4. fundur menningarnefndar
4. fundur menningarnefndar Árborgar kjörtímabilið 2006-2010, haldinn í Húsinu á Eyrarbakka, mánudaginn 13. nóvember 2006, kl. 17:15.
Mætt: Þórir Erlingsson, formaður, Sigrún Jónsdóttir, Ingveldur Guðjónsdóttir, Böðvar Bjarki Þorsteinsson, Sigurður Ingi Andrésson og Grímur Hergeirsson.
Dagskrá:
Nefndin fór í heimsókn í Byggðasafn Árnesinga í Húsið á Eyrarbakka þar sem safnstjórinn, Lýður Pálsson, tók á móti henni og kynnti sögu og starfsemi safnsins og Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:15.
Þórir Erlingsson
Sigrún Jónsdóttir
Ingveldur Guðjónsdóttir
Sigurður Ingi Andrésson
Böðvar Bjarki Þorsteinsson
Grímur Hergeirsson