Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


26.3.2009

4, fundur umhverfis- og skipulagsnefndar

4. fundur  umhverfis- og skipulagsnefndar Árborgar, kjörtímabilið 2006-2010 haldinn fimmtudaginn 26. mars 2009 í Setri Egils, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, Selfossi, kl. 17:00

Mætt: 
Kjartan Ólason, formaður, S-lista (S)
Ármann Ingi Sigurðsson, nefndarmaður B-lista (B)
Ari B. Thorarensen, nefndarmaður D-lista (D)
Kristinn Hermannsson, varamaður S-lista
Guðmundur Elíasson, framkvæmdastjóri
Bárður Guðmundsson, skipulags- og byggingafulltrúi
Gísli Davíð Sævarsson, aðstoðarbyggingafulltrúi
Grétar Zóphóníasson, starfsmaður

 

Óskað er eftir afbrigðum. Samþykkt og er það mál nr 22 á fundarskrá

 

Dagskrá:

 

 

    • 1. 0903062 - Umsókn um breytta notkun að Austurvegi 36 Selfossi.
      Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
      Austurvegur 2, 800 Selfoss


      Samþykkt.


 

    • 2. 0903061 - Fyrirspurn um að klæða hús að utan að Eyrargötu 37a Eyrarbakka.
      Umsækjandi:Halldór Sigþórsson kt:161268-5269
      Margrét Kristjánsdóttir kt:050968-4489
      Smáratún 5, 800 Selfoss

      Samþykkt.


 

    • 3. 0903058 - Fyrirspurn um breytingu á húsnæði að Eyravegi 67 Selfossi.
      Umsækjandi: Karlakór Selfoss kt:670779-0259
      Gísli Á Jónsson
      Dælengi 13, 800 Selfoss

      Óskað er eftir fullunni grunnmynd.


 

    • 4. 0903051 - Óskað er eftir að Sveitarfélagið Árborg staðfesti að Siglingarstofnun hafi heimild til að fara í framkvæmd við Sjóvarnargarð vestan Hraunsár.
      Umsækjandi: Siglingastofnun Íslands kt:520996-2819
      Vesturvör 2, 200 Kópavogur

      Samþykkt.


 

    • 5. 0901078 - Óskað er svara vegna eftirlits með steypu hjá Steypustöðinni Mest ehf. á Selfossi.
      Umsækjandi: Tap ehf kt:611298-6099
      Agnar Pétursson
      Eyravegur 55, 800 Selfoss.

      Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að koma með tillögu að svari.


 

    • 6. 0901010 - Fyrirspurn um innkeyrslu að Austurvegi 42 um Vallholt, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist.
      Umsækjandi: Sigfús Kristinsson kt:270532-3069
      Bankavegur 5, 800 Selfoss.

      Hafnað á grundvelli umferðaröryggis og fyrri samþykktar.


 

    • 7. 0812016 - Óskað er umsagnar vegna tímabundina afnot af lóð við Eyraveg 1 fyrir matsöluvagn, erindið hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir borist.
      Umsækjandi:Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
      Austurvegur 2, 800 Selfoss

      Samþykkt til 6 mánaða.


 

    • 8. 0903092 - Framkvæmdarleyfi fyrir flotbryggju við Eyrarbakkabryggju.
      Umsækjandi: Halldór Jónsson kt:040267-3019
      Túngata 23c, 800 Selfoss

      Samþykkt til 1. september 2009.


 

    • 9. 0903153 - Umsókn um stöðuleyfi fyrir sumarhúsi að Eyrarbraut 37 Stokkseyri.
      Umsækjandi: Jón Reynir Jónsson kt:060577-5449
      Vatnsdalur 825 Stokkseyri

      Samþykkt til 9 mánaða.


 

    • 10. 0903154 - Fyrirspurn um að loka fyrir skála að Eyjaseli 11 Stokkseyri.
      Umsækjandi: Viktor Tómasson kt:100848-4579
      Eyjasel 11, 825 stokkseyri

      Óskað er eftir fullnægjandi teikningum.


 

    • 11. 0902104 - Úthlutun beitarlanda sem auglýst voru 26,. febrúar sl.
      Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
      Austurvegur2, 800 Selfoss

      Dregið var úr umsóknum. Spilduna að Borg fær Jón Ásti Ársælsson og spilduna að Stóra Hrauni fær Brynjar Gunnarsson.


 

    • 12. 0903156 - Fyrirspurn á stækkun á húsnæði að Vallholti 19 Selfossi.
      Umsækjandi: Oddfellowar kt:441191-1469
      vallholt 19, 800 Selfoss

      Óskað er eftir fullnægjandi teikningum til grenndarkynningar, og einnig samþykki meðeigenda.


 

    • 13. 0709039 - Lóðarumsókn fyrir húsið Ingólf, vilyrði samþykkt á fundi bæjarráðs 10 apríl sl.
      Umsækjandi: Kraft ehf kt:490196-2429
      Austurvegur 6, 800 Selfoss

      Samþykkt með vísun til erindis bæjarráðs frá 10. Apríl 2008.


 

    • 14. 0608097 - Skipulag á eldri hluta Hjalladælar á Eyrarbakka.
      Umsækjandi: Málflutningsskrifstofan
      Óskar Sigurðsson
      Austurvegur 6, 800 Selfoss

      Óskað er eftir fullnægjandi gögnum til grenndarkynningar.


 

    • 15. 0903145 - Umsókn um breytingar á lóðarmörkum Vallar landnr.200057.
      Umsækjandi: Rannveig Pálsdóttir kt:250535-3849
      Kristinn Kristmundsson kt:080937-4239
      Safamýri 73, 108 Reykjavík


      Samþykkt.


 

    • 16. 0810031 - Fyrirspurn um breytingu á skipulagi við Fossnes 3-5 og 7, áður á fundi 17. nóvember sl.
      Umsækjandi: Sigríður Benediktsdóttir
      Lambhaga 32, 800 Selfoss

      Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að kanna við hagsmunaaðila tillögur að lausnum.


 

    • 17. 0903059 - Tillaga að deiliskipulagi að Litlu Sandvík landnúmer 187651.
      Umsækjandi: Guðmundur Lýðsson kt:111042-4119
      Grashaga 21, 800 Selfoss.

      Lagt er til við bæjarráð að tillagan verði auglýst.


 

    • 18. 0903148 - Tillaga að deiliskipulagi að Strandgötu 5 Stokkseyri.
      Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
      Austurvegur 2, 800 Selfoss

      Lagt er til við bæjarráð að tillagan verði auglýst.


 

    • 19. 0903101 - Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að umhverfisverðlaun Árborgar verði afhent fimmtudaginn 30. apríl 2009.

      Tilnefningar verða að berast til sveitarfélagsins fyrir 15. apríl.

      Umhverfisverðlaun Sveitarfélagsins Árborg 2009

      Umhverfisviðurkenning Sveitarfélagsins Árborg verður veitt því fyrirtæki eða stofnun sem þykir skara fram úr eða hefur bætt sig til muna á sviði umhverfismála.

      Sveitarfélagið óskar eftir rökstuddum tillögum frá íbúum og nágrönnum sveitarfélagsins að fyrirtæki eða stofnun sem hefur skarað fram úr vegna metnaðarfulls umhverfisstarfs. Tekið er við tilnefningum á skrifstofu sveitarfélagsins fram til 15. apríl 2009 merkt umhverfisverðlaun. Einnig er hægt að skila inn tilnefningum í tölvupósti á kg@arborg.is .

      Valið verður úr hópi tilnefndra, þar sem tillit verður tekið til innra og ytra umhverfisstarfs viðkomandi fyrirtækis eða stofnunar. Við valið verður m.a. stuðst við eftirfarandi þætti:

      o Umhverfisásýnd
      o Sýnileiki á sviði umhverfismála
      o Umhverfisstefna (hvort unnið sé eftir umhverfisstefnu)
      o Augljós metnaður sé lagður í umhverfismál
      o Sjálfbær þróun sé lögð til grundvallar ákvarðanatöku og stefnumótunar

      Þriggja manna dómnefnd, skipuð sérfræðingum á sviði umhverfismála sem starfa utan sveitarfélagsins, mun fara yfir tilnefningarnar.

      Umhverfis- og skipulagsnefnd Árborgar

      Samþykkt.


 

    • 20. 0903098 - Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að framkvæmda- og veitusvið hefjist handa við undirbúning árlegra hreinsunardag í Árborg dagana 30 apríl - 14 maí

      Sveitarfélagið Árborg hvetur alla íbúa, stofnanir og fyrirtæki að taka þátt í hreinsunar og tiltektarátakinu og mun það hefjast með sameiginlegum tiltektardegi stofnana sveitarfélagsins 30. apríl.

      Auk þess hefur verið hefð fyrir því að nefndin borgi auglýsinga kostnað vegna átaksins um. 50.000 kr.

      Samþykkt.

 

    • 21. 0711019 - Tillaga að deiliskipulagi að Austurvegi 69 Selfossi.
      Umsækjandi: fh eigenda Landform ehf kt:641097-2259
      Austurvegur 6-8, 800 Selfoss

      Lagt er til við bæjarráð að tillagan verði auglýst.


 

  • 22. 0812043 - Athugasemd vegna lokaúttektar Álfhólar 15. Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
    Austurvegur 2, 800 Selfoss


    Með tölvupósti dags. 24. september 2008, og bréfi dags. 4. desember 2008, var lagt fyrir byggingarstjóra að fasteigninni Álfhólar 15 að koma fyrir burðarsúlu undir suður úthengi íbúðarinnar að Álfhólum 15, sem skv. samþykktum teikningum á að vera til staðar. Ekki hefur verið orðið við tilmælum þessum. Samþykkt er með vísan í 2. mgr. 57. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, að fela byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Árborgar að láta vinna verk þetta á kostnað byggingarstjóra.

    Samþykkt

 

Erindi til kynningar:

 

 

  • 23. 0903115 - Ársfundur Umhverfisstofnunar 2009

    Málið kynnt.


 

Samþykktir byggingafulltrúa:

 

 

    • 24. 0903190 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu að Stekkholti 4 Selfossi.
      Umsækjandi: Helgi Jónsson kt:141167-2949
      Stekkholt 4, 800 Selfoss

      Samþykkt.


 

    • 25. 0903080 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum að Sæhvoli Stokkseyri.
      Umsækjandi: Sævar Birgisson kt:210773-3399
      Sæhvoll, 825 Stokkseyri.

      Samþykkt.

 

    • 26. 0903057 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Austurási.
      Umsækjandi: Haukur Baldvinsson kt:201077-4009
      Grenigrund 21, 800 Selfoss

      Samþykkt.


 

    • 27. 0903063 - Umsókn um endurnýjun á byggingarleyfi fyrir bílskúr að Háeyrarvöllum 2
      Eyrarbakka.
      Umsækjandi: Hafdís R Bragadóttir kt:190661-4239
      Háeyrarvellir 2, 820 Eyrarbakki

      Samþykkt.


 

    • 28. 0812114 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðgerðum vegna jarðskjálftaskemmdum að
      Sunnuvegi 6 Selfossi.
      Umsækjandi: Markús B Jósefsson kt:161269-5819
      Sigríður M Skúladóttir kt:091170-3029
      Sunnuvegur 6, 800 Selfoss

      Samþykkt.


 

    • 29. 0902160 - Umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu við Pylsuvagninn á Selfossi.
      Umsækjandi: Pylsuvagninn Selfossi ehf kt:4304022420
      Fagurgerði 2b, 800 Selfoss
      Samþykkt.

 

    • 30. 0903073 - Ósk um umsögn um leyfi til reksturs gististaðar í flokki 1 heimagisting að Geirakoti
      Sandvík 801 Selfoss.
      Umsækjandi:Sýslumaðurinn á Selfossi kt:461278-0279
      Hörðuvellir 1, 800 Selfoss


      Samþykkt.


 

    • 31. 0903205 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir nýjum veg að gámasvæði skv. Deiliskipulagi.
      Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
      Jón Tryggvi Guðmundsson
      Austurvegur 67, 800 Selfoss


      Samþykkt.


 

    • 32. 0809152 - Umsókn um framkvæmdarleyfi fyrir hönd Rarik ohf til að framlengja legu háspennustrengs um ca. 250m meðfram Suðurhólum.
      Umsækjandi: Verkfræðistofa Árborgar ehf kt:660705-0580
      Austurvegur 69, 800 Selfoss


      Samþykkt.


 

    • 33. 0903213 - Ósk um umsögn um leyfi vegna reksturs gistihús og veitingarstaðar að Eyravegi 8
      Selfossi.
      Umsækjandi: Sýslumaðurinn á Selfossi kt:461278-0279
      Hörðuvellir 1, 800 Selfoss


      Samþykkt.


 

  • 34. 0903074 - Ósk um umsögn um stofnun lögbýlis að Hólum landnúmer 206363
    Umsækjandi: Sveitarfélagið Árborg kt:650598-2029
    Austurvegur 2, 800 Selfoss


    Samþykkt.


 

Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl: 18:05

Kjartan Ólason                                    
Ármann Ingi Sigurðsson
Ari B. Thorarensen                              
Kristinn Hermannsson
Guðmundur Elíasson                            
Bárður Guðmundsson
Gísli Davíð Sævarsson            
Grétar Zóphóníasson


Þetta vefsvæði byggir á Eplica