39. fundur skipulags- og byggingarnefndar
39. fundur skipulags- og byggingarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014 haldinn þriðjudaginn 10. september 2013 að Austurvegi 67, Selfossi, kl. 08:15
Mætt: Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingarfulltrúi, Eyþór Arnalds, formaður, D-lista, Hjalti Jón Kjartansson, nefndarmaður, D-lista, Tómas Ellert Tómasson, varaformaður, D-lista, Íris Böðvarsdóttir, nefndarmaður, B-lista, Grétar Zóphoníasson, nefndarmaður, S-lista, Birkir Pétursson, starfsmaður, Ásdís Styrmisdóttir, starfsmaður.
Leitað var afbrigða til að taka mál nr:1309050 með afbrigðum.
Dagskrá:
Samþykktir byggingarfulltrúa |
||
1. |
1308103 - Umsókn um byggingarleyfi vegna enduruppgerðar eftir bruna að Eyravegi 51, Selfossi. Umsækjandi: Þ.Á. bílar |
|
Samþykkt. |
||
|
||
2. |
1308039 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Háeyrarvöllum 56, Eyrarbakka. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg |
|
Samþykkt. |
||
|
||
3. |
1305126 - Umsókn um leyfi til að rífa íbúðarhúsið að Traðarholti mhl 02 Umsækjandi: Sigrún Briem |
|
Samþykkt. |
||
|
||
4. |
1308015 - Umsókn um byggingarleyfi til að byggja gróðurhús að Lágengi 7, Selfossi. Umsækjandi: Steindór Pálsson |
|
Samþykkt. |
||
|
||
5. |
1306016 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum inni og úti, annar áfangi, Sandvíkursetur. Umsækjandi: Sandvíkursetur ehf |
|
Samþykkt. |
||
|
||
6. |
1308124 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á gluggum að Háeyrarvöllum 12, Eyrarbakka. Umsækjendur: Ágúst Bjarnason og Erla Þorsteinsdóttir |
|
Samþykkt. |
||
|
||
7. |
1308083 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum á innra skipulagi að Vallholti 12-14, Selfossi. Umsækjandi:Brynja hússjóður ÖBÍ |
|
Samþykkt. |
||
|
||
8. |
1308144 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breyttum gluggum að Starengi 11, Selfossi. Umsækjandi: Hjörtur Jónasson |
|
Samþykkt. |
||
|
||
9. |
1308148 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsum að Vallarlandi 9-17 Selfossi. Umsækjandi: B.S. Verk ehf |
|
Samþykkt. |
||
|
||
10. |
1309036 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir sumarhúsi að Skipum 3. Umsækjendur: Vilhjálmur Vilmundarson og Ragnheiður Jónsdóttir |
|
Samþykkt. |
||
|
||
11. |
1309042 - Jákvæð umsögn um leyfi til reksturs veitingarstaðar í flokki I í Veisluþjónustu Suðurlands, Eyravegi 49, Selfossi. Leyfisveitandi: Sýslumaðurinn á Selfossi |
|
Samþykkt. |
||
|
||
12. |
1309047 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir uppsetningu á tengiskáp fyrir Mílu á gatnamótum Engjavegar og Rauðholts. Umsækjandi: T.R.S. |
|
Samþykkt. |
||
|
|
|
Almenn afgreiðslumál |
||
13. |
1308035 - Umsókn um lóðina Berghóla 6-8, Selfossi.Umsækjandi: Kríutangi |
|
Sýslumaður dró á milli þriggja umsókna. Eðalbyggingar ehf voru dregnar út. |
||
|
||
14. |
1309020 - Umsókn um lóðina Berghóla 6-8, Selfossi.Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf |
|
Sýslumaður dró á milli þriggja umsókna. Eðalbyggingar ehf voru dregnar út. |
||
|
||
15. |
1309019 - Umsókn um lóðina Berghóla 6-8, Selfossi.Umsækjandi: JÞÞ verk ehf |
|
Sýslumaður dró á milli þriggja umsókna. Eðalbyggingar ehf voru dregnar út. |
||
|
||
16. |
1309021 - Umsókn um lóðina Kerhóla 6-8, Selfossi. Umsækjandi: Eðalbyggingar ehf |
|
Samþykkt. |
||
|
||
17. |
1308057 - Umsókn um lóðina Heiðarveg 1, Selfossi. Umsækjandi: Smíðandi ehf |
|
Samþykkt. |
||
|
||
18. |
1308058 - Umsókn um lóðina Heiðarveg 5, Selfossi. Umsækjandi: Smíðandi ehf |
|
Samþykkt. |
||
|
||
19. |
1308059 - Umsókn um lóðina Jórutún 16, Selfossi. Umsækjandi: Smíðandi ehf |
|
Afgreiðslu frestað og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda. |
||
|
||
20. |
0704037 - Umferðarskipulag Árborgar. Rætt verður um breytingar á fyrirliggjandi tillögum að umferðarskipulagi og einnig verður tillagan til frekari afgreiðslu frá nefndinni. |
|
Samþykkt að uppfæra tillögur að umferðarskipulagi frá 2007 í samræmi við umræður á fundinum og ábendingar frá íbúum. |
||
|
||
21. |
1306045 - Erindi Gatnamóta ehf þar sem óskað er eftir heimild til að hefja undirbúning að gerð deiliskipulags við gatnamót Suðurlandsvegar og Biskupstungnabrautar. Bæjarráð vísaði erindinu til nefndarinnar. |
|
Afgreiðslu frestað og skipulags- og byggingarfulltrúa falið að funda með Vegagerð og öðrum hagsmunaaðilum. |
||
|
||
22. |
1209098 - Fjörustígur. Bæjarráð óskar eftir breytingu á aðalskipulagi vegna breyttar legu Fjörustígsins milli Stokkseyrar og Eyrarbakka. |
|
Afgreiðslu frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við framkvæmda- og veitustjóra. |
||
|
||
23. |
1308036 - Fyrirspurn um sameiningu lóðanna Melhóla 2-6 og 8-12 og fjölga íbúðum í 14 til 15. Fyrirspyrjandi: Eyfaxi ehf |
|
Samþykkt að grenndarkynna erindið. |
||
|
||
24. |
1308086 - Erindi frá eigendum fasteignarinnar að Bakarísstíg 2 á Eyrarbakka um stækkun lóðarinnar til norðurs, til samræmis við nærliggjandi lóðir. |
|
Samþykkt að stækka lóðina. |
||
|
||
25. |
1309031 - Ályktun um notkun plastpoka. Ályktunin rædd og afgreidd frá nefndinni. |
|
Nefndin hvetur íbúa og verslunareigendur til að nota endurnýtanlega innkaupapoka. |
||
|
||
26. |
1308084 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir lokafrágangi sumarhúss að Gagnheiði 78 Selfossi. Umsækjandi: Árvirkinn ehf |
|
Samþykkt til 6 mánaða. |
||
|
||
27. |
1308038 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir aðstöðuhúsi á tjaldsvæði Stokkseyrar. |
|
Samþykkt til 6 mánaða. |
||
|
||
28. |
1309029 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir breyttum gám að Austurvegi 40b Selfossi. Umsækjandi: Hvítasunnukirkjan á Selfossi. |
|
Afgreiðslu frestað, skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ræða við umsækjanda. |
||
|
||
29. |
1308139 – Umsókn um leyfi fyrir hænsnahaldi að Smáratúni 14, Selfossi. Umsækjandi: Sigrún Farcher |
|
Óskað er eftir samþykki meðeigenda. |
||
|
|
|
30. |
1309033 - Umsókn um framkvæmdaleyfi fyrir hundasleppisvæði. |
|
Samþykkt. |
||
|
||
31. |
1309050 - Umsókn um lóðina Vallartröð 11, Selfossi. Umsækjandi: Sigursteinn Sumarliðason |
|
Samþykkt. |
||
|
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 09:50
Bárður Guðmundsson |
|
Eyþór Arnalds |
Hjalti Jón Kjartansson |
|
Tómas Ellert Tómasson |
Íris Böðvarsdóttir |
|
Grétar Zóphoníasson |
Birkir Pétursson |
|
Ásdís Styrmisdóttir |