4.6.2015
39. fundur bæjarráðs
39. fundur bæjarráðs Árborgar, kjörtímabilið 2014-2018, haldinn fimmtudaginn 4. júní 2015 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 08:10.
Mætt: Gunnar Egilsson, formaður, D-lista, Sandra Dís Hafþórsdóttir, bæjarfulltrúi, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, bæjarfulltrúi, S-lista, Helgi Sigurður Haraldsson, áheyrnarfulltrúi, B-lista, Már Ingólfur Másson, varaáheyrnarfulltrúi, Æ-lista, Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar, sem ritaði fundargerð.
Dagskrá:
Fundargerðir til kynningar |
1. |
1501278 - Fundargerðir stjórnar SASS |
|
490. fundur haldinn 6. febrúar 491. fundur haldinn 16. febrúar 492. fundur haldinn 6. mars 493. fundur haldinn 8. apríl 494. fundur haldinn 8. maí |
|
Fundargerðirnar lagðar fram. |
|
|
|
2. |
1505126 - Fundargerð þjónustusvæðis Suðurlands í málefnum fatlaðs fólks |
|
Vorfundur haldinn 30. apríl |
|
Lagt fram. |
|
|
|
3. |
1505239 - Samstarfsnefnd lögreglu og sveitarstjóra |
|
1. fundur haldinn 25. mars |
|
Lagt fram. |
|
|
|
4. |
1503251 - Fundargerð hverfisráðs Eyrarbakka |
|
19. fundur haldinn 19. maí |
|
-liður 3, beiðni um fleiri ruslakassa á ljósastaura. Bæjarráð vísar erindinu til framkvæmda- og veitustjórnar. Lagt fram. |
|
|
|
Almenn afgreiðslumál |
5. |
1505271 - Beiðni framkvæmdastjóra Máttar sjúkraþjálfunar um breytingu á götuheiti hluta Gagnheiðar, nánar tiltekið 61-78 |
|
Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarnefndar. |
|
|
|
6. |
1505287 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi um umsögn um rekstrarleyfisumsókn, dags. 27. maí 2015, umsækjandi Austurvegur 33-35 ehf - Bella Guesthouse, Austurvegi 35, gististaður í flokki II |
|
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið. |
|
|
|
7. |
1505254 - Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 22. maí 2015, um umsögn um rekstrarleyfisumsókn - umsækjandi Sigurður Sigurjónsson, heimagisting að Skólavöllum 9, gististaður í flokki I |
|
Bæjarráð veitir jákvæða umsögn um erindið. |
|
|
|
8. |
1505128 - Þjónustusamningur aðildarsveitarfélaga Bergrisans bs. um málefni fatlaðs fólks |
|
Bæjarráð staðfestir samninginn fyrir sitt leyti. |
|
|
|
9. |
1506004 - Beiðni Ingimars Baldvinssonar,f.h. IB fasteigna ehf, dags. 30. maí 2015, um leyfi landeigenda fyrir fjórhjólaferðum á 250 m kafla í Stokkseyrarfjöru |
|
Bæjarráð óskar eftir umsögn hverfisráðs Stokkseyrar um erindið. Afgreiðslu erindisins er frestað þar til umsögnin liggur fyrir. |
|
|
|
10. |
1506016 - Beiðni Skógræktarfélags Eyrarbakka, dags. 31. maí 2015, um umsjón skógræktarsvæða í nágrenni Eyrarbakka og samning þar að lútandi |
|
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið og felur framkvæmdastjóra að gera samning við félagið. |
|
|
|
Erindi til kynningar |
11. |
1505298 - Fundarboð vegna ársfundar Birtu starfsendurhæfingar Suðurlands 2015 |
|
Lagt fram til kynningar. |
|
|
|
12. |
1505127 - Drög að samningi um sameiginleg verkefni Árborgar og byggðasamlagsins Bergrisans á sviði þjónustu við fatlað fólk á Suðurlandi |
|
Lagt fram. |
|
|
|
13. |
1505286 - Erindi starfshóps skólastjórnenda um framtíðarfyrirkomulag tónlistarkennslu á framhaldsstigi og 4. stigi |
|
Lagt fram. |
|
|
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 9:20
Gunnar Egilsson |
|
Sandra Dís Hafþórsdóttir |
Eggert V. Guðmundsson |
|
Helgi Sigurður Haraldsson |
Már Ingólfur Másson |
|
Ásta Stefánsdóttir |