Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


24.5.2012

18. fundur menningarnefndar


18. fundur menningarnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2010-2014, haldinn fimmtudaginn 17. maí 2012  í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 11:30.
 

Mætt: Kjartan Björnsson, formaður, D-lista, Björn Ingi Bjarnason, varaformaður, D-lista, Þorlákur H Helgason, nefndarmaður, S-lista, Bragi Bjarnason, menningar- og frístundafulltrúi. 
 
Dagskrá: 

1.

1204164 - Menningarviðurkenning Sv. Árborgar 2012

 

Menningarnefnd fer yfir stöðu mála gagnvart menningarviðurkenningu Sveitarfélagsins Árborgar 2012. Nefndin sammála um niðurstöðuna og verður menningarviðurkenningin kynnt lau. 19.maí nk. kl:20:00 á hátíðarkvöldi Vors í Árborg í Hvíta Húsinu.  Samþykkt samhljóða.

 

   

2.

1201146 - Vor í Árborg 2012

 

Farið yfir framkvæmd hátíðarinnar og stöðu einstakra dagskrárliða. Hátíðin er á áætlun og þakkar nefndin þeim sem koma að hátíðinni með einum eða öðrum hætti og lögðu hendur á plóg. Samþykkt samhljóða. 

 

   

 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 12:20 

Kjartan Björnsson                             
Björn Ingi Bjarnason
Þorlákur H Helgason                        
Bragi Bjarnason

 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica