4. fundur skipulags- og byggingarnefndar
4. fundur haldinn í Skipulags- og byggingarnefnd Árborgar þriðjudaginn 25. júlí 2006 kl. 17:00 á skrifstofu Framkvæmda- og veitusviðs Árborgar Austurvegi 67, Selfossi.
Mætt:
Elfa Dögg Þórðardóttir, formaður
Ármann Ingi Sigurðsson
Kristinn Hermannsson
Þór Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir
Bárður Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi.
Gústaf Adolf Hermannsson, ritaði fundargerð.
Dagskrá:
1. Lagður fram listi yfir byggingarleyfisumsóknir sem skipulags- og byggingarfulltrúi hefur samþykkt
a) Mnr. 0605066
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Laxabakka 13 Selfossi.
Umsækjandi: Gísli Ágústsson kt: 010860-3779 Gauksrima 5 Selfossi
b) Mnr. 0603011
Umsókn um byggingarleyfi fyrir bílskúr að Kirkjuvegi 33 Selfossi.
Umsækjandi: Jón Trausti Ingvason kt: 270678-3789 Kirkjuvegi 33 Selfossi
c) Mnr. 0607073
Umsókn um stöðuleyfi fyrir tveimur húsum á lóðinni Gagnheiði 28 Selfossi.
Umsækjandi: Maríus Þór Jónasson kt: 170565-5849 Bergstaðastræti 46, 101 Rvk.
d) Mnr. 0605194
Umsókn um byggingarleyfi fyrir garðskála að Grenigrund 34, Selfossi.
Umsækjandi: Björn Ingi Björnsson kt: 220943-2089 Grenigrund 34, Selfossi
e) Mnr. 0605153
Umsókn um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi að Kjarrhólum 30 Selfossi.
Umsækjandi: Hermann Ólafsson kt: 090968-5649 Baugstjörn 9 Selfossi
f) Mnr. 0606068
Umsókn um byggingarleyfi fyrir parhúsi að Kjarrhólum 5-7 Selfossi.
Umsækjandi: Gullhestar ehf. kt: 520203-2570 Furugrund 26, Selfossi
Listi lagður fram til kynningar.
2. Mnr. 0606095
Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingu menningarsals Hótel Selfoss í líkamsræktarstöð.
Umsækjandi: Fjárfestingarf. Fjárfestir 800 ehf kt: 480605-1870 Höfðabakka 9, 110 Reykjavík
Samþykkt, með fyrirvara um samþykki eldvarnaeftirlits
3. Mnr. 0607032
Umsókn um leyfi til að breyta hluta sameignar í íbúð að Grænumörk 1, Selfossi
Umsækjandi: Leigubústaðir Árborgar kt: 680105-1620 Austurvegur 67, Selfossi
Samþykkt
4. Mnr. 0607033
Umsókn um leyfi til að breyta hluta sameignar í íbúð að Grænumörk 3, Selfossi
Umsækjandi: Leigubústaðir Árborgar kt: 680105-1620 Austurvegur 67, Selfossi
Samþykkt
5. Mnr. 0607036
Umsókn um leyfi til að klæða hús að utan o.fl. að Búðarstíg 19a Eyrarbakka.
Umsækjandi: G1 ehf kt: 591205-0990 Steinhellu 15, 220 Hafnarf.
Samþykkt
6. Mnr. 0607066
Umsókn um að breyta skilgreiningu og skipulagi lóðarinnar að Búðarstíg 19a Eyrarbakka.
Umsækjandi: G1 ehf kt: 591205-0990 Steinhellu 15, 220 Hafnarf.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn, að lóðarleigusamningur verði endurnýjaður til eins árs í senn.
7. Mnr. 0607050
Erindi frá Einari Gunnari Sigurðssyni varðandi tillögu að deiliskipulagi á Sigtúnsreitnum svokallaða á Selfossi.
Frestað.
8. Mnr. 0607016
Erindi frá nefnd um endurskoðun skipulags- og byggingarlaga – óskað er umsagnar um frumvörp um skipulags- og byggingarmálefni. Bæjarráð vísar frumvörpunum til skipulags- og byggingarnefndar til umsagnar.
Lagt fram til kynningar á næsta fundi.
9. Mnr. 0606094
Áskorun frá íbúum í Heiðmörk og nágrenni varðandi takmarkanir á umferðarhraða- og þunga við Heiðmörk á Selfossi. Bæjarráð vísar erindinu til skipulags- og byggingarnefnda.
Samþykkt að gerð verði umferðargreining norðan megin Austurvegar, frá Ölfusárbrú austur fyrir Heiðmörk.
10. Mnr. 0607017
Erindi frá íbúa að Jórutúni þar sem óskað er eftir því að aðkeyrslu að Ártúni 2 verði lokað. Erindi frestað á síðasta fundi skipulags- og byggingarnefndar 11. júlí sl.
Samþykkt. Þar sem aðkeyrsla er ekki í samræmi við gildandi skipulag.
11. Mnr. 0605058
Erindi frá bæjarráði þar sem það samþykkir að veita Selós ehf. vilyrði fyrir lóðinni að Gagnheiði 63 í samræmi við 8. gr. reglna um úthlutun lóða. Bæjarráð felur skipulags- og byggingarnefnd að úthluta lóðinni formlega.
Samþykkt að úthluta lóðinni til umsækjanda. Kristinn Hermannsson greiddi atkvæði á móti og óskaði eftir að eftirfarandi yrði bókað
“Undirritaður telur óeðlilegt að úthluta lóðinni Gagnheiði 63 með tilvísun í 8.gr d liðar án auglýsingar. Þar sem fjöldi fyrirtækja stendur mun nær umræddri lóð og hefði eflaust áhuga á henni. Því tel ég því rétt að auglýas lóðina.”
12. Mnr. 0511057
Tillaga að umferðarskipulagi Árbogar. Tillagan til frekari afgreiðslu.
Lagt fram til kynningar á næsta fundi.
13. Mnr. 0605057
Tillaga að breyttu aðalskipulagi Árborgar 2005-2025 við Stóru Sandvík 1B.
Umsækjandi: F.h. eigenda Samúel Smári Hreggviðsson kt: 200752-4659
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að aflað verði heimilda til að breyta aðalskipulagi Árborgar við Stóru Sandvík 1B.
14. Mnr. 0607058
Tillaga að breyttu aðalskipulagi Árborgar 2005-2025 við Byggðarhorn.
Umsækjandi: f.h. eigenda Landform ehf. kt: 641097-2259
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarstjórn að aflað verði heimilda til að breyta aðalskipulagi Árborgar við Byggðarhorn.
15. Mnr. 0607060
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Byggðarhorn lóð 199834 sem tekið er úr landi Byggðarhorns. Tillagan er til afgreiðslu frá nefndinni.
Umsækjandi: F.h. eigenda Pro-Ark ehf. kt: 460406-1100 Austurvegi 69, Selfossi
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að deiliskipulagstillagan verði auglýst.
16. Mnr. 0604081
Tillaga að deiliskipulagi fyrir Ártún 2a Selfossi. Tillagan er til loka afgreiðslu frá nefndinni. Afgreiðslu frestað á síðasta fundi skipulags- og byggingarnefndar 11. júlí sl.
Skipulags og byggingarnefnd leggur til við bæjarráð að deiliskipulag verði samþykkt og felur skipulags og byggingarfulltrúa ásamt bæjarlögmanni að svara athugasemdum sem borist hafa
17. Mnr. 0606090
Sótt um einbýlishúsalóðina að Ólafsvöllum 5 Stokkseyri.
Umsækjandi: Hallgrímur Jónsson kt: 090782-4019 Eyrarbraut 47 Stokkseyri
Samþykkt að úthluta lóðinni til umsækjanda.
18. Mnr. 0607049
Sótt um parhúsalóðina að Ólafsvöllum 4-6 Stokkseyri.
Umsækjandi: R.B. Stefánsson ehf kt: 700804-2670 Hólmgarði 17, 108 Rvk.
Samþykkt að úthluta lóðinni til umsækjanda.
19. Mnr. 0607054
Sótt um parhúsalóðina að Ólafsvöllum 8-10, Stokkseyri
Umsækjandi: Ólafur Auðunsson kt: 1106474339
Gylfi Pétursson kt: 240457-3429
Samþykkt að úthluta lóðinni til umsækjanda.
20. Önnur mál.
a) Lagt fram bréf Skipulagstofnunar vegna Austurvegar 51-59. Bréfið er lagt fram til umræðu og frekari afgreiðslu frá nefndinni.
b) Tillaga: Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir að ekki skuli gefið út framkvæmdaleyfi við mannvirkjagerð nema viðunandi aðstaða fyrir starfsmenn sé á staðnum.
Kristinn Hermannsson
c) Tillaga: Skipulags- og byggingarfulltrúa verði falið að taka sama lista yfir allar nýframkvæmdir og fjölda íbúða sem byrjað var á tímabilinu 1. maí 2002 til 1. maí 2006 og birta þann lista í héraðsblöðunum.
Kristinn Hermannsson
Fundargerð lesin upp og fundi slitið kl. 18:40
Elfa Dögg Þórðardóttir
Ármann Ingi Sigurðsson
Kristinn Hermannsson
Þór Sigurðsson
Margrét Magnúsdóttir
Bárður Guðmundsson
Gústaf Adolf Hermannsson