Athugið

Bæjarstjórnarfundur í beinni útsendingu


14.8.2006

4. fundur félagsmálanefndar

 

4. fundur félagsmálanefndar Árborgar haldinn í Ráðhúsi Árborgar,
mánudaginn  14. ágúst 2006, kl. 17:15

 

Mætt:  Kristín Eiríksdóttir, Guðmundur B. Gylfason, Bjarnheiður Ástgeirsdóttir, Þórunn Elva Bjarkadóttir, Alma Lísa Jóhannsdóttir, Anný Ingimarsdóttir, félagsráðgjafi, Þorleifur Kr. Níelsson, félagsráðgjafi, Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir, félagsráðgjafi.

 

1.   Einstaklingsmál
a)  Trúnaðarmál fært í trúnaðarbók.

 

2.    Húsnæðismál
a)  Tölulegar upplýsingar
     Guðlaug kynnti biðlista.
b)  Tölulegar upplýsingar um biðlista í Grænumörk
      Guðlaug kynnti biðlista
c)  Trúnaðarmál fært í trúnaðarbók.

 

3.      Málefni fatlaðra
a)  Tölulegar upplýsingar um biðlista eftir liðveislu.

 

4.      Einstaklingsmál
a)  Trúnaðarmál fært í trúnaðarbók
b)  Tölulegar upplýsingar um barnaverndartilkynningar.
     Alls hafa borist 85 barnaverndartilkynningar til barnaverndarnefndar Árborgar frá 1. jan.
     til 31. júlí 2006.    35 tilkynningar hafa borist vegna vanrækslu, 6 vegna ofbeldis og 44
     vegna áhættuhegðunar barns.
     Kostnaður fyrstu 6 mánuði vegna barnaverndar er rúmlega 4 milljónir.
c)  Tölulegar upplýsingar um fjárhagsaðstoð.
     Alls hafa 53 einstaklingar fengið fjárhagsaðstoð fra Fjölskyldumiðstöð Árborgar 1 sinni
     eða oftar frá 1. janúar til 31. júlí 2006.
     Kostnaður vegna framfærslustyrkja fyrstu 6 mánuði ársins eru tæplega 5,5 milljónir.

 

5.      Önnur mál
a)  Ný lög um eftirlit með aðgengi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum,
     lagt fram til kynningar.
b)  Bæklingur um jafnréttismál  -  lagt fram til kynningar.
     Einnig var kynnt námskeið og samskiptafundur fyrir nýskipaðar jafnréttisnefndir, haldið
     á Hótel Örk í Hveragerði dagana 21. – 22. sept.
     Samþykkt var að fulltrúar frá félagsmálanefnd Árborgar verði Kristín Eiríksdóttir, Alma
     Lísa Jóhannsdóttir og starfsmaður Fjölskyldumiðstöðvar.
c)  Samtölublað um mál sem barnaverndarnefnd og starfsmenn höfðu til umfjöllunar árið
     2005 lagt fram til kynningar.

d)  Næsti fundur var ákveðinn 28. ágúst um stefnumótun í barnaverndarmálum í Sveitar-
     félaginu Árborg.

 

Fundargerð lesin og fundi slitið kl.19:15

Guðmundur B. Gylfason                                 
Anný Ingimarsdóttir
Bjarnheiður Ástgeirsdóttir                               
Guðlaug Jóna Hilmarsdóttir
Alma Lísa Jóhannsdóttir                                 
Þorleifur Kr. Níelsson   ( sign )
Þórunn Elva Bjarkadóttir
Kristín Eiríksdóttir
 


Þetta vefsvæði byggir á Eplica