0710092 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi og hesthúsi að Norðurleið 4 Tjarnarbyggð.
Umsækjandi: Magni Gunnarson kt:260269-4969
Elísabet Jóhannsdóttir kt:010467-4899
Mosarima 12, 112 Reykjavík
Samþykkt.
16. 0710073 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir hesthúsi að Suðurtröð 12 Selfossi.
Umsækjandi: Hilmar Þ Björnsson kt:141242-7419
Álftarima 11, 800 Selfoss
Samþykkt.
17. 0710076 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Gagnheiði 37 Selfossi.
Umsækjandi: Þ.H. Blikk kt:580196-3149
Gagnheiði 37, 800 Selfoss
Samþykkt.
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:10
Kjartan Ólason
Ármann Ingi Sigurðsson
Þorsteinn Ólafsson
Elfa Dögg Þórðardóttir
Grímur Arnarson
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson
Grétar Zóphóníasson